Man. Utd gerði Eriksen tilboð Sindri Sverrisson skrifar 14. júní 2022 14:40 Christian Eriksen getur valið úr tilboðum eftir að hafa náð sér vel á strik í vetur. Getty Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur gert Dananum Christian Eriksen tilboð í von um að fá þennan þrítuga miðjumann frítt til félagsins í sumar. The Athletic greinir frá þessu í dag og segir að þó að Frenkie de Jong, miðjumaður Barcelona, virðist vera efstur á óskalista United þá sé félagið með fleiri kosti í sigtinu og þar á meðal sé Eriksen. Manchester United have made an offer to sign Christian Eriksen, The Athletic understands.More from @David_Ornstein https://t.co/rhZR44BKhu— The Athletic UK (@TheAthleticUK) June 14, 2022 Eriksen gerði skammtímasamning við Brentford í vetur en sá samningur rennur út 30. júní. Hann átti sinn þátt í góðu gengi liðsins eftir áramót en Brentford endaði í 13. sæti. Liðið vann sjö af ellefu leikjum sínum með Eriksen í liðinu. Leikir Eriksen með Brentford voru hans fyrstu eftir að hann hné niður vegna hjartastopps í landsleik með Dönum á EM síðasta sumar. Forráðamenn Brentford vilja vitaskuld ólmir halda Eriksen en hann vill komast að hjá stærra félagi á nýjan leik, eftir að hafa áður leikið með Inter, Tottenham og Ajax. „Ég er með nokkur tilboð og valmöguleika sem við erum að skoða og svo tökum við ákvörðun,“ sagði Eriksen við Viaplay í síðasta mánuði. „Ég myndi gjarnan vilja spila í Meistaradeild Evrópu aftur. Ég veit hvað það er gaman en það er ekki nauðsynlegt fyrir mig,“ sagði Eriksen. United endaði í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og spilar því ekki í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð heldur í Evrópudeildinni. Nýr stjóri United, Hollendingurinn Erik ten Hag, þjálfaði áður Ajax en þar fékk Eriksen að æfa með varaliðinu fyrri hluta vetrar þegar hann var að koma sér í gang eftir hjartastoppið. Eriksen spilaði fyrir Ajax á árunum 2010-2013. Enski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Fleiri fréttir Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Burnley - Arsenal | Toppliðið sækir nýliðana heim Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira
The Athletic greinir frá þessu í dag og segir að þó að Frenkie de Jong, miðjumaður Barcelona, virðist vera efstur á óskalista United þá sé félagið með fleiri kosti í sigtinu og þar á meðal sé Eriksen. Manchester United have made an offer to sign Christian Eriksen, The Athletic understands.More from @David_Ornstein https://t.co/rhZR44BKhu— The Athletic UK (@TheAthleticUK) June 14, 2022 Eriksen gerði skammtímasamning við Brentford í vetur en sá samningur rennur út 30. júní. Hann átti sinn þátt í góðu gengi liðsins eftir áramót en Brentford endaði í 13. sæti. Liðið vann sjö af ellefu leikjum sínum með Eriksen í liðinu. Leikir Eriksen með Brentford voru hans fyrstu eftir að hann hné niður vegna hjartastopps í landsleik með Dönum á EM síðasta sumar. Forráðamenn Brentford vilja vitaskuld ólmir halda Eriksen en hann vill komast að hjá stærra félagi á nýjan leik, eftir að hafa áður leikið með Inter, Tottenham og Ajax. „Ég er með nokkur tilboð og valmöguleika sem við erum að skoða og svo tökum við ákvörðun,“ sagði Eriksen við Viaplay í síðasta mánuði. „Ég myndi gjarnan vilja spila í Meistaradeild Evrópu aftur. Ég veit hvað það er gaman en það er ekki nauðsynlegt fyrir mig,“ sagði Eriksen. United endaði í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og spilar því ekki í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð heldur í Evrópudeildinni. Nýr stjóri United, Hollendingurinn Erik ten Hag, þjálfaði áður Ajax en þar fékk Eriksen að æfa með varaliðinu fyrri hluta vetrar þegar hann var að koma sér í gang eftir hjartastoppið. Eriksen spilaði fyrir Ajax á árunum 2010-2013.
Enski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Fleiri fréttir Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Burnley - Arsenal | Toppliðið sækir nýliðana heim Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira