Segja að Barcelona hafi hafnað tilboði United í De Jong Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. júní 2022 11:01 Frenkie de Jong hefur verið orðaður við Manchester United í nokkrar vikur. Burak Akbulut/Anadolu Agency via Getty Images Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Manchester United hafa átt í samtali við Barcelona um möguleg kaup félagsins á miðjumanninum Frenkie de Jong. Erik ten Hag, nýráðinn knattspyrnustjóri Manchester United, hefur verk að vinna í félagsskiptaglugganum. Svo virðist sem hann vilji ólmur fá Frenkie de Jong til Menchester-borgar, en De Jong lék undir stjórn Ten Hag hjá Ajax á sínum tíma. Ef marka má greinar frá The Guardian og Sky Sports var fyrsta tilboði United í leikmanninn hafnað af forráðamönnum Barcelona. The Guardian segir að United hafi boðið tæplega 60 milljónir punda í leikmanninn. Aðrir miðlar, svo sem BBC, segja þó að ekkert boð í leikmanninn hafi borist frá United. Ekki enn í það minnsta. Félagsskiptamógúllinn Fabrizio Romano segir einnig frá því að fyrsta boði United í leikmanninn hafi verið hafnað. Samkvæmt hans heimildum bauð United tæplega 60 milljónir punda í leikmanninn, þar af væru tæplega tíu milljónir í árangurstengda bónusa. Manchester United have made an opening proposal for Frenkie de Jong after talks started June 1. €60m plus €10m add-ons. 🚨🇳🇱 #MUFCBarcelona have turned down this opening bid - but clubs remain in contact.De Jong has never indicated his desire to anyone. He’s still waiting. pic.twitter.com/UlW7NurAAi— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 10, 2022 De Jong gekk í raðir Barcelona frá Ajax árið 2019 fyrir 65 milljónir punda. Síðan þá hefur hann leikið 140 leiki fyrir félagið í öllum keppnum og skorað 13 mörk. Miðsvæðið er klárlega sú staða sem þarfnast hvað mestrar styrkingar hjá United í sumar, en Paul Pogba, Nemanja Matic og Juan Mata eru allir á leið frá félaginu. Rauðu djöflarnir eru því heldur undirmannaðir á miðsvæðinu og koma Frenkie de Jong gæti því verið eitt skref í átt að lausn við þeim vanda. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
Erik ten Hag, nýráðinn knattspyrnustjóri Manchester United, hefur verk að vinna í félagsskiptaglugganum. Svo virðist sem hann vilji ólmur fá Frenkie de Jong til Menchester-borgar, en De Jong lék undir stjórn Ten Hag hjá Ajax á sínum tíma. Ef marka má greinar frá The Guardian og Sky Sports var fyrsta tilboði United í leikmanninn hafnað af forráðamönnum Barcelona. The Guardian segir að United hafi boðið tæplega 60 milljónir punda í leikmanninn. Aðrir miðlar, svo sem BBC, segja þó að ekkert boð í leikmanninn hafi borist frá United. Ekki enn í það minnsta. Félagsskiptamógúllinn Fabrizio Romano segir einnig frá því að fyrsta boði United í leikmanninn hafi verið hafnað. Samkvæmt hans heimildum bauð United tæplega 60 milljónir punda í leikmanninn, þar af væru tæplega tíu milljónir í árangurstengda bónusa. Manchester United have made an opening proposal for Frenkie de Jong after talks started June 1. €60m plus €10m add-ons. 🚨🇳🇱 #MUFCBarcelona have turned down this opening bid - but clubs remain in contact.De Jong has never indicated his desire to anyone. He’s still waiting. pic.twitter.com/UlW7NurAAi— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 10, 2022 De Jong gekk í raðir Barcelona frá Ajax árið 2019 fyrir 65 milljónir punda. Síðan þá hefur hann leikið 140 leiki fyrir félagið í öllum keppnum og skorað 13 mörk. Miðsvæðið er klárlega sú staða sem þarfnast hvað mestrar styrkingar hjá United í sumar, en Paul Pogba, Nemanja Matic og Juan Mata eru allir á leið frá félaginu. Rauðu djöflarnir eru því heldur undirmannaðir á miðsvæðinu og koma Frenkie de Jong gæti því verið eitt skref í átt að lausn við þeim vanda.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira