Southampton og Man United í sérflokki þegar kom að því að spila táningum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. júní 2022 08:30 Armando Broja og Tino Livramento hófu síðasta tímabil ensku úrvalsdeildarinnar sem táningar. Sá síðarnefndi er enn aðeins 19 ára gamall. Robin Jones/Getty Images Á síðustu leiktíð var Southampton eina félag ensku úrvalsdeildarinnar sem spilaði leikmönnum yngri en tvítugt í samtals meira en 2000 mínútur. Á sama tíma fengu engir leikmenn undir tvítugt tækifæri hjá Chelsea, Burnley, Leicester City og Newcastle United. Íþróttamiðillinn The Athletic hefur tekið saman hvaða félög í ensku úrvalsdeildinni spiluðu táningum - það er leikmönnum undir tvítugt - hvað mest á liðnu tímabili. Southampton er algjörlega í sérflokki með 2222 mínútur samtals. Að vissu leyti getur Southampton þakkað Chelsea fyrir þessar 2222 mínútur þar sem þær koma aðallega frá tveimur leikmönnum og hvorugur er uppalinn hjá félaginu. Hinn 19 ára gamli Tino Livramento var keyptur frá Chelsea fyrir tímabilið og endaði á að spila stóra rulla í hægri bakverði liðsins. Hann meiddist illa undir lok tímabils en hafði fram að því spilað nær alla leiki liðsins. Þá kom Armando Broja á láni frá Chelsea en hann náði að spila þónokkrar mínútur áður en hann varð tvítugur þann 10. september á síðasta ári. Í öðru sæti listans er Manchester United með alls 1527 mínútur. Mason Greenwood hóf tímabilið sem lykilmaður liðsins en eftir að í ljós kom að hann hafði beitt þáverandi kærustu sían bæði andlegu og líkamlegu ofbeldi var hann settur til hliðar. Litlar sem engar líkur er á því að hann spili aftur fyrir félagið. Hinn sænski Anthony Elanga fékk þá óvænt tækifæri og spilað töluvert magn af leikjum á síðari hluta tímabilsins. Ásamt honum fengu táningarnir Hannibal Mejbri, Shola Shoretire og Alejandro Garnacho mínútur hér og þar. Hér má sjá listann sem The Athletic tók saman.The Athletic Líkt og má sjá á myndinni hér að ofan þá var Norwich City í 3. sæti listans á meðan Liverpool væri mögulega hærra ef ekki hefði verið fyrir meiðsli Harvey Elliott. Manchester City er í 10. sæti, Arsenal sæti neðar og Tottenham Hotspur í 16. sæit með aðeins þrjár mínútur alls. Þá fengu táningar aldrei tækifæri með Burnley, Chelsea, Leicester City og Newcastle United á síðustu leiktíð. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Fleiri fréttir Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Sjá meira
Íþróttamiðillinn The Athletic hefur tekið saman hvaða félög í ensku úrvalsdeildinni spiluðu táningum - það er leikmönnum undir tvítugt - hvað mest á liðnu tímabili. Southampton er algjörlega í sérflokki með 2222 mínútur samtals. Að vissu leyti getur Southampton þakkað Chelsea fyrir þessar 2222 mínútur þar sem þær koma aðallega frá tveimur leikmönnum og hvorugur er uppalinn hjá félaginu. Hinn 19 ára gamli Tino Livramento var keyptur frá Chelsea fyrir tímabilið og endaði á að spila stóra rulla í hægri bakverði liðsins. Hann meiddist illa undir lok tímabils en hafði fram að því spilað nær alla leiki liðsins. Þá kom Armando Broja á láni frá Chelsea en hann náði að spila þónokkrar mínútur áður en hann varð tvítugur þann 10. september á síðasta ári. Í öðru sæti listans er Manchester United með alls 1527 mínútur. Mason Greenwood hóf tímabilið sem lykilmaður liðsins en eftir að í ljós kom að hann hafði beitt þáverandi kærustu sían bæði andlegu og líkamlegu ofbeldi var hann settur til hliðar. Litlar sem engar líkur er á því að hann spili aftur fyrir félagið. Hinn sænski Anthony Elanga fékk þá óvænt tækifæri og spilað töluvert magn af leikjum á síðari hluta tímabilsins. Ásamt honum fengu táningarnir Hannibal Mejbri, Shola Shoretire og Alejandro Garnacho mínútur hér og þar. Hér má sjá listann sem The Athletic tók saman.The Athletic Líkt og má sjá á myndinni hér að ofan þá var Norwich City í 3. sæti listans á meðan Liverpool væri mögulega hærra ef ekki hefði verið fyrir meiðsli Harvey Elliott. Manchester City er í 10. sæti, Arsenal sæti neðar og Tottenham Hotspur í 16. sæit með aðeins þrjár mínútur alls. Þá fengu táningar aldrei tækifæri með Burnley, Chelsea, Leicester City og Newcastle United á síðustu leiktíð.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Fleiri fréttir Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Sjá meira