Hrósaði endurkomunni og segir þetta enn vera í höndum Man City Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. maí 2022 07:00 Pep Guardiola, þjálfari Manchester City. Craig Mercer/Getty Images Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, hrósaði leikmönnum sínum eftir endurkomu liðsins gegn West Ham United. Meistararnir lentu 0-2 undir en komu til baka og hefðu getað náð í stigin þrjú ef Riyad Mahrez hefði ekki brennt af vítaspyrnu. „Við spiluðum virkilega vel. Við ræddum saman í hálfleik og sögðum að ef við myndum ná að skora næsta mark þá værum við með í leiknum, við ætluðum ekki að gefast upp. Sem betur fer skoruðum við snemma í síðari hálfleik,“ sagði Pep eftir leikinn. „Ein vika til viðbótar, einn leikur til viðbótar með okkar fólki á okkar heimavelli. Ég lofa þér einu, það verður uppselt á Etihad-vellinum og við munum vera upp á okkar besta til að vinna leikinn og titilinn.“ „Það hefði verið fullkomið að vinna í dag en West Ham er að berjast um sæti í Evrópudeildinni og hefur átt ótrúlegt tímabil. Þetta er hins vegar enn í okkar höndum, það er gott.“ „Þetta verður ekki auðvelt, það verður mikið af tilfinningum. Við verðum að æfa rólega og koma ferskir til leiks. Við höfum eina viku og því nokkra daga til að jafna okkur. Svo munum við gera allt sem í okkar valdi stendur til að vinna titilinn,“ sagði Pep að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
„Við spiluðum virkilega vel. Við ræddum saman í hálfleik og sögðum að ef við myndum ná að skora næsta mark þá værum við með í leiknum, við ætluðum ekki að gefast upp. Sem betur fer skoruðum við snemma í síðari hálfleik,“ sagði Pep eftir leikinn. „Ein vika til viðbótar, einn leikur til viðbótar með okkar fólki á okkar heimavelli. Ég lofa þér einu, það verður uppselt á Etihad-vellinum og við munum vera upp á okkar besta til að vinna leikinn og titilinn.“ „Það hefði verið fullkomið að vinna í dag en West Ham er að berjast um sæti í Evrópudeildinni og hefur átt ótrúlegt tímabil. Þetta er hins vegar enn í okkar höndum, það er gott.“ „Þetta verður ekki auðvelt, það verður mikið af tilfinningum. Við verðum að æfa rólega og koma ferskir til leiks. Við höfum eina viku og því nokkra daga til að jafna okkur. Svo munum við gera allt sem í okkar valdi stendur til að vinna titilinn,“ sagði Pep að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira