Stuðningsmenn Man United strax komnir með sniðugan söng um Ten Hag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2022 16:00 Erik ten Hag er að hætta með lið Ajax frá Amsterdam til að taka við Manchester United. EPA-EFE/KOEN VAN WEEL Það væri jafnvel hægt að gefa stuðningsmönnum Manchester United tíu í einkunn fyrir nýjan stuðningsmannasöng þeirra um hollenska knattspyrnustjórann Erik ten Hag. Ten Hag, sem er að hætta með lið Ajax, tekur við Manchester United liðinu af Ralf Rangnick í sumar. Gengi United hefur ekki verið gott undir stjórn Rangnick en liðið vann þó 3-0 sigur á Brentford í gær í síðasta heimaleiknum í gærkvöldi. Það er mikil spenna meðal flestra stuðningsmanna félagsins fyrir komandi sumri og um leið fyrsta tímabilinu undir stjórn Hollendingsins. Margir leikmenn eru á förum og það er von á nýjum spennandi leikmönnum til liðsins. Ten Hag hefur gert frábæra hluti hjá Ajax og hefur náð þar að byggja upp tvö mjög skemmtileg fótboltalið eftir að félagið seldi stjörnurnar úr fyrra liðinu hans sem fór alla leið í undanúrslitaleik Meistaradeildarinnar. Stuðningsmennirnir hjá United láta sér dreyma um betri tíma undir stjórn nýja stjórans og nokkrir sniðugir eru þegar búnir að semja nýjan söng um Erik ten Hag. Þeir nýta sér það að nafn hans er ten Hag sem er hægt að skilja á ensku sem tíu Hag. Nýi söngurinn snýst því um að telja upp í tíu Hag með því að byrja á einn Hag (one Hag), tveir Hag (two Hag), þrír Hag (three Hag) og svo framvegis þegar til að þeir ná að telja upp í tíu Hag (ten Hag). Það má sjá þá syngja þennan skemmtilega söng í myndbandinu hér fyrir neðan og maður sér alveg allan Old Trafford taka vel undir þegar þessi byrjar gangi liðinu vel á næstu leiktíð. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Enski boltinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira
Ten Hag, sem er að hætta með lið Ajax, tekur við Manchester United liðinu af Ralf Rangnick í sumar. Gengi United hefur ekki verið gott undir stjórn Rangnick en liðið vann þó 3-0 sigur á Brentford í gær í síðasta heimaleiknum í gærkvöldi. Það er mikil spenna meðal flestra stuðningsmanna félagsins fyrir komandi sumri og um leið fyrsta tímabilinu undir stjórn Hollendingsins. Margir leikmenn eru á förum og það er von á nýjum spennandi leikmönnum til liðsins. Ten Hag hefur gert frábæra hluti hjá Ajax og hefur náð þar að byggja upp tvö mjög skemmtileg fótboltalið eftir að félagið seldi stjörnurnar úr fyrra liðinu hans sem fór alla leið í undanúrslitaleik Meistaradeildarinnar. Stuðningsmennirnir hjá United láta sér dreyma um betri tíma undir stjórn nýja stjórans og nokkrir sniðugir eru þegar búnir að semja nýjan söng um Erik ten Hag. Þeir nýta sér það að nafn hans er ten Hag sem er hægt að skilja á ensku sem tíu Hag. Nýi söngurinn snýst því um að telja upp í tíu Hag með því að byrja á einn Hag (one Hag), tveir Hag (two Hag), þrír Hag (three Hag) og svo framvegis þegar til að þeir ná að telja upp í tíu Hag (ten Hag). Það má sjá þá syngja þennan skemmtilega söng í myndbandinu hér fyrir neðan og maður sér alveg allan Old Trafford taka vel undir þegar þessi byrjar gangi liðinu vel á næstu leiktíð. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Enski boltinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn