Burnley sendi Watford svo gott sem niður | Norwich fallið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. apríl 2022 16:06 Josh Brownhill skoraði sigurmark Burnley Julian Finney/Getty Images Fjórum leikjum í ensku úrvalsdeildinni var að ljúka. Burnley vann lífsnauðsynlegan sigur á Watford sem svo gott sem sendir Watford niður um deild. Þá er Norwich City fallið úr ensku úrvalsdeildinni. James Tarkowski varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í upphafi leiks og var Watford 1-0 yfir allt þangað til á 83. mínútu leiksins. Jack Cork jafnaði metin og Josh Brownhill tryggði Burnley svo dýrmætan sigur örskömmu síðar. Lokatölur 2-1 og Burnley með lífsnauðsynlegan sigur í fallbaráttunni. Á sama tíma er Watford svo gott sem fallið. FULL-TIME Watford 1-2 BurnleyBurnley take a massive three points at Vicarage Road. Jack Cork and Josh Brownhill got the goals, after James Tarkowski's own goal in the first half#WATBUR pic.twitter.com/nOAFJDQFUn— Premier League (@premierleague) April 30, 2022 Aston Villa vann 2-0 sigur á Norwcich sem þýðir að Kanarífuglarnir eru fallnir. Ollie Watkins og Danny Ings með mörkin. Wilf Zaha tryggði Crystal Palace dramatískan 2-1 útisigur á Southampton eftir að Oriol Romeu kom heimamönnum yfir snemma leiks. Eberchi Eze jafnaði metin eftir klukkutíma og Zaha skorai þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Að lokum vann Brighton & Hove Albion 3-0 útisigur á Wolves. Alexis Mac Allister kom Brighton yfir með marki úr vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks eftir að hafa brennt af einni slíkri fyrr í leiknum. Leandro Trossard bætti við öðru markinu og Yves Bissouma því þriðja. Norwich er á botninum með 21 stig og Watford sæti ofar með stigi meira. Watford á tölfræðilegan möguleika en þá þurfa bæði Everton og Leeds United að tapa rest. BREAKING: Norwich have been relegated from the Premier League. pic.twitter.com/YX3uXGpLCn— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 30, 2022 Everton er með 29 stig og tvo leiki til góðaá Watford á meðan Leeds er með 34 líkt og Burnley en leik til góða á bæði Burnley og Everton. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Sjá meira
James Tarkowski varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í upphafi leiks og var Watford 1-0 yfir allt þangað til á 83. mínútu leiksins. Jack Cork jafnaði metin og Josh Brownhill tryggði Burnley svo dýrmætan sigur örskömmu síðar. Lokatölur 2-1 og Burnley með lífsnauðsynlegan sigur í fallbaráttunni. Á sama tíma er Watford svo gott sem fallið. FULL-TIME Watford 1-2 BurnleyBurnley take a massive three points at Vicarage Road. Jack Cork and Josh Brownhill got the goals, after James Tarkowski's own goal in the first half#WATBUR pic.twitter.com/nOAFJDQFUn— Premier League (@premierleague) April 30, 2022 Aston Villa vann 2-0 sigur á Norwcich sem þýðir að Kanarífuglarnir eru fallnir. Ollie Watkins og Danny Ings með mörkin. Wilf Zaha tryggði Crystal Palace dramatískan 2-1 útisigur á Southampton eftir að Oriol Romeu kom heimamönnum yfir snemma leiks. Eberchi Eze jafnaði metin eftir klukkutíma og Zaha skorai þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Að lokum vann Brighton & Hove Albion 3-0 útisigur á Wolves. Alexis Mac Allister kom Brighton yfir með marki úr vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks eftir að hafa brennt af einni slíkri fyrr í leiknum. Leandro Trossard bætti við öðru markinu og Yves Bissouma því þriðja. Norwich er á botninum með 21 stig og Watford sæti ofar með stigi meira. Watford á tölfræðilegan möguleika en þá þurfa bæði Everton og Leeds United að tapa rest. BREAKING: Norwich have been relegated from the Premier League. pic.twitter.com/YX3uXGpLCn— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 30, 2022 Everton er með 29 stig og tvo leiki til góðaá Watford á meðan Leeds er með 34 líkt og Burnley en leik til góða á bæði Burnley og Everton.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Sjá meira