Pogba ekki lengur hluti af WhatsApp hóp Man Utd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. apríl 2022 07:00 Paul Pogba er á leiðinni frá Man Utd í sumar. EPA-EFE/PETER POWELL Franski miðvallarleikmaðurinn Paul Pogba verður samningslaus í sumar og það bendir allt til þess að hann verði áfram í herbúðum Manchester United. Þó tímabilið sé enn í gangi hefur Pogba nú þegar yfirgefið WhatsApp hóp liðsins. Hinn 29 ára gamli Pogba hefur ekki sýnt sínar bestu hliðar á leiktíðinni og er sem stendur á meiðslalistanum. Talið er að hann hafi nú þegar spilað sinn síðasta leik fyrir Man Utd þar sem hvorki leikmaðurinn né félagið vilja halda samstarfinu áfram. Nú keppast fjölmiðlar erlendis að birta fréttir þess efnis að Pogba hafi nú þegar yfirgefið WhatsApp hóp leikmanna liðsins. WhatsApp er samfélagsmiðill og eru slík hópspjöll einkar algeng meðal liða í ensku úrvalsdeildinni. Þýðir það fátt annað en ferli hans hjá félaginu er endanlega lokið. Alls spilaði Pogba 233 leiki fyrir Man United frá 2016. Í þeim hefur hann skorað 39 mörk og lagt upp 51 til viðbótar. Pogba has reportedly told his teammates he is on his way out this summerhttps://t.co/dJRnletTr4— FootballJOE (@FootballJOE) April 25, 2022 Ekki er komið í ljós hvert ferðinni er heitið hjá Pogba en talið er að hann vilji fara aftur til Juventus á Ítalíu eða þá til Real Madríd á Spáni. Man United fékk Pogba sumarið 2016 frá Juventus á 89 milljónir punda. Sex árum síðar virðist sem Pogba sé á leiðinni frá félaginu á frjálsri sölu í annað sinn á ferlinum. Síðast fór hann til Juventus, það gæti því vel verið að sagan endurtaki sig. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Hinn 29 ára gamli Pogba hefur ekki sýnt sínar bestu hliðar á leiktíðinni og er sem stendur á meiðslalistanum. Talið er að hann hafi nú þegar spilað sinn síðasta leik fyrir Man Utd þar sem hvorki leikmaðurinn né félagið vilja halda samstarfinu áfram. Nú keppast fjölmiðlar erlendis að birta fréttir þess efnis að Pogba hafi nú þegar yfirgefið WhatsApp hóp leikmanna liðsins. WhatsApp er samfélagsmiðill og eru slík hópspjöll einkar algeng meðal liða í ensku úrvalsdeildinni. Þýðir það fátt annað en ferli hans hjá félaginu er endanlega lokið. Alls spilaði Pogba 233 leiki fyrir Man United frá 2016. Í þeim hefur hann skorað 39 mörk og lagt upp 51 til viðbótar. Pogba has reportedly told his teammates he is on his way out this summerhttps://t.co/dJRnletTr4— FootballJOE (@FootballJOE) April 25, 2022 Ekki er komið í ljós hvert ferðinni er heitið hjá Pogba en talið er að hann vilji fara aftur til Juventus á Ítalíu eða þá til Real Madríd á Spáni. Man United fékk Pogba sumarið 2016 frá Juventus á 89 milljónir punda. Sex árum síðar virðist sem Pogba sé á leiðinni frá félaginu á frjálsri sölu í annað sinn á ferlinum. Síðast fór hann til Juventus, það gæti því vel verið að sagan endurtaki sig.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira