Tilnefning Ketanji Brown Jackson til hæstaréttar staðfest Samúel Karl Ólason skrifar 7. apríl 2022 18:38 Joe Biden, forseti, og Ketanji Brown Jackson, fylgdust með atkvæðagreiðslu öldungadeildarinnar. AP/Susan Walsh Öldungadeild Bandaríkjaþings staðfesti rétt í þessu tilnefningu Ketanji Brown Jackson til hæstaréttar þar í landi. Atkvæðagreiðslan fór að mestu eftir flokkslínum en 53 þingmenn greiddu atkvæði með tilnefningunni en 47 gegn henni. Þeir þingmenn Repúblikanaflokksins sem veittu Jackson atkvæði sitt eru Susan Collins, Lisa Murkowski og Mitt Romney. Jackson verður fyrsta þeldökka konan í Hæstarétti Bandaríkjanna þegar hún tekur sæti sitt í sumar. Þá mun dómarinn Stephen Breyer setjast í helgan stein. Í Hæstarétti Bandaríkjanna sitja sex dómarar sem skipaðir voru í embætti af forseta úr Repúblikanaflokknum og þrír sem skipaðir voru af forseta úr Demókrataflokknum. Undanfarin ár hefur mikil heift færst í tilnefningaferli hæstaréttardómara. Það má rekja til þess þegar Repúblikanar, sem stjórnuðu þá öldungadeildinni, neituðu að taka tilnefningu Merrick Garland til skoðunar árið 2016, tæpu ári áður en Barack Obama lét af embætti sem forseti Bandaríkjanna. Þingmenn Repúblikanaflokksins voru flestir mjög harðorðir í garð hennar í tilnefningarferlinu og sökuðu hana ítrekað um linkind í garð barnaníðinga og um að vera vinstri sinnaða öfgakonu. Bandaríkin Hæstiréttur Bandaríkjanna Joe Biden Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Fleiri fréttir Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur Sjá meira
Þeir þingmenn Repúblikanaflokksins sem veittu Jackson atkvæði sitt eru Susan Collins, Lisa Murkowski og Mitt Romney. Jackson verður fyrsta þeldökka konan í Hæstarétti Bandaríkjanna þegar hún tekur sæti sitt í sumar. Þá mun dómarinn Stephen Breyer setjast í helgan stein. Í Hæstarétti Bandaríkjanna sitja sex dómarar sem skipaðir voru í embætti af forseta úr Repúblikanaflokknum og þrír sem skipaðir voru af forseta úr Demókrataflokknum. Undanfarin ár hefur mikil heift færst í tilnefningaferli hæstaréttardómara. Það má rekja til þess þegar Repúblikanar, sem stjórnuðu þá öldungadeildinni, neituðu að taka tilnefningu Merrick Garland til skoðunar árið 2016, tæpu ári áður en Barack Obama lét af embætti sem forseti Bandaríkjanna. Þingmenn Repúblikanaflokksins voru flestir mjög harðorðir í garð hennar í tilnefningarferlinu og sökuðu hana ítrekað um linkind í garð barnaníðinga og um að vera vinstri sinnaða öfgakonu.
Bandaríkin Hæstiréttur Bandaríkjanna Joe Biden Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Fleiri fréttir Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur Sjá meira