Segir ekkert því til fyrirstöðu að dýraníðingurinn Zouma spili Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. febrúar 2022 13:00 David Moyes, hinn skoski þjálfari West Ham United, mun halda áfram að velja Kurt Zouma í lið sitt. Charlotte Wilson/Getty Images David Moyes, þjálfari West Ham United, segir að Kurt Zouma sé til taks fyrir leik liðsins gegn Leicester City á sunnudag. Zouma hefur verið í fréttum eftir að hann náðist á myndband að sparka og slá til kattar sem hann á. Fyrir nokkrum dögum birtist myndband á samfélagsmiðlum þar sem Kurt Zouma, miðvörður West Ham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, sést níðast á köttunum sínum. Hann bæði sparkar í þá og slær. Hann baðst í kjölfarið afsökunar en atvikið hefur dregið dilk á eftir sér. Dýraverndunarsamtök hafa tekið kettina af Zouma, hann þarf að fara á námskeið þar sem hann lærir hvernig á að meðhöndla dýr, West Ham sektaði hann því sem nemur 50 milljónum íslenskra króna og íþróttavörumerkjarisinn Adidas sagði upp samningi sínum við leikmanninn. Þá hefur einn af styrktaraðilum West Ham sagt upp samningi sínum við félagið og annar íhugar að gera slíkt hið sama. David Moyes, þjálfari West Ham, sá hins vegar ekkert því til fyrirstöðu að velja leikmanninn í byrjunarlið sitt er West Ham mætti Watford í liðinni viku og stefnir á að gera slíkt hið sama nú um helgina. "I'm not condoning him, his actions were terrible. They were diabolical but we've chosen to play him and we stand by that."— BBC Sport (@BBCSport) February 11, 2022 „Ég er ekki að leggja blessun mína yfir það sem hann gerði. Það var ógeðfelld en ég hef ákveðið að spila honum og ég stend við þá ákvörðun. West Ham hefur tæklað málið vel og félagið hefði vart geta gripið aðgerða fyrr en það gerði,“ sagði Moyes í viðtali fyrir leik helgarinnar. „Við munum aðstoða hann við að leita sér hjálpar. Við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að hjálpa honum. Hann er fullur eftirsjár. Eins og allir aðrir þarf hann á smá fyrirgefningu að halda,“ bætti Moyes við. „Ég hef aldrei lent í neinu svona áður. Þetta sýnir að sem fótboltaþjálfari þá getur þú aldrei verið viss um hverskonar mál þú þarft að meðhöndla. Þetta er allt hluti af starfinu, við myndum þó frekar vilja að West Ham væri í fréttunum vegna gengi liðsins inna vallar en liðið er mjög gott. Ég er leiður að fókusinn hefur verið tekinn frá þeirri staðreynd þar sem við erum að eiga mjög gott tímabil,“ sagði Skotinn að endingu. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Leikmenn West Ham reiðir þegar þeir komust að því að dýraníðingurinn væri launahæstur hjá félaginu Leikmenn West Ham United urðu æfir þegar þeir komust að því hvað dýraníðingurinn Kurt Zouma fær í vikulaun og vilja fá launahækkun. 11. febrúar 2022 13:01 Yoan Zouma fær ekki að spila eftir dýraníð bróður síns Yoan Zouma, bróðir Kurt Zouma, fær ekki að spila með liði sínu á meðan að mál bróður hans er til rannsóknar hjá dýraverndunarsamtökunum RSPCA. 11. febrúar 2022 07:01 Adidas riftir samningi sínum við Zouma og kettirnir teknir af honum Íþróttavörumerkjarisinn Adidas hefur rift samningi sínum við franska varnarmannin Kurt Zouma eftir að myndband sem sínir leikmanninn sparka í kettina sína fór í dreifingu. Þá hafa kettirnir verið teknir af honum af bresku dýraverndunarsamtökunum RSPCA. 9. febrúar 2022 18:01 Fyrrverandi UFC-meistari tekur „skíthælinn“ Zouma til bæna fyrir að sparka í köttinn Jan Blachowicz, fyrrverandi UFC-meistari, gagnrýndi dýraníðinginn Kurt Zouma harðlega á Twitter. 9. febrúar 2022 10:00 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira
Fyrir nokkrum dögum birtist myndband á samfélagsmiðlum þar sem Kurt Zouma, miðvörður West Ham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, sést níðast á köttunum sínum. Hann bæði sparkar í þá og slær. Hann baðst í kjölfarið afsökunar en atvikið hefur dregið dilk á eftir sér. Dýraverndunarsamtök hafa tekið kettina af Zouma, hann þarf að fara á námskeið þar sem hann lærir hvernig á að meðhöndla dýr, West Ham sektaði hann því sem nemur 50 milljónum íslenskra króna og íþróttavörumerkjarisinn Adidas sagði upp samningi sínum við leikmanninn. Þá hefur einn af styrktaraðilum West Ham sagt upp samningi sínum við félagið og annar íhugar að gera slíkt hið sama. David Moyes, þjálfari West Ham, sá hins vegar ekkert því til fyrirstöðu að velja leikmanninn í byrjunarlið sitt er West Ham mætti Watford í liðinni viku og stefnir á að gera slíkt hið sama nú um helgina. "I'm not condoning him, his actions were terrible. They were diabolical but we've chosen to play him and we stand by that."— BBC Sport (@BBCSport) February 11, 2022 „Ég er ekki að leggja blessun mína yfir það sem hann gerði. Það var ógeðfelld en ég hef ákveðið að spila honum og ég stend við þá ákvörðun. West Ham hefur tæklað málið vel og félagið hefði vart geta gripið aðgerða fyrr en það gerði,“ sagði Moyes í viðtali fyrir leik helgarinnar. „Við munum aðstoða hann við að leita sér hjálpar. Við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að hjálpa honum. Hann er fullur eftirsjár. Eins og allir aðrir þarf hann á smá fyrirgefningu að halda,“ bætti Moyes við. „Ég hef aldrei lent í neinu svona áður. Þetta sýnir að sem fótboltaþjálfari þá getur þú aldrei verið viss um hverskonar mál þú þarft að meðhöndla. Þetta er allt hluti af starfinu, við myndum þó frekar vilja að West Ham væri í fréttunum vegna gengi liðsins inna vallar en liðið er mjög gott. Ég er leiður að fókusinn hefur verið tekinn frá þeirri staðreynd þar sem við erum að eiga mjög gott tímabil,“ sagði Skotinn að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Leikmenn West Ham reiðir þegar þeir komust að því að dýraníðingurinn væri launahæstur hjá félaginu Leikmenn West Ham United urðu æfir þegar þeir komust að því hvað dýraníðingurinn Kurt Zouma fær í vikulaun og vilja fá launahækkun. 11. febrúar 2022 13:01 Yoan Zouma fær ekki að spila eftir dýraníð bróður síns Yoan Zouma, bróðir Kurt Zouma, fær ekki að spila með liði sínu á meðan að mál bróður hans er til rannsóknar hjá dýraverndunarsamtökunum RSPCA. 11. febrúar 2022 07:01 Adidas riftir samningi sínum við Zouma og kettirnir teknir af honum Íþróttavörumerkjarisinn Adidas hefur rift samningi sínum við franska varnarmannin Kurt Zouma eftir að myndband sem sínir leikmanninn sparka í kettina sína fór í dreifingu. Þá hafa kettirnir verið teknir af honum af bresku dýraverndunarsamtökunum RSPCA. 9. febrúar 2022 18:01 Fyrrverandi UFC-meistari tekur „skíthælinn“ Zouma til bæna fyrir að sparka í köttinn Jan Blachowicz, fyrrverandi UFC-meistari, gagnrýndi dýraníðinginn Kurt Zouma harðlega á Twitter. 9. febrúar 2022 10:00 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira
Leikmenn West Ham reiðir þegar þeir komust að því að dýraníðingurinn væri launahæstur hjá félaginu Leikmenn West Ham United urðu æfir þegar þeir komust að því hvað dýraníðingurinn Kurt Zouma fær í vikulaun og vilja fá launahækkun. 11. febrúar 2022 13:01
Yoan Zouma fær ekki að spila eftir dýraníð bróður síns Yoan Zouma, bróðir Kurt Zouma, fær ekki að spila með liði sínu á meðan að mál bróður hans er til rannsóknar hjá dýraverndunarsamtökunum RSPCA. 11. febrúar 2022 07:01
Adidas riftir samningi sínum við Zouma og kettirnir teknir af honum Íþróttavörumerkjarisinn Adidas hefur rift samningi sínum við franska varnarmannin Kurt Zouma eftir að myndband sem sínir leikmanninn sparka í kettina sína fór í dreifingu. Þá hafa kettirnir verið teknir af honum af bresku dýraverndunarsamtökunum RSPCA. 9. febrúar 2022 18:01
Fyrrverandi UFC-meistari tekur „skíthælinn“ Zouma til bæna fyrir að sparka í köttinn Jan Blachowicz, fyrrverandi UFC-meistari, gagnrýndi dýraníðinginn Kurt Zouma harðlega á Twitter. 9. febrúar 2022 10:00