Karl Bretaprins greinist með Covid-19 í annað sinn Atli Ísleifsson skrifar 10. febrúar 2022 13:30 Karl og Kamilla sóttu móttöku í British Museum í gær. Karl greindist svo með Covid-19 í morgun. EPA Karl Bretaprins hefur greinst með kórónuveiruna og er nú í einangrun. Þetta er í annað sinn sem Karl greinist með Covid-19, en hann greinist einnig í mars 2020 og fékk þá væg einkenni sjúkdómsins. Á dagskrá prinsins í dag var að afhjúpa nýja styttu af viðskiptakonunni Licoricia í Winchester í suðurhluta Englands, en athöfninni hefur nú verið frestað. Í frétt BBC segir að hinn 73 ára Karl og Kamilla, eiginkona hans, hafi hitt fjölda fólks í móttöku í British Museum í London í gær. Meðal gesta voru fjármálaaráðherrann Rishi Sunak, innanríkisráðherrann Priti Patel og fótboltamaðurinn fyrrverandi, Ian Rush. This morning The Prince of Wales has tested positive for COVID-19 and is now self-isolating.HRH is deeply disappointed not to be able to attend today's events in Winchester and will look to reschedule his visit as soon as possible.— The Prince of Wales and The Duchess of Cornwall (@ClarenceHouse) February 10, 2022 Í yfirlýsingu frá Clarence House segir að prinsinn sé mjög vonsvikinn með að geta ekki sótt athöfnina og verður reynt að finna nýjan tíma fyrir afhjúpunina sem allra fyrst. Prinsinn er þríbólusettur. Nokkuð hefur verið um að kóngafólk hafi smitast af kórónuveirunni síðustu daga. Þannig greindist Margrét Þórhildur Danadrottning í gær, líkt og Filippus Spánarkonungur. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kóngafólk Tengdar fréttir Margrét Þórhildur drottning með Covid-19 Margrét Þórhildur Danadrottning hefur greinst með kórónuveiruna. 9. febrúar 2022 11:49 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Á dagskrá prinsins í dag var að afhjúpa nýja styttu af viðskiptakonunni Licoricia í Winchester í suðurhluta Englands, en athöfninni hefur nú verið frestað. Í frétt BBC segir að hinn 73 ára Karl og Kamilla, eiginkona hans, hafi hitt fjölda fólks í móttöku í British Museum í London í gær. Meðal gesta voru fjármálaaráðherrann Rishi Sunak, innanríkisráðherrann Priti Patel og fótboltamaðurinn fyrrverandi, Ian Rush. This morning The Prince of Wales has tested positive for COVID-19 and is now self-isolating.HRH is deeply disappointed not to be able to attend today's events in Winchester and will look to reschedule his visit as soon as possible.— The Prince of Wales and The Duchess of Cornwall (@ClarenceHouse) February 10, 2022 Í yfirlýsingu frá Clarence House segir að prinsinn sé mjög vonsvikinn með að geta ekki sótt athöfnina og verður reynt að finna nýjan tíma fyrir afhjúpunina sem allra fyrst. Prinsinn er þríbólusettur. Nokkuð hefur verið um að kóngafólk hafi smitast af kórónuveirunni síðustu daga. Þannig greindist Margrét Þórhildur Danadrottning í gær, líkt og Filippus Spánarkonungur.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kóngafólk Tengdar fréttir Margrét Þórhildur drottning með Covid-19 Margrét Þórhildur Danadrottning hefur greinst með kórónuveiruna. 9. febrúar 2022 11:49 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Margrét Þórhildur drottning með Covid-19 Margrét Þórhildur Danadrottning hefur greinst með kórónuveiruna. 9. febrúar 2022 11:49