Stuðningsmaður Leicester réðst á leikmenn Forest Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. febrúar 2022 23:00 Atvikið sem um er ræðir. Twitter/@brfootbal B-deildarlið Nottingham Forest sló ríkjandi bikarmeistara Leicester City úr FA-bikarnum á Englandi í dag. Forest vann sannfærandi 4-1 sigur og virðist sem það hafi verið of mikið fyrir ákveðinn stuðningsmann Leicester. Sigur Forest var einkar sannfærandi og liðið til alls líklegt eftir að hafa slegið bæði Arsenal og Leicester City úr leik. Er leikmenn Forest voru að fagna einu marka sinna í dag réðst stuðningsmaður gestanna inn á völlinn og veittist að heimamönnum. Reyndi hann meðal annars að kýla leikmann Forest í andlitið. Á endanum náðu öryggisverðir í skottið á manninum sem má ætla að fái aldrei að stíga fæti inn á knattspyrnuleikvang aftur. A 'fan' ran onto the pitch and attacked Nottingham Forest players while they celebrated scoring a goal vs. Leicester City today. pic.twitter.com/0wx9A5Icwg— B/R Football (@brfootball) February 6, 2022 Forest vann eins og áður sagði öruggan 4-1 sigur og er komið í 16-liða úrslit FA-bikarsins. Þar loks mætir Forest öðru B-deildarliðið en lærisveinar Steve Cooper drógust gegn Huddersfield Town. Ætti það að vera hörkuleikur þar sem Huddersfield situr í 5. sæti Championship-deildarinnar á meðan Forest er í 8. sæti. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Bikarmeistarar Leicester úr leik eftir afhroð í Skírisskógi Nottingham Forest frá Skírisskógi gerði sér lítið fyrir og pakkaði bikarmeisturum Leicester City saman í 32-liða úrslitum FA-bikarsins. Lokatölur í Nottingham 4-1 heimamönnum í vil. 6. febrúar 2022 18:01 Þjálfari Forest í skýjunum: „Frábær dagur fyrir alla“ Steve Cooper, þjálfari Nottingham Forest, var eðlilega hæstánægður eftir magnaðan 4-1 sigur sinna manna á ríkjandi bikarmeisturum Leicester City í 32-liða úrslitum FA-bikarsins í dag. 6. febrúar 2022 18:46 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Sjá meira
Sigur Forest var einkar sannfærandi og liðið til alls líklegt eftir að hafa slegið bæði Arsenal og Leicester City úr leik. Er leikmenn Forest voru að fagna einu marka sinna í dag réðst stuðningsmaður gestanna inn á völlinn og veittist að heimamönnum. Reyndi hann meðal annars að kýla leikmann Forest í andlitið. Á endanum náðu öryggisverðir í skottið á manninum sem má ætla að fái aldrei að stíga fæti inn á knattspyrnuleikvang aftur. A 'fan' ran onto the pitch and attacked Nottingham Forest players while they celebrated scoring a goal vs. Leicester City today. pic.twitter.com/0wx9A5Icwg— B/R Football (@brfootball) February 6, 2022 Forest vann eins og áður sagði öruggan 4-1 sigur og er komið í 16-liða úrslit FA-bikarsins. Þar loks mætir Forest öðru B-deildarliðið en lærisveinar Steve Cooper drógust gegn Huddersfield Town. Ætti það að vera hörkuleikur þar sem Huddersfield situr í 5. sæti Championship-deildarinnar á meðan Forest er í 8. sæti. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Bikarmeistarar Leicester úr leik eftir afhroð í Skírisskógi Nottingham Forest frá Skírisskógi gerði sér lítið fyrir og pakkaði bikarmeisturum Leicester City saman í 32-liða úrslitum FA-bikarsins. Lokatölur í Nottingham 4-1 heimamönnum í vil. 6. febrúar 2022 18:01 Þjálfari Forest í skýjunum: „Frábær dagur fyrir alla“ Steve Cooper, þjálfari Nottingham Forest, var eðlilega hæstánægður eftir magnaðan 4-1 sigur sinna manna á ríkjandi bikarmeisturum Leicester City í 32-liða úrslitum FA-bikarsins í dag. 6. febrúar 2022 18:46 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Sjá meira
Bikarmeistarar Leicester úr leik eftir afhroð í Skírisskógi Nottingham Forest frá Skírisskógi gerði sér lítið fyrir og pakkaði bikarmeisturum Leicester City saman í 32-liða úrslitum FA-bikarsins. Lokatölur í Nottingham 4-1 heimamönnum í vil. 6. febrúar 2022 18:01
Þjálfari Forest í skýjunum: „Frábær dagur fyrir alla“ Steve Cooper, þjálfari Nottingham Forest, var eðlilega hæstánægður eftir magnaðan 4-1 sigur sinna manna á ríkjandi bikarmeisturum Leicester City í 32-liða úrslitum FA-bikarsins í dag. 6. febrúar 2022 18:46