Vill sjá enn meira frá De Bruyne Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. janúar 2022 16:00 Pep á hliðarlínunni í kvöld. EPA-EFE/Tim Keeton „Við áttum sigurinn fyllilega skilið. Hvernig við spiluðum, allt sem við gerðum. Megum ekki gleyma því að við vorum að spila við Evrópumeistarana og að þeir eru með ótrúlega gott lið,“ sagði sigurreifur Pep Guardiola að loknum 1-0 sigri Manchester City á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. „Þeir vörðust vel, þeir buðu eftir skyndisóknum til að refsa okkur en á endanum unnum við leikinn eftir eina skyndisókn.“ „Eina vandamálið var að eftir að við komumst 1-0 yfir þá stigu þeir upp völlinn og enduðu með Mason Mount, Callum Hudson-Odoi, Timo Werner og Romelu Lukaku alla inn á. En liðið var frábært í dag.“ Um Kevin De Bruyne „Við höfum unnið þá leiki sem við höfum unnið því stöndum saman en nú vil ég ýta við honum (Kevin De Bruyne) og fá hann til að gera enn betur, hann er heimsklassa leikmaður. Hann er auðmjúkur. Hann hefur unnið ensku úrvalsdeildina þrisvar sem og fjölda annarra verðlauna en ég vil meira því ég veit að hann getur það.“ „Hann hefur allt. Hann missti smá sjálfstraust fyrr á leiktíðinni og hefur átt erfitt uppdráttar en hann veit hvað hann getur gert. Móðir hans og faðir hljóta að vera mjög stolt af honum,“ sagði Spánverjinn um hinn magnaða miðjumann frá Belgíu. „Að vinna tólf leiki í röð er ótrúlegt en við verðum að halda áfram. Ef Liverpool vinnur leikina sem þeir eiga inni þá er munurinn aðeins átta stig. Það er mitt starf að hreinsa hug leikmanna, við erum ánægðir en vitum að það er nægi vinna fyrir höndum,“ sagði Pep að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Sjá meira
„Þeir vörðust vel, þeir buðu eftir skyndisóknum til að refsa okkur en á endanum unnum við leikinn eftir eina skyndisókn.“ „Eina vandamálið var að eftir að við komumst 1-0 yfir þá stigu þeir upp völlinn og enduðu með Mason Mount, Callum Hudson-Odoi, Timo Werner og Romelu Lukaku alla inn á. En liðið var frábært í dag.“ Um Kevin De Bruyne „Við höfum unnið þá leiki sem við höfum unnið því stöndum saman en nú vil ég ýta við honum (Kevin De Bruyne) og fá hann til að gera enn betur, hann er heimsklassa leikmaður. Hann er auðmjúkur. Hann hefur unnið ensku úrvalsdeildina þrisvar sem og fjölda annarra verðlauna en ég vil meira því ég veit að hann getur það.“ „Hann hefur allt. Hann missti smá sjálfstraust fyrr á leiktíðinni og hefur átt erfitt uppdráttar en hann veit hvað hann getur gert. Móðir hans og faðir hljóta að vera mjög stolt af honum,“ sagði Spánverjinn um hinn magnaða miðjumann frá Belgíu. „Að vinna tólf leiki í röð er ótrúlegt en við verðum að halda áfram. Ef Liverpool vinnur leikina sem þeir eiga inni þá er munurinn aðeins átta stig. Það er mitt starf að hreinsa hug leikmanna, við erum ánægðir en vitum að það er nægi vinna fyrir höndum,“ sagði Pep að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Sjá meira