Paul Ince hefur áhyggjur: Segir leikmenn Man. United vera út um allt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2022 09:31 Cristiano Ronaldo var með fyrirliðabandið í tapleiknum á móti Úlfunum á Old Trafford í gærkvöldi. AP/Dave Thompson Fyrrum lykilmaður á miðju Manchester United hefur áhyggjur af sínu gamla félagi eftir að hafa horft upp á liðið tapa 1-0 fyrir Úlfunum í gær. Ralf Rangnick er sestur í stjórastólinn hjá Manchester United og var fljótur að breyta yfir í sinn leikstíl. Byrjunin hefur ekki verið upp á marga fiska og sérstaklega ekki í samanburði við byrjun Antonio Conte með Tottenham liðið sem hefur gerbreyst á örskömmum tíma eftir að Ítalinn tók við. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Leikurinn í gær var sjötti leikur Manchester United undir stjórn hins þýska Ralf Rangnick en í fyrsta sinn sem liðið tapar undir hans stjórn. Fram að því hafði United unnið þrjá leiki og gert tvö jafntefli. Fyrir aðeins nokkrum dögum vann liðið 3-1 heimasigur á Burnley en að þessu sinni var liðið bæði markalaust og stigalaust á móti liði sem var neðar í töflunni. Paul Ince var í settinu hjá Sky Sports ásamt Jamie Redknapp og þeir fóru yfir frammistöðu Manchester United á heimavelli sínum í gær. „Það er virkileg ástæða til að hafa áhyggjur af stöðu mála. Sjáið bara hvað Conte hefur gert á stuttum tíma hjá Tottenham í bara sjö eða átta leikjum,“ sagði Paul Ince. „Rangnick er búinn að fá fimm leiki núna en ég sé ekki hvað þeir eiga að vera að gera. Þeir eru út um allt,“ sagði Ince. „Þeir hafa enga trú á þessu og treysta ekki hverjum öðrum. Þeir eru fyrst og fremst að spila sem einstaklingar. Þegar Bruno Fernandes kom inn á völlinn þá litum við betur út en við erum bara að vona að þetta lagist,“ sagði Ince. Það má sjá umræðu þeirra Jamie Redknapp og Paul Ince hér fyrir neðan. Enski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Ralf Rangnick er sestur í stjórastólinn hjá Manchester United og var fljótur að breyta yfir í sinn leikstíl. Byrjunin hefur ekki verið upp á marga fiska og sérstaklega ekki í samanburði við byrjun Antonio Conte með Tottenham liðið sem hefur gerbreyst á örskömmum tíma eftir að Ítalinn tók við. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Leikurinn í gær var sjötti leikur Manchester United undir stjórn hins þýska Ralf Rangnick en í fyrsta sinn sem liðið tapar undir hans stjórn. Fram að því hafði United unnið þrjá leiki og gert tvö jafntefli. Fyrir aðeins nokkrum dögum vann liðið 3-1 heimasigur á Burnley en að þessu sinni var liðið bæði markalaust og stigalaust á móti liði sem var neðar í töflunni. Paul Ince var í settinu hjá Sky Sports ásamt Jamie Redknapp og þeir fóru yfir frammistöðu Manchester United á heimavelli sínum í gær. „Það er virkileg ástæða til að hafa áhyggjur af stöðu mála. Sjáið bara hvað Conte hefur gert á stuttum tíma hjá Tottenham í bara sjö eða átta leikjum,“ sagði Paul Ince. „Rangnick er búinn að fá fimm leiki núna en ég sé ekki hvað þeir eiga að vera að gera. Þeir eru út um allt,“ sagði Ince. „Þeir hafa enga trú á þessu og treysta ekki hverjum öðrum. Þeir eru fyrst og fremst að spila sem einstaklingar. Þegar Bruno Fernandes kom inn á völlinn þá litum við betur út en við erum bara að vona að þetta lagist,“ sagði Ince. Það má sjá umræðu þeirra Jamie Redknapp og Paul Ince hér fyrir neðan.
Enski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira