Leikur sinn fyrsta leik í rúmlega sjöhundruð daga Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. janúar 2022 17:31 Svo virðist sem að hlutirnir séu loks að ganga upp hjá hinum 29 ára gamla Phil Jones. Getty/Matthew Peters Enski knattspyrnumaðurinn Phil Jones er í byrjunarliði Manchester United sem leikur gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í þessum töluðu orðum. Hann lék seinast fyrir United þann 26. janúar árið 2020. Það eru því rétt tæplega tvö ár síðan að Jones lék keppnisleik með aðalliði Manchester United, en það var gegn Tranmere Rovers í bikarnum. United vann leikinn 6-0 og Phil Jones skoraði eitt marka United. The last time Phil Jones played for the Red Devils?January 26 2020 - Tranmere Rovers 0-6 Manchester UnitedGuess who was on the scoresheet 👀 #MUNWOL #bbcfootball— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) January 3, 2022 Jones hefur glímt við þrálát meiðsli síðan, en fjarvera Harry Maguire, Victor Lindelöf og Eric Bailly gerir það að verkum að hann gengur beint inn í byrjunarliðið í hjarta varnarinnar við hlið Raphael Varane. Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri United, segir að eftir að hafa fylgst með Jones á æfingum og í leikjum með U-23 ára liði United undanfarnar fjórar vikur hafi það verið rökrétt ákvörðun að gefa honum tækifærið. „Ég get aðeins dæmt Phil Jones út frá seinustu fjórum vikum og hann hefur alltaf verið mjög fagmannlegur. Hann hefur tekið mikinn þátt og fyrst að hinir þrír miðverðirnir eru úr leik þá var það rökrétt ákvörðun að velja hann,“ sagði Rangnick í viðtali fyrir leikinn. Enski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: Man. Utd - Wolves | Leita leiða í gegnum þétta Úlfa Wolves hafa leikið sjö leiki í röð án þess að meira en eitt mark sé skorað í hverjum leik. Þeir mæta Manchester United á Old Trafford. 3. janúar 2022 17:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Fleiri fréttir Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Það eru því rétt tæplega tvö ár síðan að Jones lék keppnisleik með aðalliði Manchester United, en það var gegn Tranmere Rovers í bikarnum. United vann leikinn 6-0 og Phil Jones skoraði eitt marka United. The last time Phil Jones played for the Red Devils?January 26 2020 - Tranmere Rovers 0-6 Manchester UnitedGuess who was on the scoresheet 👀 #MUNWOL #bbcfootball— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) January 3, 2022 Jones hefur glímt við þrálát meiðsli síðan, en fjarvera Harry Maguire, Victor Lindelöf og Eric Bailly gerir það að verkum að hann gengur beint inn í byrjunarliðið í hjarta varnarinnar við hlið Raphael Varane. Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri United, segir að eftir að hafa fylgst með Jones á æfingum og í leikjum með U-23 ára liði United undanfarnar fjórar vikur hafi það verið rökrétt ákvörðun að gefa honum tækifærið. „Ég get aðeins dæmt Phil Jones út frá seinustu fjórum vikum og hann hefur alltaf verið mjög fagmannlegur. Hann hefur tekið mikinn þátt og fyrst að hinir þrír miðverðirnir eru úr leik þá var það rökrétt ákvörðun að velja hann,“ sagði Rangnick í viðtali fyrir leikinn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: Man. Utd - Wolves | Leita leiða í gegnum þétta Úlfa Wolves hafa leikið sjö leiki í röð án þess að meira en eitt mark sé skorað í hverjum leik. Þeir mæta Manchester United á Old Trafford. 3. janúar 2022 17:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Fleiri fréttir Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Í beinni: Man. Utd - Wolves | Leita leiða í gegnum þétta Úlfa Wolves hafa leikið sjö leiki í röð án þess að meira en eitt mark sé skorað í hverjum leik. Þeir mæta Manchester United á Old Trafford. 3. janúar 2022 17:00