Átti að fá fyrsta tækifærið í átta ár en greindist með veiruna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. desember 2021 20:01 Þrátt fyrir að vera orðinn 26 ára leikur Lewis Baker með U-23 ára liði Chelsea um þessar mundir. Clive Howes - Chelsea FC/Chelsea FC via Getty Images Enski knattspyrnumaðurinn Lewis Baker átti að fá sitt fyrsta tækifæri hjá Chelsea í tæp átta ár þegar liðið heimsótti Brentford í ensku deildarbikarnum síðastliðinn miðvikudag. Hann þurfti hins vegar að draga sig úr leikmannahópnum þar sem að hann greindist með kórónuveiruna. Baker gekk til liðs við Chelsea árið 2005, þá aðeins níu ára gamall. Hann fór í gegnum unglingastarf liðsins og í janúar árið 2014 lék hann sinn fyrsta og eina leik hingað til fyrir félagið þegar hann kom inn á sem varamaður á 87. mínútu í 2-0 sigri gegn Derby í FA bikarnum. Síðan þá hefur hann verið á láni hjá hinum ýmsu félögum. Þar á meðal eru lið á borð við Leeds, Middlesbrough, Vitesse og nú síðast Trabzonspor. Það er því óhætt að tala um að langþráð tækifæri væri að birtast þessum 26 ára miðjumanni þegar hann var valinn í byrjunarlið Chelsea í vikunni. En eins og flestir ættu að vera farnir að vita er veiran brellin og brögðótt og hún sá til þess að Baker þarf að bíða eitthvað lengur eftir sínu tækifæri. The strange case of Lewis Baker, such a great hope for club and country when he made his Chelsea debut in Jan 2014.Nearly 8 years on, still a #CFC player but that remains his only appearance.8 loans, unexplained exile and now a untimely Covid infectionhttps://t.co/46mTtlzxVx— Oliver Kay (@OliverKay) December 24, 2021 Enski boltinn Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Hann þurfti hins vegar að draga sig úr leikmannahópnum þar sem að hann greindist með kórónuveiruna. Baker gekk til liðs við Chelsea árið 2005, þá aðeins níu ára gamall. Hann fór í gegnum unglingastarf liðsins og í janúar árið 2014 lék hann sinn fyrsta og eina leik hingað til fyrir félagið þegar hann kom inn á sem varamaður á 87. mínútu í 2-0 sigri gegn Derby í FA bikarnum. Síðan þá hefur hann verið á láni hjá hinum ýmsu félögum. Þar á meðal eru lið á borð við Leeds, Middlesbrough, Vitesse og nú síðast Trabzonspor. Það er því óhætt að tala um að langþráð tækifæri væri að birtast þessum 26 ára miðjumanni þegar hann var valinn í byrjunarlið Chelsea í vikunni. En eins og flestir ættu að vera farnir að vita er veiran brellin og brögðótt og hún sá til þess að Baker þarf að bíða eitthvað lengur eftir sínu tækifæri. The strange case of Lewis Baker, such a great hope for club and country when he made his Chelsea debut in Jan 2014.Nearly 8 years on, still a #CFC player but that remains his only appearance.8 loans, unexplained exile and now a untimely Covid infectionhttps://t.co/46mTtlzxVx— Oliver Kay (@OliverKay) December 24, 2021
Enski boltinn Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti