Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2021 13:30 Þungavigtin Atli Viðar Björnsson, markahæsti FH-ingur sögunnar og þriðji markahæsti leikmaður efstu deildar karla frá upphafi, var gestur hjá Ríkharð Guðnasyni og Kristjáni Óla Sigurðssyni í nýjasta þættinum af Þungavigtinni. Atli Viðar tjáði sig meðal annars um nýjan formann Knattspyrnusambands Íslands, Vöndu Sigurgeirsdóttur, sem tók við starfinu á aukaþingi KSÍ á dögunum eftir að formaður Guðni Bergsson hafði hrökklast úr starfi vegna gagnrýni á störf hans og sambandsins hvað varðar viðbrögð KSÍ við kynferðislegu ofbeldi í hreyfingunni. Ríkharð Guðnason spurði Atla Viðar um hvernig honum hafi fundist Vanda hafa staðið sig í starfinu hingað til en hún var kjörin 2. október síðastliðinn. Klippa: Þungavigtin: Atli Viðar um frammistöðu Vöndu sem formanns KSÍ „Mér finnst hún hafa verið í vandræðum en sennilega aldrei í jafnmiklum vandræðum og í þessari viku. Mér fannst hún sýna það og staðfesta fyrir okkur öllum að hún er ekki rétta manneskjan til að leiða sambandið og hreyfinguna áfram,“ sagði Atli Viðar Björnsson. „Með til dæmis þessum ummælum um að hún hafi ekki treyst sér til að svara fyrir. Hvers konar leiðtogi er það sem fer í felur og neitar að svara fyrir eitthvað sem hreyfingin ákveður,“ sagði Atli Viðar og vísar þar til málsins þegar Eiður Smári Guðjohnsen var settur af sem aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins. „Þetta er nákvæmlega eins og þetta er. Þetta verður forvitnilegt í febrúar. Ef hún getur ekki tekið stórar ákvarðanir núna þegar hún er bráðabrigðaformaður. Getur hún þá gert það þegar hún er réttkjörin til tveggja ára? Ég er ekki viss og ég held að þetta gefi mönnum blóð á tennurnar að fara gegn henni,“ sagði Kristján Óli. Þáttinn í heild sem og aðra þætti Þungavigtarinnar má finna á tal.is/vigtin. KSÍ Íslenski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira
Atli Viðar tjáði sig meðal annars um nýjan formann Knattspyrnusambands Íslands, Vöndu Sigurgeirsdóttur, sem tók við starfinu á aukaþingi KSÍ á dögunum eftir að formaður Guðni Bergsson hafði hrökklast úr starfi vegna gagnrýni á störf hans og sambandsins hvað varðar viðbrögð KSÍ við kynferðislegu ofbeldi í hreyfingunni. Ríkharð Guðnason spurði Atla Viðar um hvernig honum hafi fundist Vanda hafa staðið sig í starfinu hingað til en hún var kjörin 2. október síðastliðinn. Klippa: Þungavigtin: Atli Viðar um frammistöðu Vöndu sem formanns KSÍ „Mér finnst hún hafa verið í vandræðum en sennilega aldrei í jafnmiklum vandræðum og í þessari viku. Mér fannst hún sýna það og staðfesta fyrir okkur öllum að hún er ekki rétta manneskjan til að leiða sambandið og hreyfinguna áfram,“ sagði Atli Viðar Björnsson. „Með til dæmis þessum ummælum um að hún hafi ekki treyst sér til að svara fyrir. Hvers konar leiðtogi er það sem fer í felur og neitar að svara fyrir eitthvað sem hreyfingin ákveður,“ sagði Atli Viðar og vísar þar til málsins þegar Eiður Smári Guðjohnsen var settur af sem aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins. „Þetta er nákvæmlega eins og þetta er. Þetta verður forvitnilegt í febrúar. Ef hún getur ekki tekið stórar ákvarðanir núna þegar hún er bráðabrigðaformaður. Getur hún þá gert það þegar hún er réttkjörin til tveggja ára? Ég er ekki viss og ég held að þetta gefi mönnum blóð á tennurnar að fara gegn henni,“ sagði Kristján Óli. Þáttinn í heild sem og aðra þætti Þungavigtarinnar má finna á tal.is/vigtin.
KSÍ Íslenski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira