Segir borgina hafa gefið olíufélögum níu milljarða Jakob Bjarnar skrifar 7. desember 2021 10:34 Dagur B. Eggertsson borgarstjóri á fundi borgarstjórnar í Ráðhúsinu. Gunnar Smári telur lausatök þar með miklum ósköpum og leiða til þess að braskarar hagnist um milljarða króna með því að fá í fangið eigur almennings. vísir/vilhelm Gunnar Smári Egilsson heldur því fram að borgaryfirvöld séu, vísivitandi eða andvaralaus, að mylja undir braskara í höfuðborginni. Þeir maki krókinn. Í grein sem Gunnar Smári, sem er formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins, skrifar á Vísi undir fyrirsögninni Braskborgin Reykjavík, segir hann að verðmæti ætlaðs byggingaréttar á bensínstöðvum, sem samið hefur verið um að loka, sé um 9 milljarðar króna. Þetta sé eign sem olíufélögin áttu ekki fyrr en þau sömdu við borgina. Líklegt sé að olíufélögin innleysi þessa eign með því að selja byggingaréttinn líkt og nýverið var gert á Orkureitnum og á Ártúnsholti. Í greininni vekur Gunnar Smári athygli á að Þorpið vistfélag, sem keypti byggingarétt í Ártúnaholti fyrir sjö milljarða króna fyrir skömmu sé félag sem hafi haft neikvætt eigið fé um síðustu áramót og að stofnendur hafi aðeins lagt 1,5 milljón króna inn í félagið í formi hlutafjár. Mestur hluti greinarinnar fer í að leggja mat á hvað þessi sjö milljarða króna kaup muni kosta kaupendur og leigjendur íbúðanna í Ártúnsholti og heldur Gunnar Smári því fram að þetta leiði til þess að kaupendur þurfi að borga 24 þúsund krónur á mánuði í 40 ár vegna þessa samnings og leigjendur enn hærri upphæð, eða 35 þúsund krónur á mánuði. Reykjavík Skipulag Byggingariðnaður Bensín og olía Tengdar fréttir Braskborgin Reykjavík Um daginn keypti Þorpið, félag sem stofnað var til með 1,5 m.kr. hlutafjárframboði byggingarétt í Ártúnsholti fyrir sjö milljarða króna. Eigið fé þessa félags var neikvætt um 3,9 m.kr. um síðustu áramót, það skuldaði þá meira en það átti. 7. desember 2021 07:30 Mest lesið Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira
Í grein sem Gunnar Smári, sem er formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins, skrifar á Vísi undir fyrirsögninni Braskborgin Reykjavík, segir hann að verðmæti ætlaðs byggingaréttar á bensínstöðvum, sem samið hefur verið um að loka, sé um 9 milljarðar króna. Þetta sé eign sem olíufélögin áttu ekki fyrr en þau sömdu við borgina. Líklegt sé að olíufélögin innleysi þessa eign með því að selja byggingaréttinn líkt og nýverið var gert á Orkureitnum og á Ártúnsholti. Í greininni vekur Gunnar Smári athygli á að Þorpið vistfélag, sem keypti byggingarétt í Ártúnaholti fyrir sjö milljarða króna fyrir skömmu sé félag sem hafi haft neikvætt eigið fé um síðustu áramót og að stofnendur hafi aðeins lagt 1,5 milljón króna inn í félagið í formi hlutafjár. Mestur hluti greinarinnar fer í að leggja mat á hvað þessi sjö milljarða króna kaup muni kosta kaupendur og leigjendur íbúðanna í Ártúnsholti og heldur Gunnar Smári því fram að þetta leiði til þess að kaupendur þurfi að borga 24 þúsund krónur á mánuði í 40 ár vegna þessa samnings og leigjendur enn hærri upphæð, eða 35 þúsund krónur á mánuði.
Reykjavík Skipulag Byggingariðnaður Bensín og olía Tengdar fréttir Braskborgin Reykjavík Um daginn keypti Þorpið, félag sem stofnað var til með 1,5 m.kr. hlutafjárframboði byggingarétt í Ártúnsholti fyrir sjö milljarða króna. Eigið fé þessa félags var neikvætt um 3,9 m.kr. um síðustu áramót, það skuldaði þá meira en það átti. 7. desember 2021 07:30 Mest lesið Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira
Braskborgin Reykjavík Um daginn keypti Þorpið, félag sem stofnað var til með 1,5 m.kr. hlutafjárframboði byggingarétt í Ártúnsholti fyrir sjö milljarða króna. Eigið fé þessa félags var neikvætt um 3,9 m.kr. um síðustu áramót, það skuldaði þá meira en það átti. 7. desember 2021 07:30