Rangnick-áhrifin ekki lengi að láta á sér kræla Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. desember 2021 07:31 Ralf Rangnick fagnar sigurmarki helgarinnar. Simon Stacpoole/Getty Images Ralf Rangnick var ekki lengi að setja mark sitt á Manchester United. Liðið lagði Crystal Palace 1-0 á Old Trafford í gær í fyrsta leik Þjóðverjans með liðið. Þar gerðist nokkuð sem hefur ekki gerst síðan Sir Alex Ferguson var þjálfari liðsins. Síðan Sir Alex Ferguson ákvað að kalla þetta gott eftir ótrúlegan feril hefur Manchester United reynt ýmislegt. Nýjasta útspilið er að fá Ralf Rangnick, manninn á bakvið uppgang bæði Hoffenheim og RB Leipzig í Þýskalandi. Ásamt því er Rangnick talinn ákveðið átrúnargoð fyrir þá kynslóð þýskra þjálfara sem ræður nú ríkjum á Englandi sem og víðar. Má þar nefna Julian Nagelsmann, Jürgen Klopp og Thomas Tuchel. Rangnick vill sjá lið sín spila af mikilli ákefð og pressa hátt. Undanfarin misseri hefur það ekki verið hluti af leikstíl Manchester United en annað var upp á teningnum í leiknum gegn Palace í gær. Leikmenn Man Utd unnu boltann alls 12 sinnum á síðasta þriðjungi vallarins á meðan leik stóð. Liðið hefur ekki unnið boltann jafn oft á síðasta þriðjungi síðan Sir Alex var þjálfarinn. Manchester United won possession in the final third 12 times vs. Crystal Palace.That s the most they ve done so in a Premier League match since Sir Alex Ferguson retired.What an impact Ralf Rangnick has made already! pic.twitter.com/z1rigMRwnb— Statman Dave (@StatmanDave) December 5, 2021 Það á enn eftir að koma í ljós hvort Rangnick nái árangri á Old Trafford en það er ljóst að það tók hann ekki langan tíma að setja mark sitt á liðið. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sigur í fyrsta leik Ralfs Rangnick með Manchester-liðið Manchester United lagði Crystal Palace 1-0 í fyrsta leik Þjóðverjans Ralf Rangnick sem þjálfara liðsins. 5. desember 2021 16:15 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Síðan Sir Alex Ferguson ákvað að kalla þetta gott eftir ótrúlegan feril hefur Manchester United reynt ýmislegt. Nýjasta útspilið er að fá Ralf Rangnick, manninn á bakvið uppgang bæði Hoffenheim og RB Leipzig í Þýskalandi. Ásamt því er Rangnick talinn ákveðið átrúnargoð fyrir þá kynslóð þýskra þjálfara sem ræður nú ríkjum á Englandi sem og víðar. Má þar nefna Julian Nagelsmann, Jürgen Klopp og Thomas Tuchel. Rangnick vill sjá lið sín spila af mikilli ákefð og pressa hátt. Undanfarin misseri hefur það ekki verið hluti af leikstíl Manchester United en annað var upp á teningnum í leiknum gegn Palace í gær. Leikmenn Man Utd unnu boltann alls 12 sinnum á síðasta þriðjungi vallarins á meðan leik stóð. Liðið hefur ekki unnið boltann jafn oft á síðasta þriðjungi síðan Sir Alex var þjálfarinn. Manchester United won possession in the final third 12 times vs. Crystal Palace.That s the most they ve done so in a Premier League match since Sir Alex Ferguson retired.What an impact Ralf Rangnick has made already! pic.twitter.com/z1rigMRwnb— Statman Dave (@StatmanDave) December 5, 2021 Það á enn eftir að koma í ljós hvort Rangnick nái árangri á Old Trafford en það er ljóst að það tók hann ekki langan tíma að setja mark sitt á liðið.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sigur í fyrsta leik Ralfs Rangnick með Manchester-liðið Manchester United lagði Crystal Palace 1-0 í fyrsta leik Þjóðverjans Ralf Rangnick sem þjálfara liðsins. 5. desember 2021 16:15 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Sigur í fyrsta leik Ralfs Rangnick með Manchester-liðið Manchester United lagði Crystal Palace 1-0 í fyrsta leik Þjóðverjans Ralf Rangnick sem þjálfara liðsins. 5. desember 2021 16:15