Fullyrða að Rangnick muni stýra United út tímabilið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2021 15:22 Ralf Rangnick verður væntanlega kynntur sem næsti knattspyrnustjóri Manchester United áður en langt um líður. getty/Sven Hoppe Ralf Rangnick hefur samþykkt að stýra Manchester United út tímabilið. Frá þessu er greint á The Athletic. Þar segir að Rangnick muni skrifa undir sex mánaða samning við United og vera svo í ráðgjafarhlutverki hjá félaginu í tvö ár. EXCLUSIVE: Man Utd reach agreement with Ralf Rangnick to become interim manager. 6mnth contract then 2yr consultancy. Deal subject to Lokomotiv Moscow approval. Work permit process prevents 63yo leading #MUFC v Chelsea. W/ @lauriewhitwell @TheAthleticUK https://t.co/wjQyiRzfeE— David Ornstein (@David_Ornstein) November 25, 2021 Vinnuveitandi Rangnicks, Lokomotiv Moskva, á þó enn eftir að samþykkja að leysa hann undan samningi. Ólíklegt þykir þó að félagið standi í vegi fyrir Rangnick. Þótt Rangnick verði væntanlega kynntur sem næsti knattspyrnustjóri United á næstu klukkutímunum getur hann ekki stýrt liðinu gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn vegna skorts á atvinnuleyfi. Rangnick, sem er 63 ára Þjóðverji, er gríðarlega reyndur og áhrifamikill þjálfari. Meðal þjálfara sem hafa leitað í viskubrunn hans eru Thomas Tuchel, Julian Nagelsmann og Ralph Hassenhüttl. Meðal liða sem Rangnick hefur stýrt má nefna Schalke, Hoffenheim, RB Leipzig og Stuttgart. Enski boltinn Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Sjá meira
Frá þessu er greint á The Athletic. Þar segir að Rangnick muni skrifa undir sex mánaða samning við United og vera svo í ráðgjafarhlutverki hjá félaginu í tvö ár. EXCLUSIVE: Man Utd reach agreement with Ralf Rangnick to become interim manager. 6mnth contract then 2yr consultancy. Deal subject to Lokomotiv Moscow approval. Work permit process prevents 63yo leading #MUFC v Chelsea. W/ @lauriewhitwell @TheAthleticUK https://t.co/wjQyiRzfeE— David Ornstein (@David_Ornstein) November 25, 2021 Vinnuveitandi Rangnicks, Lokomotiv Moskva, á þó enn eftir að samþykkja að leysa hann undan samningi. Ólíklegt þykir þó að félagið standi í vegi fyrir Rangnick. Þótt Rangnick verði væntanlega kynntur sem næsti knattspyrnustjóri United á næstu klukkutímunum getur hann ekki stýrt liðinu gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn vegna skorts á atvinnuleyfi. Rangnick, sem er 63 ára Þjóðverji, er gríðarlega reyndur og áhrifamikill þjálfari. Meðal þjálfara sem hafa leitað í viskubrunn hans eru Thomas Tuchel, Julian Nagelsmann og Ralph Hassenhüttl. Meðal liða sem Rangnick hefur stýrt má nefna Schalke, Hoffenheim, RB Leipzig og Stuttgart.
Enski boltinn Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Sjá meira