Þörf á annarri umferð í forsetakosningunum í Chile Atli Ísleifsson skrifar 22. nóvember 2021 07:40 Hægripopúlistinn Jose Antonio Kast hlaut flest atkvæði í fyrri umferð kosninganna. EPA Enginn hlaut hreinan meirihluta í fyrri umferð forsetakosninganna sem fram fór í Chile í gær og mun því önnur umferð fara fram í næsta mánuði. Í síðari umferðinni verður kosið milli þeirra tveggja sem hlutu flest atkvæði í fyrri umferðinni – milli hægripopúlistans José Antonio Kast og vinstrimannsins Gabriel Boric. Síðari umferðin fer fram 19. desember. Þegar búið var að telja 80 prósent atkvæða hafði Kast hlotið 28 prósent atkvæða en Boric 25 prósent. Fimm til viðbótar voru í framboði. Auk þess að kjósa nýjan forseta var kosið um öll 155 sætin í neðri deild þjóðþings landsins og um helming sæta í öldungadeild þingsins. Gabriel Boric er 35 ára og tók sæti á þinginu árið 2014.EPA Fari svo að hinn 35 ára Boric verður kjörinn forseti verður hann yngsti forsetinn í sögu landsins. Boric var í hópi þeirra aðgerðasinna úr röðum stúdenta sem kjörnir voru á þingið árið 2014 eftir að hafa farið fyrir mótmælum þar sem umbóta í menntakerfinu var krafist. Hann var forsetaefni Heiðursbandalagsins svokallaða (Apruebo Dignidad), sem Kommúnistaflokkurinn á meðal annars aðild að. Hinn 55 ára Kast er forsetaefni Repúblikanaflokksins og er sagður mikill aðdáandi einræðisherrans fyrrverandi, Augusto Pinochet. Kast bauð sig einnig fram árið 2017 og hlaut þá um átta prósent atkvæða. Í kosningabaráttunni lagði hann áherslu á mikilvægi íhaldsamra fjölskyldugilda og beindi spjótum sínum að farandfólki, meðal annars frá Haítí og Venesúela, sem hann sakar um að vera upp til hópa glæpafólk. Chile Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Fleiri fréttir Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sjá meira
Í síðari umferðinni verður kosið milli þeirra tveggja sem hlutu flest atkvæði í fyrri umferðinni – milli hægripopúlistans José Antonio Kast og vinstrimannsins Gabriel Boric. Síðari umferðin fer fram 19. desember. Þegar búið var að telja 80 prósent atkvæða hafði Kast hlotið 28 prósent atkvæða en Boric 25 prósent. Fimm til viðbótar voru í framboði. Auk þess að kjósa nýjan forseta var kosið um öll 155 sætin í neðri deild þjóðþings landsins og um helming sæta í öldungadeild þingsins. Gabriel Boric er 35 ára og tók sæti á þinginu árið 2014.EPA Fari svo að hinn 35 ára Boric verður kjörinn forseti verður hann yngsti forsetinn í sögu landsins. Boric var í hópi þeirra aðgerðasinna úr röðum stúdenta sem kjörnir voru á þingið árið 2014 eftir að hafa farið fyrir mótmælum þar sem umbóta í menntakerfinu var krafist. Hann var forsetaefni Heiðursbandalagsins svokallaða (Apruebo Dignidad), sem Kommúnistaflokkurinn á meðal annars aðild að. Hinn 55 ára Kast er forsetaefni Repúblikanaflokksins og er sagður mikill aðdáandi einræðisherrans fyrrverandi, Augusto Pinochet. Kast bauð sig einnig fram árið 2017 og hlaut þá um átta prósent atkvæða. Í kosningabaráttunni lagði hann áherslu á mikilvægi íhaldsamra fjölskyldugilda og beindi spjótum sínum að farandfólki, meðal annars frá Haítí og Venesúela, sem hann sakar um að vera upp til hópa glæpafólk.
Chile Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Fleiri fréttir Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sjá meira