Rússar hefna fyrir refsiaðgerðir NATO-ríkja Kjartan Kjartansson skrifar 18. október 2021 15:46 Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, tilkynntu um svar Rússa við refsiaðgerðum NATO í dag. AP/utanríkisráðuneyti Rússlands Skrifstofum Atlantshafsbandalagsins (NATO) í Moskvu verður lokað og sendinefnd Rússlands gagnvart bandalaginu verður kölluð heim með aðgerðum sem stjórnvöld í Kreml tilkynntu um í dag. Aðgerðirnar eru svar við brottvísun rússneskra sendifulltrúa hjá NATO. Átta sendifulltrúar Rússa hjá NATO voru grunaðir um að vinna á laun fyrir rússnesku leyniþjónustuna. NATO vísaði þeim á brott og fækkaði í starfsliði sínu í Moskvu um helming. Rússar segja ásakanirnar stoðlausar. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, kynnti mótleik Rússa í dag. Sakaði hann NATO um að hafa ekki áhuga á samstarfi eða samræðu. Sendiráð Rússlands í Belgíu muni héðan í frá sjá um samskiptin við hernaðarbandalagið. Oana Lungescu, talskona NATO, segir bandalagið ekki hafa fengið neina formlega tilkynningu frá rússneskum stjórnvöldum um aðgerðirnar, að sögn AP-fréttastofunnar. Heiko Maas, utanríkisráðherra Þýskalands, sagðist harma ákvörðun Rússa en að augljóst væri að þeir hefðu ekki áhuga á samræðum. NATO hætti formlegu samstarfi við Rússland eftir að það innlimaði Krímskaga í Úkraínu árið 2014. Samskipti hafa þó haldið áfram, þar á meðal um hernaðarsamstarf. Rússland NATO Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Sjá meira
Átta sendifulltrúar Rússa hjá NATO voru grunaðir um að vinna á laun fyrir rússnesku leyniþjónustuna. NATO vísaði þeim á brott og fækkaði í starfsliði sínu í Moskvu um helming. Rússar segja ásakanirnar stoðlausar. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, kynnti mótleik Rússa í dag. Sakaði hann NATO um að hafa ekki áhuga á samstarfi eða samræðu. Sendiráð Rússlands í Belgíu muni héðan í frá sjá um samskiptin við hernaðarbandalagið. Oana Lungescu, talskona NATO, segir bandalagið ekki hafa fengið neina formlega tilkynningu frá rússneskum stjórnvöldum um aðgerðirnar, að sögn AP-fréttastofunnar. Heiko Maas, utanríkisráðherra Þýskalands, sagðist harma ákvörðun Rússa en að augljóst væri að þeir hefðu ekki áhuga á samræðum. NATO hætti formlegu samstarfi við Rússland eftir að það innlimaði Krímskaga í Úkraínu árið 2014. Samskipti hafa þó haldið áfram, þar á meðal um hernaðarsamstarf.
Rússland NATO Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Sjá meira