Bræðurnir mættu saman í viðtal: „Eitthvað sem mann dreymdi um þegar maður var yngri“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. október 2021 21:32 Andri Lucas og Sveinn Aron (ásamt Alberti Guðmundssyni) í leik kvöldsins. Vísir/Vilhelm Bræðurnir Andri Lucas Guðjohnsen og Sveinn Aron Guðjohnsen mættu saman í viðtal eftir 4-0 sigur Íslands á Liechtenstein í undankeppni HM í kvöld. Báðir komu inn af bekknum og létu til sín taka. Andri Lucas skoraði eftir sendingu Sveins Arons sem fiskaði einnig víti. „Það var frábært,“ sagði Sveinn Aron og glotti aðspurður hvernig það hefði verið að spila með litla bróður sínum. „Þetta er sérstök upplifun en maður hefur nú eitthvað spilað með honum á sparkvöllum og svona þegar maður var yngri,“ sagði Andri Lucas. „Jú,“ sögðu þeir báðir í kór varðandi hvort það hefði ekki verið stór stund að spila saman A-landsleik. „Þetta var það, bara geggjuð upplifun,“ sagði Andri um stundina sem þeir bræður upplifðu saman í kvöld. „Þetta er eitthvað sem mann dreymdi um þegar maður var yngri,“ bætti Sveinn Aron við. Klippa: Bræðurnir Andri Lucas og Sveinn Aron eftir sigur á Liechtenstein „Ég fagnaði þessu eins og ég hefði skorað sjálfur,“ sagði Sveinn Aron um stoðsendinguna á litla bróður. „Ég gleymdi mér smá en svo þurfti ég auðvitað að fara og fagna með stóra bróðir. Geggjuð stoðsending og 50 prósent markið hans,“ sagði Andri Lucas hlæjandi eftir að hafa hlaupið í áttina frá bróður sínum eftir að hann skoraði. „60 prósent,“ skaut Sveinn Aron inn í. „Það er það en það er líka rosalega skemmtilegt að sjá hvernig liðsheildin er að verða betri og þessi tengsl á milli leikmanna eru að verða mjög góð og þetta er gott lið sem við erum að búa til,“ sagði Andri Lucas að lokum um tilfinninguna að skora í hvert skipti sem hann mætir á Laugardalsvöll. Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Lyklabörnin léku sér að Liechtenstein Ísland vann eins auðveldan og þægilegan sigur og hugsast getur í alþjóðlegum nútímafótbolta þegar liðið lagði Liechtenstein að velli, 4-0, í síðasta heimaleik sínum í undankeppni HM karla í Katar. 11. október 2021 21:15 Einkunnir Íslands: Kantmennirnir í stuði og dúndur innkoma bræðranna Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann stórsigur á Liechtenstein, 4-0, í síðasta heimaleik sínum í undankeppni HM 2022 í kvöld. 11. október 2021 21:02 Twitter um sigur Íslands: „Kynslóðaskipti (staðfest) Vel gert drengir“ Ísland vann öruggan 4-0 sigur á Liechtenstein á Laugardalsvelli í kvöld í undankeppni HM 2022. Hér að neðan má sjá allt það helsta sem fór fram á Twitter á meðan leik stóð. 11. október 2021 21:07 Arnar Þór: „Mjög gaman að heyra í stuðningsmönnum Íslands á nýjan leik“ „Alltaf jákvætt að vinna, gaman að skora mörk og gaman að halda hreinu. Fyrsta skipti sem við höldum hreinu í undankeppninni. Það er mjög jákvætt,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, eftir 4-0 sigur á Liechtenstein í undankeppni HM á Laugardalsvelli í kvöld. 11. október 2021 21:05 Stefán Teitur: Geðveikt stoltur Stefán Teitur Þórðarson kom íslenska liðinu í gang með því að skora fyrsta mark leiksins í 4-0 sigri á Liechtenstein. Skagamaðurinn var að spila í fyrsta sinn í byrjunarliði í keppnisleik og nýtti tækifærið sitt vel. 11. október 2021 21:06 Albert: Hann þarf bara að setla það við sjálfan sig Albert Guðmundsson skoraði tvö af fjórum mörkum íslenska liðsins í kvöld í 4-0 sigri á Liechtenstein í undankeppni HM 2022. 11. október 2021 21:19 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Sjá meira
„Það var frábært,“ sagði Sveinn Aron og glotti aðspurður hvernig það hefði verið að spila með litla bróður sínum. „Þetta er sérstök upplifun en maður hefur nú eitthvað spilað með honum á sparkvöllum og svona þegar maður var yngri,“ sagði Andri Lucas. „Jú,“ sögðu þeir báðir í kór varðandi hvort það hefði ekki verið stór stund að spila saman A-landsleik. „Þetta var það, bara geggjuð upplifun,“ sagði Andri um stundina sem þeir bræður upplifðu saman í kvöld. „Þetta er eitthvað sem mann dreymdi um þegar maður var yngri,“ bætti Sveinn Aron við. Klippa: Bræðurnir Andri Lucas og Sveinn Aron eftir sigur á Liechtenstein „Ég fagnaði þessu eins og ég hefði skorað sjálfur,“ sagði Sveinn Aron um stoðsendinguna á litla bróður. „Ég gleymdi mér smá en svo þurfti ég auðvitað að fara og fagna með stóra bróðir. Geggjuð stoðsending og 50 prósent markið hans,“ sagði Andri Lucas hlæjandi eftir að hafa hlaupið í áttina frá bróður sínum eftir að hann skoraði. „60 prósent,“ skaut Sveinn Aron inn í. „Það er það en það er líka rosalega skemmtilegt að sjá hvernig liðsheildin er að verða betri og þessi tengsl á milli leikmanna eru að verða mjög góð og þetta er gott lið sem við erum að búa til,“ sagði Andri Lucas að lokum um tilfinninguna að skora í hvert skipti sem hann mætir á Laugardalsvöll.
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Lyklabörnin léku sér að Liechtenstein Ísland vann eins auðveldan og þægilegan sigur og hugsast getur í alþjóðlegum nútímafótbolta þegar liðið lagði Liechtenstein að velli, 4-0, í síðasta heimaleik sínum í undankeppni HM karla í Katar. 11. október 2021 21:15 Einkunnir Íslands: Kantmennirnir í stuði og dúndur innkoma bræðranna Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann stórsigur á Liechtenstein, 4-0, í síðasta heimaleik sínum í undankeppni HM 2022 í kvöld. 11. október 2021 21:02 Twitter um sigur Íslands: „Kynslóðaskipti (staðfest) Vel gert drengir“ Ísland vann öruggan 4-0 sigur á Liechtenstein á Laugardalsvelli í kvöld í undankeppni HM 2022. Hér að neðan má sjá allt það helsta sem fór fram á Twitter á meðan leik stóð. 11. október 2021 21:07 Arnar Þór: „Mjög gaman að heyra í stuðningsmönnum Íslands á nýjan leik“ „Alltaf jákvætt að vinna, gaman að skora mörk og gaman að halda hreinu. Fyrsta skipti sem við höldum hreinu í undankeppninni. Það er mjög jákvætt,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, eftir 4-0 sigur á Liechtenstein í undankeppni HM á Laugardalsvelli í kvöld. 11. október 2021 21:05 Stefán Teitur: Geðveikt stoltur Stefán Teitur Þórðarson kom íslenska liðinu í gang með því að skora fyrsta mark leiksins í 4-0 sigri á Liechtenstein. Skagamaðurinn var að spila í fyrsta sinn í byrjunarliði í keppnisleik og nýtti tækifærið sitt vel. 11. október 2021 21:06 Albert: Hann þarf bara að setla það við sjálfan sig Albert Guðmundsson skoraði tvö af fjórum mörkum íslenska liðsins í kvöld í 4-0 sigri á Liechtenstein í undankeppni HM 2022. 11. október 2021 21:19 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Lyklabörnin léku sér að Liechtenstein Ísland vann eins auðveldan og þægilegan sigur og hugsast getur í alþjóðlegum nútímafótbolta þegar liðið lagði Liechtenstein að velli, 4-0, í síðasta heimaleik sínum í undankeppni HM karla í Katar. 11. október 2021 21:15
Einkunnir Íslands: Kantmennirnir í stuði og dúndur innkoma bræðranna Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann stórsigur á Liechtenstein, 4-0, í síðasta heimaleik sínum í undankeppni HM 2022 í kvöld. 11. október 2021 21:02
Twitter um sigur Íslands: „Kynslóðaskipti (staðfest) Vel gert drengir“ Ísland vann öruggan 4-0 sigur á Liechtenstein á Laugardalsvelli í kvöld í undankeppni HM 2022. Hér að neðan má sjá allt það helsta sem fór fram á Twitter á meðan leik stóð. 11. október 2021 21:07
Arnar Þór: „Mjög gaman að heyra í stuðningsmönnum Íslands á nýjan leik“ „Alltaf jákvætt að vinna, gaman að skora mörk og gaman að halda hreinu. Fyrsta skipti sem við höldum hreinu í undankeppninni. Það er mjög jákvætt,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, eftir 4-0 sigur á Liechtenstein í undankeppni HM á Laugardalsvelli í kvöld. 11. október 2021 21:05
Stefán Teitur: Geðveikt stoltur Stefán Teitur Þórðarson kom íslenska liðinu í gang með því að skora fyrsta mark leiksins í 4-0 sigri á Liechtenstein. Skagamaðurinn var að spila í fyrsta sinn í byrjunarliði í keppnisleik og nýtti tækifærið sitt vel. 11. október 2021 21:06
Albert: Hann þarf bara að setla það við sjálfan sig Albert Guðmundsson skoraði tvö af fjórum mörkum íslenska liðsins í kvöld í 4-0 sigri á Liechtenstein í undankeppni HM 2022. 11. október 2021 21:19