Sigurinn var síst of stór en gestirnir höfðu lítinn sem engan áhuga á því að spila fótbolta í kvöld. Lágu þeir vörn frá upphafi til enda og ógnuðu marki Íslands í raun aldrei.
1999 2021 @footballiceland #groundsman pic.twitter.com/PV6sSwDDoy
— Kristinn V. Jóhannsson (@kristinn_v) October 11, 2021
Fyrir leik voru þeir Kári Árnason og Hannes Þór Halldórsson heiðraðir fyrir framlag sitt en þeir hafa lagt landsliðsskóna og hanskana á hilluna. Báðir áttu stóran þátt í uppgangi íslenska landsliðsins undanfarinn áratug.
Þessir heiðursmenn hafa gefið allt fyrir Íslenska landsliðið. Hvet fólk til þess að mæta og kveðja þá með góðu Húh-i. Ásamt því að styðja við bakið á þeim sem standa vaktina í dag og berjast fyrir því að halda partýinu gangandi.https://t.co/num4gZkHmv https://t.co/1CPJxoEUnw
— Freyr Alexandersson (@freyrale) October 11, 2021
Takk Kári og Hannes! pic.twitter.com/dGsOSzDdMe
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2021
Hannes Þór Halldórsson og Kári Árnason voru fyrir leik heiðraðir fyrir glæsilega ferla sína með íslenska landsliðinu.
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 11, 2021
Takk fyrir allt!
Before today's game we thanked Hannes Halldórsson and Kári Árnason for their superb careers with the national team!#fyririsland pic.twitter.com/n879dzQEkG
Stefán Teitur Þórðarson byrjaði sinn fyrsta mótsleik í kvöld. Mikill munur var á fjölda landsleikja leikmanna í byrjunarliði Íslands en fyrirliðinn Birkir Bjarnason bar af í reynslu.
Vissi að landsliðið væri á ákveðnum tímamótum en vissi ekki að þau væru svo slæm að 46 ára Stefán Þórðarsson þyrfti að bjarga málunum pic.twitter.com/huV6mnGBXK
— Elli Joð (@ellijod) October 11, 2021
Gaman að sjá minn gamla liðsfélaga úr Norrköping Stefán Þórðarsson aftur í landsliðinu.. hélt reyndar að hann væri hættur í boltanum fyrir mörgum árum.. pic.twitter.com/ZazYjvkOJF
— Gardar Gunnlaugsson (@Gunnlaugsson9) October 11, 2021
10/11 byrjunarliðsmönnum Íslands í kvöld hafa samtals leikið 102 landsleiki.
— Gunnar Gunnarsson (@Zunderman) October 11, 2021
Þar af hafa framherjarnir þrír spilað 70.
Ellefti maðurinn er Birkir Bjarnason sem á að baki 102 leiki.
Þetta eru erfiðir tímar en skila sér vonandi til framtíðar.#fotbolti
The EFTA Derby! C mon boys in blue!!
— Jói Skúli (@joiskuli10) October 11, 2021
Skagamaðurinn Stefán Teitur skoraði svo sitt fyrsta mark fyrir íslenska A-landsliðið í kvöld.
STEFÁN TEITUR ÞÓRÐARSON! í sínum fyrsta keppnisleik fyrir A-landsliðið pic.twitter.com/Y6qPJjYeIO
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2021
Stefán Teitur
— Arnar Már Guðjónsson (@ArnarMarG) October 11, 2021
Jón Dagur með Insigne pingið á pönnuna á Stefáni
— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) October 11, 2021
Er til meira Akranes-nafn en Stefán Teitur Þórðarson? #Kútterinn #Sandurinn
— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) October 11, 2021
Fokking Skaginn. Þetta er okkar vika Geggjaður @stefanteitur16
— Gísli Þòr Gíslason (@gislithorr) October 11, 2021
Albert Guðmundsson kom Íslandi í 2-0 og svo 3-0 með mörkum af af vítapunktinum.
Albert búinn að lesa rannsóknina um að taka sér tíma á punktinum
— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) October 11, 2021
— Egill Ástráðsson (@egillastradsson) October 11, 2021
Ísland er komið 2-0 yfir! Albert Guðmundsson skorar út vítaspyrnu, svellkaldur! pic.twitter.com/6WDdLV5E1i
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2021
— Sindri Kristinn (@sindrikrisss) October 11, 2021
Öruggt hja syni ískaps stríð gæjanum
— jeppkall69 doperman rakki (@jeppi69) October 11, 2021
Albert Guðmundsson skorar sitt annað mark, aftur úr vítaspyrnu! Ísland leiðir nú með þremur mörkum gegn engu pic.twitter.com/MXMnFD2RJP
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2021
Fleiri tíst um leik kvöldsins.
Að Lecce spili ekki Brynjari er glórulaust.. Yrði seldur fyrir á no time
— Thorarinn Ingi V (@thorarinnV) October 11, 2021
Skil ekki alveg hvernig þetta er hægt.
— Albert Ingason. (@Snjalli) October 11, 2021
Fyrirliðinn söng ekki með í þjóðsöngnum og aftur var eitthvað gerpi með tyggjó, þrátt fyrir það erum við að vinna 2:0
Viðar Örn verður algjör Timo Werner með landsliðinu. Gæti varla hitt jörðina þegar hann dettur.
— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) October 11, 2021
Liechtenstein manni færri eftir að Martin Marxer fékk rautt fyrir brot á Þóri Jóhanni. pic.twitter.com/iPDvkcakeN
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2021
Andri Lucas Guðjohnsen skoraði fjórða mark Íslands eftir að bróðir hans Sveinn Aron lagði boltann upp á hann.
TAKK GUÐJOHNSEN, segir Gunnar Birgisson - Annað landsliðsmark Andra Lucasar og hver annar en bróðir hans Sveinn Aron skallaði boltann á hann. Ísland 4-0 Liechtenstein pic.twitter.com/CbXX8ZD320
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2021
He aint heavy... He´s my brother!
— Rikki G (@RikkiGje) October 11, 2021
Þvílíkt augnablik. #Guðjohnsen ×2
— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) October 11, 2021
Sveinn Aron á Andra Lucas. Thats a Guðjohnsen story!
— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 11, 2021
"Genin í þessari Guðjohnsen ætt er eitthvað sem KSÍ þarf eitthvað að athuga með að frysta"
— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) October 11, 2021
Arnar Gunnlaugsson - 2021 pic.twitter.com/ivydvskK3n
Kynslóðaskipti (staðfest) Vel gert drengir. #fotbolti
— Teitur Örlygsson (@teitur11) October 11, 2021
Sending inn í teig, eldri bróðirinn skallar hann í hlaupaleiðina fyrir yngri bróðirinn sem skorar og þjálfarinn pabbinn fagnar.
— Albert Ingason. (@Snjalli) October 11, 2021
Íslenskt og krúttlegt.
Gudi to Gudi
— Ingimar H. Finnsson (@ingimarh) October 11, 2021
Brothers in arms: Gudjohnsen pic.twitter.com/2Kxsl3fMtt
— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) October 11, 2021
Smá ryk í augun yfir þessu Guðjohnsen mómenti. Geggjað
— Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) October 11, 2021
Andri með mark á tuttugu mínútna fresti á stuttum landsliðsferli. Annar Guðjohnsen sem gæti gert atlögu að markametinu.
— Kristinn Teitsson (@kristinnpall) October 11, 2021
Þetta var sjúklega sætt
— Katrín Atladóttir (@katrinat) October 11, 2021