Albert: Hann þarf bara að setla það við sjálfan sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2021 21:19 Albert Guðmundsson fagnar öðru marka sinna í kvöld. Vísir/Vilhelm Albert Guðmundsson skoraði tvö af fjórum mörkum íslenska liðsins í kvöld í 4-0 sigri á Liechtenstein í undankeppni HM 2022. Albert var öryggið uppmálað á vítapunktinum en bæði mörkin hans komu úr vítum. Þetta voru hans fyrstu mörk í keppnisleik fyrir íslenska landsliðið. „Það var skemmtilegt að spila þennan leik enda er mjög gaman fyrir sóknarmenn að spila svona leiki,“ sagði Albert Guðmundsson í samtali við Henry Birgi Gunnarsson eftir leikinn. „Þeir liggja frekar neðarlega á vellinum sem gæti orðið erfitt en þetta var bara sókn eftir sókn eftir sókn sem er skemmtilegt,“ sagði Albert en hvernig fannst honum íslenska liðinu ganga að stýra leiknum? „Bara ágætlega. Það er mikilvægt í svona leikjum að hreyfa boltann hratt á milli kanta og þá koma upp móment sem þeir svindla í vörninni. Þá koma glufur milli varnarmanna eða á köntunum sem við nýttum ágætlega,“ sagði Albert sem var öruggur í vítunum sínum. „Ég beið bara eftir honum og þegar hann valdi sér horn þá setti ég hann í hornið,“ sagði Albert sem tók eftir því að markvörður Liechtenstein gaf honum fingurinn. „Gerði hann það? Hann þarf bara að setla það við sjálfan sig,“ sagði Albert en var hann búinn að ákveða seinna vítið? „Þegar ég hljóp að boltanum þá ákvað ég að setja hann vinstra megin en það var ekkert ákveðið fyrir leik,“ sagði Albert. „Það var ánægjulegt að sjá marga á vellinum sem gefur okkur extra búst. Umræðan hefur ekki verið alltof jákvæð upp á síðkastið og það hefur okkur því ennþá meira að taka 4-0 sigur með góðan stuðning,“ sagði Albert. Klippa: Albert Guðmundsson eftir Liechtenstein leik HM 2022 í Katar Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Fleiri fréttir Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sjá meira
Albert var öryggið uppmálað á vítapunktinum en bæði mörkin hans komu úr vítum. Þetta voru hans fyrstu mörk í keppnisleik fyrir íslenska landsliðið. „Það var skemmtilegt að spila þennan leik enda er mjög gaman fyrir sóknarmenn að spila svona leiki,“ sagði Albert Guðmundsson í samtali við Henry Birgi Gunnarsson eftir leikinn. „Þeir liggja frekar neðarlega á vellinum sem gæti orðið erfitt en þetta var bara sókn eftir sókn eftir sókn sem er skemmtilegt,“ sagði Albert en hvernig fannst honum íslenska liðinu ganga að stýra leiknum? „Bara ágætlega. Það er mikilvægt í svona leikjum að hreyfa boltann hratt á milli kanta og þá koma upp móment sem þeir svindla í vörninni. Þá koma glufur milli varnarmanna eða á köntunum sem við nýttum ágætlega,“ sagði Albert sem var öruggur í vítunum sínum. „Ég beið bara eftir honum og þegar hann valdi sér horn þá setti ég hann í hornið,“ sagði Albert sem tók eftir því að markvörður Liechtenstein gaf honum fingurinn. „Gerði hann það? Hann þarf bara að setla það við sjálfan sig,“ sagði Albert en var hann búinn að ákveða seinna vítið? „Þegar ég hljóp að boltanum þá ákvað ég að setja hann vinstra megin en það var ekkert ákveðið fyrir leik,“ sagði Albert. „Það var ánægjulegt að sjá marga á vellinum sem gefur okkur extra búst. Umræðan hefur ekki verið alltof jákvæð upp á síðkastið og það hefur okkur því ennþá meira að taka 4-0 sigur með góðan stuðning,“ sagði Albert. Klippa: Albert Guðmundsson eftir Liechtenstein leik
HM 2022 í Katar Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Fleiri fréttir Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sjá meira