Albert: Hann þarf bara að setla það við sjálfan sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2021 21:19 Albert Guðmundsson fagnar öðru marka sinna í kvöld. Vísir/Vilhelm Albert Guðmundsson skoraði tvö af fjórum mörkum íslenska liðsins í kvöld í 4-0 sigri á Liechtenstein í undankeppni HM 2022. Albert var öryggið uppmálað á vítapunktinum en bæði mörkin hans komu úr vítum. Þetta voru hans fyrstu mörk í keppnisleik fyrir íslenska landsliðið. „Það var skemmtilegt að spila þennan leik enda er mjög gaman fyrir sóknarmenn að spila svona leiki,“ sagði Albert Guðmundsson í samtali við Henry Birgi Gunnarsson eftir leikinn. „Þeir liggja frekar neðarlega á vellinum sem gæti orðið erfitt en þetta var bara sókn eftir sókn eftir sókn sem er skemmtilegt,“ sagði Albert en hvernig fannst honum íslenska liðinu ganga að stýra leiknum? „Bara ágætlega. Það er mikilvægt í svona leikjum að hreyfa boltann hratt á milli kanta og þá koma upp móment sem þeir svindla í vörninni. Þá koma glufur milli varnarmanna eða á köntunum sem við nýttum ágætlega,“ sagði Albert sem var öruggur í vítunum sínum. „Ég beið bara eftir honum og þegar hann valdi sér horn þá setti ég hann í hornið,“ sagði Albert sem tók eftir því að markvörður Liechtenstein gaf honum fingurinn. „Gerði hann það? Hann þarf bara að setla það við sjálfan sig,“ sagði Albert en var hann búinn að ákveða seinna vítið? „Þegar ég hljóp að boltanum þá ákvað ég að setja hann vinstra megin en það var ekkert ákveðið fyrir leik,“ sagði Albert. „Það var ánægjulegt að sjá marga á vellinum sem gefur okkur extra búst. Umræðan hefur ekki verið alltof jákvæð upp á síðkastið og það hefur okkur því ennþá meira að taka 4-0 sigur með góðan stuðning,“ sagði Albert. Klippa: Albert Guðmundsson eftir Liechtenstein leik HM 2022 í Katar Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Albert var öryggið uppmálað á vítapunktinum en bæði mörkin hans komu úr vítum. Þetta voru hans fyrstu mörk í keppnisleik fyrir íslenska landsliðið. „Það var skemmtilegt að spila þennan leik enda er mjög gaman fyrir sóknarmenn að spila svona leiki,“ sagði Albert Guðmundsson í samtali við Henry Birgi Gunnarsson eftir leikinn. „Þeir liggja frekar neðarlega á vellinum sem gæti orðið erfitt en þetta var bara sókn eftir sókn eftir sókn sem er skemmtilegt,“ sagði Albert en hvernig fannst honum íslenska liðinu ganga að stýra leiknum? „Bara ágætlega. Það er mikilvægt í svona leikjum að hreyfa boltann hratt á milli kanta og þá koma upp móment sem þeir svindla í vörninni. Þá koma glufur milli varnarmanna eða á köntunum sem við nýttum ágætlega,“ sagði Albert sem var öruggur í vítunum sínum. „Ég beið bara eftir honum og þegar hann valdi sér horn þá setti ég hann í hornið,“ sagði Albert sem tók eftir því að markvörður Liechtenstein gaf honum fingurinn. „Gerði hann það? Hann þarf bara að setla það við sjálfan sig,“ sagði Albert en var hann búinn að ákveða seinna vítið? „Þegar ég hljóp að boltanum þá ákvað ég að setja hann vinstra megin en það var ekkert ákveðið fyrir leik,“ sagði Albert. „Það var ánægjulegt að sjá marga á vellinum sem gefur okkur extra búst. Umræðan hefur ekki verið alltof jákvæð upp á síðkastið og það hefur okkur því ennþá meira að taka 4-0 sigur með góðan stuðning,“ sagði Albert. Klippa: Albert Guðmundsson eftir Liechtenstein leik
HM 2022 í Katar Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira