Arnar Þór: „Mjög gaman að heyra í stuðningsmönnum Íslands á nýjan leik“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. október 2021 21:05 Arnar Þór var sáttur með stuðningsfólk Íslands í kvöld. Vísir/Vilhelm „Alltaf jákvætt að vinna, gaman að skora mörk og gaman að halda hreinu. Fyrsta skipti sem við höldum hreinu í undankeppninni. Það er mjög jákvætt,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, eftir 4-0 sigur á Liechtenstein í undankeppni HM á Laugardalsvelli í kvöld. „Við vissum að við þyrftum að stjórna leiknum og gerðum það vel. Það voru vissulega kaflar í seinni hálfleik þar sem við urðum smá kærulausir. Heilt yfir er ég mjög sáttur með sigurinn og stuðninginn. Fyrsta skipti í langan tíma sem við fáum svona stuðning og það var mjög gaman á vellinum í kvöld.“ Arnar Þór Viðarsson, þjálfari Íslands.Vísir/Jónína Guðbjörg „Heilt yfir er ég mjög ánægður. Við vissum hvernig við vildum reyna brjóta þá á bak aftur en við vissum að það gæti samt tekið smá tíma. Ég var ánægður með að við skoruðum snemma. Leikirnir hjá Liechtenstein eru að spilast eins, leikurinn gegn Þýskalandi endaði til dæmis 2-0 þar sem Þjóðverjar voru að fá færi á svipaðan hátt og við í kvöld.“ „Ég er ánægður með að drengirnir hafi getað stjórnað leiknum, það virkar einfalt en einbeitingin þarf að vera til staðar í 90 mínútur. Það eru samt auðvitað hlutir sem við þurfum að bæta.“ „Ég er ekkert öðruvísi en aðrir þjálfarar, ég er með fiðring í maganum fyrir leiki og maður veit aldrei hvað getur gerst í fótbolta. Leikur Armeníu og Liechtenstein fór 1-1 og hann spilaðist mjög svipað og leikurinn hér í kvöld. Maður er alltaf með smá fiðring og smá stressaður en strákarnir skiluðu sínu í dag. Það var mjög gaman að heyra í stuðningsmönnum Íslands á nýjan leik, það er alveg nýtt fyrir mér, “ sagði Arnar Þór aðspurður hvort hann hefði verið stressaður fyrir leik þar sem um „skyldusigur“ væri að ræða. „Ég er mjög ánægður með þá leikmenn sem komu inn af bekknum. Svenni (Sveinn Aron Guðjohnsen) kemur inn á og leggur upp mark fyrir bróðir sinn (Andra Lucas Guðjohnsen) og nær vítinu. Þetta er mjög skemmtilegt fyrir okkur sem þjóð því jú þetta er smá rómantík,“ sagði Arnar Þór að endingu um síðasta mark Íslands í kvöld en það skoraði Andri Lucas eftir að Sveinn Aron lagði boltann fyrir fætur hans. Klippa: Arnar Þór eftir Liechtenstein leik Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Lyklabörnin léku sér að Liechtenstein Ísland vann eins auðveldan og þægilegan sigur og hugsast getur í alþjóðlegum nútímafótbolta þegar liðið lagði Liechtenstein að velli, 4-0, í síðasta heimaleik sínum í undankeppni HM karla í Katar. 11. október 2021 21:15 Einkunnir Íslands: Kantmennirnir í stuði og dúndur innkoma bræðranna Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann stórsigur á Liechtenstein, 4-0, í síðasta heimaleik sínum í undankeppni HM 2022 í kvöld. 11. október 2021 21:02 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sjá meira
„Við vissum að við þyrftum að stjórna leiknum og gerðum það vel. Það voru vissulega kaflar í seinni hálfleik þar sem við urðum smá kærulausir. Heilt yfir er ég mjög sáttur með sigurinn og stuðninginn. Fyrsta skipti í langan tíma sem við fáum svona stuðning og það var mjög gaman á vellinum í kvöld.“ Arnar Þór Viðarsson, þjálfari Íslands.Vísir/Jónína Guðbjörg „Heilt yfir er ég mjög ánægður. Við vissum hvernig við vildum reyna brjóta þá á bak aftur en við vissum að það gæti samt tekið smá tíma. Ég var ánægður með að við skoruðum snemma. Leikirnir hjá Liechtenstein eru að spilast eins, leikurinn gegn Þýskalandi endaði til dæmis 2-0 þar sem Þjóðverjar voru að fá færi á svipaðan hátt og við í kvöld.“ „Ég er ánægður með að drengirnir hafi getað stjórnað leiknum, það virkar einfalt en einbeitingin þarf að vera til staðar í 90 mínútur. Það eru samt auðvitað hlutir sem við þurfum að bæta.“ „Ég er ekkert öðruvísi en aðrir þjálfarar, ég er með fiðring í maganum fyrir leiki og maður veit aldrei hvað getur gerst í fótbolta. Leikur Armeníu og Liechtenstein fór 1-1 og hann spilaðist mjög svipað og leikurinn hér í kvöld. Maður er alltaf með smá fiðring og smá stressaður en strákarnir skiluðu sínu í dag. Það var mjög gaman að heyra í stuðningsmönnum Íslands á nýjan leik, það er alveg nýtt fyrir mér, “ sagði Arnar Þór aðspurður hvort hann hefði verið stressaður fyrir leik þar sem um „skyldusigur“ væri að ræða. „Ég er mjög ánægður með þá leikmenn sem komu inn af bekknum. Svenni (Sveinn Aron Guðjohnsen) kemur inn á og leggur upp mark fyrir bróðir sinn (Andra Lucas Guðjohnsen) og nær vítinu. Þetta er mjög skemmtilegt fyrir okkur sem þjóð því jú þetta er smá rómantík,“ sagði Arnar Þór að endingu um síðasta mark Íslands í kvöld en það skoraði Andri Lucas eftir að Sveinn Aron lagði boltann fyrir fætur hans. Klippa: Arnar Þór eftir Liechtenstein leik
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Lyklabörnin léku sér að Liechtenstein Ísland vann eins auðveldan og þægilegan sigur og hugsast getur í alþjóðlegum nútímafótbolta þegar liðið lagði Liechtenstein að velli, 4-0, í síðasta heimaleik sínum í undankeppni HM karla í Katar. 11. október 2021 21:15 Einkunnir Íslands: Kantmennirnir í stuði og dúndur innkoma bræðranna Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann stórsigur á Liechtenstein, 4-0, í síðasta heimaleik sínum í undankeppni HM 2022 í kvöld. 11. október 2021 21:02 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Lyklabörnin léku sér að Liechtenstein Ísland vann eins auðveldan og þægilegan sigur og hugsast getur í alþjóðlegum nútímafótbolta þegar liðið lagði Liechtenstein að velli, 4-0, í síðasta heimaleik sínum í undankeppni HM karla í Katar. 11. október 2021 21:15
Einkunnir Íslands: Kantmennirnir í stuði og dúndur innkoma bræðranna Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann stórsigur á Liechtenstein, 4-0, í síðasta heimaleik sínum í undankeppni HM 2022 í kvöld. 11. október 2021 21:02