Kári Kristján og Viðar Halldórsson gagnrýndu landsliðið: „Fyrirliðinn eins og stytta“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. október 2021 11:30 Birkir Bjarnason var fyrirliði íslands í gær. Vísir/Jónína Guðbjörg Kári Kristján Kristjánsson, margreyndur landsliðsmaður í handbolta, og Viðar Halldórsson, prófessor við Háskóla Ísland og íþróttaráðgjafi, létu leikmenn íslenska landsliðið heyra það fyrir að syngja ekki með þjóðsöng Íslands fyrir leik liðsins gegn Armeníu. Ísland og Armenía gerðu 1-1 jafntefli á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu í gær. Kári Kristján, sem á að baki 148 A-landsleiki í handbolta, birti færslu á Facebook-síðu sinni þar sem hann sendi leikmönnum íslenska landsliðsins væna pillu. „Kann enginn helvítis Þjóðsönginn? Og eitt gerpið að japla tyggjó á meðan … fyrirliðinn eins og stytta! Átakanlegt!“ sagði Kári Kristján á Facebook-síðu sinni eftir jafntefli gærdagsins. Skjáskot af færslu Kára Kristjáns á Facebook og svari Viðars.Facebook Viðar Halldórsson, prófessor við Háskóla Íslands, tók undir orð Kára. „Algjörlega sammála Kári! Rannsókn frá EM í fótbolta 2016 sýndi að liðin sem sungu með þjóðsöngnum stóðu sig betur en hin. Stemningin skiptir heldur betur máli. Að syngja þjappar fólki saman og dregur úr yfirspennu. Þetta vitið þið í handboltanum.“ „Bara heldur helvítis betur. Lágmarkskrafa að virða augnablikið!“ svaraði Kári. Viðar tjáði sig einnig um skot á stemningu sem og ákefð á Twitter-síðu sinn að leik loknum. „Þegar íslensk landslið ná lengst þá einkennast þau ef mikilli ákefð og stemningu. Nýja íslenska landsliðið er skipað efnilegum og flottum fótboltamönnum en skortir þessa liðsstemningu. Fyrsta skref: syngja með þjóðsöngnum. Áfram veginn…“ Þegar íslensk landslið ná lengst þá einkennast þau ef mikilli ákefð og stemningu. Nýja íslenska landsliðið er skipað efnilegum og flottum fótboltamönnum en skortir þessa liðsstemningu. Fyrsta skref: syngja með þjóðsöngnum. Áfram veginn — Viðar Halldórsson (@VidarHalldrsson) October 8, 2021 Ísland mætir Liechtenstein á mánudaginn kemur, þann 11. október, á Laugardalsvelli og verður forvitnilegt að sjá hvort leikmenn liðsins taki betur undir með þjóðsöngnum heldur en í gærkvöld. Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Armenía 1-1 | Ísak bjargaði stigi gegn Armenum Ísland og Armenía skildu jöfn, 1-1, í undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. 8. október 2021 21:20 Twitter um jafntefli Íslands og Armeníu: Fleiri mætt á leiki með Fram á Laugardalsvelli og lögreglumál að Ísak Bergmann hafi ekki byrjað Ísland gerði 1-1 jafntefli við Armeníu í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld. Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði mark Íslands í leiknum og varð um leið yngsti leikmaður sögunnar til að skora fyrir íslenska A-landsliðið. 8. október 2021 21:06 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Sjá meira
Ísland og Armenía gerðu 1-1 jafntefli á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu í gær. Kári Kristján, sem á að baki 148 A-landsleiki í handbolta, birti færslu á Facebook-síðu sinni þar sem hann sendi leikmönnum íslenska landsliðsins væna pillu. „Kann enginn helvítis Þjóðsönginn? Og eitt gerpið að japla tyggjó á meðan … fyrirliðinn eins og stytta! Átakanlegt!“ sagði Kári Kristján á Facebook-síðu sinni eftir jafntefli gærdagsins. Skjáskot af færslu Kára Kristjáns á Facebook og svari Viðars.Facebook Viðar Halldórsson, prófessor við Háskóla Íslands, tók undir orð Kára. „Algjörlega sammála Kári! Rannsókn frá EM í fótbolta 2016 sýndi að liðin sem sungu með þjóðsöngnum stóðu sig betur en hin. Stemningin skiptir heldur betur máli. Að syngja þjappar fólki saman og dregur úr yfirspennu. Þetta vitið þið í handboltanum.“ „Bara heldur helvítis betur. Lágmarkskrafa að virða augnablikið!“ svaraði Kári. Viðar tjáði sig einnig um skot á stemningu sem og ákefð á Twitter-síðu sinn að leik loknum. „Þegar íslensk landslið ná lengst þá einkennast þau ef mikilli ákefð og stemningu. Nýja íslenska landsliðið er skipað efnilegum og flottum fótboltamönnum en skortir þessa liðsstemningu. Fyrsta skref: syngja með þjóðsöngnum. Áfram veginn…“ Þegar íslensk landslið ná lengst þá einkennast þau ef mikilli ákefð og stemningu. Nýja íslenska landsliðið er skipað efnilegum og flottum fótboltamönnum en skortir þessa liðsstemningu. Fyrsta skref: syngja með þjóðsöngnum. Áfram veginn — Viðar Halldórsson (@VidarHalldrsson) October 8, 2021 Ísland mætir Liechtenstein á mánudaginn kemur, þann 11. október, á Laugardalsvelli og verður forvitnilegt að sjá hvort leikmenn liðsins taki betur undir með þjóðsöngnum heldur en í gærkvöld.
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Armenía 1-1 | Ísak bjargaði stigi gegn Armenum Ísland og Armenía skildu jöfn, 1-1, í undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. 8. október 2021 21:20 Twitter um jafntefli Íslands og Armeníu: Fleiri mætt á leiki með Fram á Laugardalsvelli og lögreglumál að Ísak Bergmann hafi ekki byrjað Ísland gerði 1-1 jafntefli við Armeníu í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld. Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði mark Íslands í leiknum og varð um leið yngsti leikmaður sögunnar til að skora fyrir íslenska A-landsliðið. 8. október 2021 21:06 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Armenía 1-1 | Ísak bjargaði stigi gegn Armenum Ísland og Armenía skildu jöfn, 1-1, í undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. 8. október 2021 21:20
Twitter um jafntefli Íslands og Armeníu: Fleiri mætt á leiki með Fram á Laugardalsvelli og lögreglumál að Ísak Bergmann hafi ekki byrjað Ísland gerði 1-1 jafntefli við Armeníu í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld. Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði mark Íslands í leiknum og varð um leið yngsti leikmaður sögunnar til að skora fyrir íslenska A-landsliðið. 8. október 2021 21:06