Kári Kristján og Viðar Halldórsson gagnrýndu landsliðið: „Fyrirliðinn eins og stytta“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. október 2021 11:30 Birkir Bjarnason var fyrirliði íslands í gær. Vísir/Jónína Guðbjörg Kári Kristján Kristjánsson, margreyndur landsliðsmaður í handbolta, og Viðar Halldórsson, prófessor við Háskóla Ísland og íþróttaráðgjafi, létu leikmenn íslenska landsliðið heyra það fyrir að syngja ekki með þjóðsöng Íslands fyrir leik liðsins gegn Armeníu. Ísland og Armenía gerðu 1-1 jafntefli á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu í gær. Kári Kristján, sem á að baki 148 A-landsleiki í handbolta, birti færslu á Facebook-síðu sinni þar sem hann sendi leikmönnum íslenska landsliðsins væna pillu. „Kann enginn helvítis Þjóðsönginn? Og eitt gerpið að japla tyggjó á meðan … fyrirliðinn eins og stytta! Átakanlegt!“ sagði Kári Kristján á Facebook-síðu sinni eftir jafntefli gærdagsins. Skjáskot af færslu Kára Kristjáns á Facebook og svari Viðars.Facebook Viðar Halldórsson, prófessor við Háskóla Íslands, tók undir orð Kára. „Algjörlega sammála Kári! Rannsókn frá EM í fótbolta 2016 sýndi að liðin sem sungu með þjóðsöngnum stóðu sig betur en hin. Stemningin skiptir heldur betur máli. Að syngja þjappar fólki saman og dregur úr yfirspennu. Þetta vitið þið í handboltanum.“ „Bara heldur helvítis betur. Lágmarkskrafa að virða augnablikið!“ svaraði Kári. Viðar tjáði sig einnig um skot á stemningu sem og ákefð á Twitter-síðu sinn að leik loknum. „Þegar íslensk landslið ná lengst þá einkennast þau ef mikilli ákefð og stemningu. Nýja íslenska landsliðið er skipað efnilegum og flottum fótboltamönnum en skortir þessa liðsstemningu. Fyrsta skref: syngja með þjóðsöngnum. Áfram veginn…“ Þegar íslensk landslið ná lengst þá einkennast þau ef mikilli ákefð og stemningu. Nýja íslenska landsliðið er skipað efnilegum og flottum fótboltamönnum en skortir þessa liðsstemningu. Fyrsta skref: syngja með þjóðsöngnum. Áfram veginn — Viðar Halldórsson (@VidarHalldrsson) October 8, 2021 Ísland mætir Liechtenstein á mánudaginn kemur, þann 11. október, á Laugardalsvelli og verður forvitnilegt að sjá hvort leikmenn liðsins taki betur undir með þjóðsöngnum heldur en í gærkvöld. Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Armenía 1-1 | Ísak bjargaði stigi gegn Armenum Ísland og Armenía skildu jöfn, 1-1, í undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. 8. október 2021 21:20 Twitter um jafntefli Íslands og Armeníu: Fleiri mætt á leiki með Fram á Laugardalsvelli og lögreglumál að Ísak Bergmann hafi ekki byrjað Ísland gerði 1-1 jafntefli við Armeníu í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld. Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði mark Íslands í leiknum og varð um leið yngsti leikmaður sögunnar til að skora fyrir íslenska A-landsliðið. 8. október 2021 21:06 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Sjá meira
Ísland og Armenía gerðu 1-1 jafntefli á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu í gær. Kári Kristján, sem á að baki 148 A-landsleiki í handbolta, birti færslu á Facebook-síðu sinni þar sem hann sendi leikmönnum íslenska landsliðsins væna pillu. „Kann enginn helvítis Þjóðsönginn? Og eitt gerpið að japla tyggjó á meðan … fyrirliðinn eins og stytta! Átakanlegt!“ sagði Kári Kristján á Facebook-síðu sinni eftir jafntefli gærdagsins. Skjáskot af færslu Kára Kristjáns á Facebook og svari Viðars.Facebook Viðar Halldórsson, prófessor við Háskóla Íslands, tók undir orð Kára. „Algjörlega sammála Kári! Rannsókn frá EM í fótbolta 2016 sýndi að liðin sem sungu með þjóðsöngnum stóðu sig betur en hin. Stemningin skiptir heldur betur máli. Að syngja þjappar fólki saman og dregur úr yfirspennu. Þetta vitið þið í handboltanum.“ „Bara heldur helvítis betur. Lágmarkskrafa að virða augnablikið!“ svaraði Kári. Viðar tjáði sig einnig um skot á stemningu sem og ákefð á Twitter-síðu sinn að leik loknum. „Þegar íslensk landslið ná lengst þá einkennast þau ef mikilli ákefð og stemningu. Nýja íslenska landsliðið er skipað efnilegum og flottum fótboltamönnum en skortir þessa liðsstemningu. Fyrsta skref: syngja með þjóðsöngnum. Áfram veginn…“ Þegar íslensk landslið ná lengst þá einkennast þau ef mikilli ákefð og stemningu. Nýja íslenska landsliðið er skipað efnilegum og flottum fótboltamönnum en skortir þessa liðsstemningu. Fyrsta skref: syngja með þjóðsöngnum. Áfram veginn — Viðar Halldórsson (@VidarHalldrsson) October 8, 2021 Ísland mætir Liechtenstein á mánudaginn kemur, þann 11. október, á Laugardalsvelli og verður forvitnilegt að sjá hvort leikmenn liðsins taki betur undir með þjóðsöngnum heldur en í gærkvöld.
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Armenía 1-1 | Ísak bjargaði stigi gegn Armenum Ísland og Armenía skildu jöfn, 1-1, í undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. 8. október 2021 21:20 Twitter um jafntefli Íslands og Armeníu: Fleiri mætt á leiki með Fram á Laugardalsvelli og lögreglumál að Ísak Bergmann hafi ekki byrjað Ísland gerði 1-1 jafntefli við Armeníu í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld. Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði mark Íslands í leiknum og varð um leið yngsti leikmaður sögunnar til að skora fyrir íslenska A-landsliðið. 8. október 2021 21:06 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Armenía 1-1 | Ísak bjargaði stigi gegn Armenum Ísland og Armenía skildu jöfn, 1-1, í undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. 8. október 2021 21:20
Twitter um jafntefli Íslands og Armeníu: Fleiri mætt á leiki með Fram á Laugardalsvelli og lögreglumál að Ísak Bergmann hafi ekki byrjað Ísland gerði 1-1 jafntefli við Armeníu í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld. Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði mark Íslands í leiknum og varð um leið yngsti leikmaður sögunnar til að skora fyrir íslenska A-landsliðið. 8. október 2021 21:06