Þorvaldur hættir að þjálfa Stjörnuna en verður rekstrarstjóri hjá félaginu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. október 2021 13:15 Þorvaldur Örlygsson heldur áfram að starfa fyrir Stjörnuna þótt hann sé hættur að þjálfa karlalið félagsins. vísir/hulda margrét Þorvaldur Örlygsson er hættur sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í fótbolta. Hann verður þó áfram hjá félaginu því hann hefur verið ráðinn rekstrarstjóri knattspyrnudeildar þess. Þorvaldur var ráðinn þjálfari Stjörnunnar síðasta haust við hlið Rúnars Páls Sigmundssonar. Hann stýrði liðinu svo einn eftir að Rúnar Páll hætti eftir einn leik í Pepsi Max-deildinni. Stjarnan var í neðri hluta deildarinnar allt tímabilið og endaði að lokum í 7. sæti sem versti árangur liðsins síðan 2010. „Ég hef notið tímans vel og þó svo að tímabilið hafi gengið upp og ofan þá er Stjarnan öflugt félag með ótrúlega sterkan kjarna starfsmanna og sjálfboðaliða sem hafa búið til umgjörð í kringum fótboltann í Garðabæ sem er eftirsóknarvert umhverfi að starfa í,“ segir Þorvaldur í yfirlýsingu Stjörnunnar. „Það kemur oft best í ljós þegar menn lenda í brekku úr hverju þeir eru gerðir og það var algerlega til fyrirmyndar hvernig félagið hélt á sínum málum núna í sumar og ég veit að sú stefna sem er til staðar er líkleg til afreka enda efniviðurinn nægur og kjarni liðsins öflugur.“ Í yfirlýsingunni þakkar Helgi Hrannarr Jónsson, formaður meistaraflokksráðs Stjörnunnar, Þorvaldi fyrir vel unnin störf og segist hlakka til að vinna áfram með honum. „Það er ljóst að sumarið var okkur erfitt fyrir margra hluta sakir sem verða ekki raktar hér en í öllum samskiptum höfum við unnið náið og vel með Þorvaldi og hefur samstarfið gengið vel og verið ánægja með þá hluti sem hafa verið ræktaðir þessa mánuði sem hann hefur stýrt liðinu og því er ánægjulegt að vita til þess að hann mun halda áfram störfum fyrir félagið og vinna að þeirri stefnu sem við höfum mótað okkur til framtíðar.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Pepsi Max-deild karla Stjarnan Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Fleiri fréttir „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Sjá meira
Þorvaldur var ráðinn þjálfari Stjörnunnar síðasta haust við hlið Rúnars Páls Sigmundssonar. Hann stýrði liðinu svo einn eftir að Rúnar Páll hætti eftir einn leik í Pepsi Max-deildinni. Stjarnan var í neðri hluta deildarinnar allt tímabilið og endaði að lokum í 7. sæti sem versti árangur liðsins síðan 2010. „Ég hef notið tímans vel og þó svo að tímabilið hafi gengið upp og ofan þá er Stjarnan öflugt félag með ótrúlega sterkan kjarna starfsmanna og sjálfboðaliða sem hafa búið til umgjörð í kringum fótboltann í Garðabæ sem er eftirsóknarvert umhverfi að starfa í,“ segir Þorvaldur í yfirlýsingu Stjörnunnar. „Það kemur oft best í ljós þegar menn lenda í brekku úr hverju þeir eru gerðir og það var algerlega til fyrirmyndar hvernig félagið hélt á sínum málum núna í sumar og ég veit að sú stefna sem er til staðar er líkleg til afreka enda efniviðurinn nægur og kjarni liðsins öflugur.“ Í yfirlýsingunni þakkar Helgi Hrannarr Jónsson, formaður meistaraflokksráðs Stjörnunnar, Þorvaldi fyrir vel unnin störf og segist hlakka til að vinna áfram með honum. „Það er ljóst að sumarið var okkur erfitt fyrir margra hluta sakir sem verða ekki raktar hér en í öllum samskiptum höfum við unnið náið og vel með Þorvaldi og hefur samstarfið gengið vel og verið ánægja með þá hluti sem hafa verið ræktaðir þessa mánuði sem hann hefur stýrt liðinu og því er ánægjulegt að vita til þess að hann mun halda áfram störfum fyrir félagið og vinna að þeirri stefnu sem við höfum mótað okkur til framtíðar.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Pepsi Max-deild karla Stjarnan Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Fleiri fréttir „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Sjá meira