Thierry Henry segir að Daniel Ek sé ákveðinn í að kaupa Arsenal Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. september 2021 22:01 Daniel Ek, stofnandi Spotify, erákveðinn í að kaupa enska knattspyrnufélagið Arsenal. Monica Schipper/Getty Images for Spotify Thierry Henry, fyrrum framherji Arsenal og markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi, segir að Daniel Ek, stofnandi Spotify, sé enn ákveðinn í að kaupa enska knattspyrnufélagið. Þeir félagar voru mættir saman á völlin þegar að Arsenal vann örrugan 3-1 sigur gegn erkifjendum sínum í Tottenham. Ek sendi Stan Kroenke, eiganda Arsenal, bréf í maí á þessu ári þar sem að hann bauð honum 1,8 milljarð punda fyrir félagið og það tilboð stendur enn. Daniel Ek er viss um að Kroenke muni hlusta á tilboðið, og hefur fullan stuðning frá þrem goðsögnum félagsins, þeim Thierry Henry, Patrick Viera og Dennis Bergkamp. Henry sagði í samtali við Sky Sports að eins og staðan væri núna væri ekkert samtal að eiga sér stað á þessari stundu, en hann er viss um að samkomulag geti náðst þrátt fyrir afstöðu Kroenke þess efnis að félagið sé ekki til sölu. „Til að geta komist yfir línuna, þá þarftu að fá einhverskonar svar frá hinum aðilanum. Það hefur ekki gerst enn, en við erum ekki að fara neitt,“ sagði Henry. „Sjáum til hvað gerist, en núna ætlum við að njóta sigursins. Það eru engar samræður að eiga sér stað eins og er, og mér líður eins og þetta eigi eftir að vera langt ferli. Hveru langt veit ég ekki.“ Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Eigandi Spotify til í að skoða kaup á Arsenal Eigandi og stofnandi tónlistarveitunnar Spotify er tilbúinn í að fjárfesta í enska knattspyrnufélaginu Arsenal. 24. apríl 2021 07:00 Ekki að djóka með að kaupa Arsenal Daniel Ek, eigandi og framkvæmdastjóri Spotify, er ekkert að djóka með það að hann vilji kaupa Arsenal, félagið sem hann hefur stutt frá unga aldri. 28. apríl 2021 17:46 Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Fleiri fréttir „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Sjá meira
Þeir félagar voru mættir saman á völlin þegar að Arsenal vann örrugan 3-1 sigur gegn erkifjendum sínum í Tottenham. Ek sendi Stan Kroenke, eiganda Arsenal, bréf í maí á þessu ári þar sem að hann bauð honum 1,8 milljarð punda fyrir félagið og það tilboð stendur enn. Daniel Ek er viss um að Kroenke muni hlusta á tilboðið, og hefur fullan stuðning frá þrem goðsögnum félagsins, þeim Thierry Henry, Patrick Viera og Dennis Bergkamp. Henry sagði í samtali við Sky Sports að eins og staðan væri núna væri ekkert samtal að eiga sér stað á þessari stundu, en hann er viss um að samkomulag geti náðst þrátt fyrir afstöðu Kroenke þess efnis að félagið sé ekki til sölu. „Til að geta komist yfir línuna, þá þarftu að fá einhverskonar svar frá hinum aðilanum. Það hefur ekki gerst enn, en við erum ekki að fara neitt,“ sagði Henry. „Sjáum til hvað gerist, en núna ætlum við að njóta sigursins. Það eru engar samræður að eiga sér stað eins og er, og mér líður eins og þetta eigi eftir að vera langt ferli. Hveru langt veit ég ekki.“
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Eigandi Spotify til í að skoða kaup á Arsenal Eigandi og stofnandi tónlistarveitunnar Spotify er tilbúinn í að fjárfesta í enska knattspyrnufélaginu Arsenal. 24. apríl 2021 07:00 Ekki að djóka með að kaupa Arsenal Daniel Ek, eigandi og framkvæmdastjóri Spotify, er ekkert að djóka með það að hann vilji kaupa Arsenal, félagið sem hann hefur stutt frá unga aldri. 28. apríl 2021 17:46 Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Fleiri fréttir „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Sjá meira
Eigandi Spotify til í að skoða kaup á Arsenal Eigandi og stofnandi tónlistarveitunnar Spotify er tilbúinn í að fjárfesta í enska knattspyrnufélaginu Arsenal. 24. apríl 2021 07:00
Ekki að djóka með að kaupa Arsenal Daniel Ek, eigandi og framkvæmdastjóri Spotify, er ekkert að djóka með það að hann vilji kaupa Arsenal, félagið sem hann hefur stutt frá unga aldri. 28. apríl 2021 17:46