Þægilegt hjá Arsenal | Búið að draga í sextán liða úrslit Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. september 2021 21:31 Leikmenn Arsenal höfðu ástæðu til að fagna í kvöld. Julian Finney/Getty Images Öllum sex leikjum kvöldsins í 32-liða úrslitum enska deildarbikarsins er nú lokið. Þá er búið að draga í 16-liða úrslit keppninnar, Arsenal verður þar ásamt Manchester City og fleiri liðum. Arsenal vann 3-0 sigur á Wimbledon á Emirates-vellinum í Lundúnum. Alexandre Lacazette kom heimamönnum yfir með marki úr vítaspyrnu eftir aðeins 11 mínútna leik. Var það eina mark leiksins þangað til á 77. mínútu þegar Emile Smith-Rowe tvöfaldaði forystuna. Eddie Nketiah gulltryggði svo sigurinn með marki þremur mínútum síðar, lokatölur 3-0. Jón Daði Böðvarsson sat allan tímann á varamannabekk Millwall sem tapaði 2-0 gegn Leicester City. Þá vann Brighton & Hove Albion 2-0 sigur á Swansea City. Sextán liða úrslit deildarbikarsins Preston North End vs Liverpool.Queens Park Rangers - SunderlandBurnley - Tottenham HotspurLeicester City - Brighton & Hove AlbionWest Ham United - Manchester CityStoke City - BrentfordArsenal - Leeds UnitedChelsea - Southampton Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea áfram eftir vítaspyrnukeppni Evrópumeistarar Chelsea eru komnir áfram í 16-liða úrslit enska deildarbikarsins eftir sigur á Aston Villa í vítaspyrnukeppni. 22. september 2021 21:00 Tottenham henti frá sér tveggja marka forystu en slapp fyrir horn Tottenham Hotspur er komið í 16-liða úrslit enska deildarbikarsins eftir sigur í vítaspyrnukeppni gegn Wolves. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli og því þurfti vítaspyrnur til að útkljá viðureignina. 22. september 2021 21:10 Hamrarnir hefndu fyrir tapið um helgina og eru komnir áfram West Ham United vann 1-0 útisigur á Manchester United er liðin mættust í enska deildarbikarnum í kvöld. Þar með sannast gamalkunna kvæðið að lið geti ekki unnið sama mótherja er liðin mætast tvisvar í röð í tveimur mismunandi keppnum. 22. september 2021 20:45 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Sjá meira
Arsenal vann 3-0 sigur á Wimbledon á Emirates-vellinum í Lundúnum. Alexandre Lacazette kom heimamönnum yfir með marki úr vítaspyrnu eftir aðeins 11 mínútna leik. Var það eina mark leiksins þangað til á 77. mínútu þegar Emile Smith-Rowe tvöfaldaði forystuna. Eddie Nketiah gulltryggði svo sigurinn með marki þremur mínútum síðar, lokatölur 3-0. Jón Daði Böðvarsson sat allan tímann á varamannabekk Millwall sem tapaði 2-0 gegn Leicester City. Þá vann Brighton & Hove Albion 2-0 sigur á Swansea City. Sextán liða úrslit deildarbikarsins Preston North End vs Liverpool.Queens Park Rangers - SunderlandBurnley - Tottenham HotspurLeicester City - Brighton & Hove AlbionWest Ham United - Manchester CityStoke City - BrentfordArsenal - Leeds UnitedChelsea - Southampton
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea áfram eftir vítaspyrnukeppni Evrópumeistarar Chelsea eru komnir áfram í 16-liða úrslit enska deildarbikarsins eftir sigur á Aston Villa í vítaspyrnukeppni. 22. september 2021 21:00 Tottenham henti frá sér tveggja marka forystu en slapp fyrir horn Tottenham Hotspur er komið í 16-liða úrslit enska deildarbikarsins eftir sigur í vítaspyrnukeppni gegn Wolves. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli og því þurfti vítaspyrnur til að útkljá viðureignina. 22. september 2021 21:10 Hamrarnir hefndu fyrir tapið um helgina og eru komnir áfram West Ham United vann 1-0 útisigur á Manchester United er liðin mættust í enska deildarbikarnum í kvöld. Þar með sannast gamalkunna kvæðið að lið geti ekki unnið sama mótherja er liðin mætast tvisvar í röð í tveimur mismunandi keppnum. 22. september 2021 20:45 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Sjá meira
Chelsea áfram eftir vítaspyrnukeppni Evrópumeistarar Chelsea eru komnir áfram í 16-liða úrslit enska deildarbikarsins eftir sigur á Aston Villa í vítaspyrnukeppni. 22. september 2021 21:00
Tottenham henti frá sér tveggja marka forystu en slapp fyrir horn Tottenham Hotspur er komið í 16-liða úrslit enska deildarbikarsins eftir sigur í vítaspyrnukeppni gegn Wolves. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli og því þurfti vítaspyrnur til að útkljá viðureignina. 22. september 2021 21:10
Hamrarnir hefndu fyrir tapið um helgina og eru komnir áfram West Ham United vann 1-0 útisigur á Manchester United er liðin mættust í enska deildarbikarnum í kvöld. Þar með sannast gamalkunna kvæðið að lið geti ekki unnið sama mótherja er liðin mætast tvisvar í röð í tveimur mismunandi keppnum. 22. september 2021 20:45