Langt síðan púlsinn hefur verið svona hátt uppi Andri Már Eggertsson skrifar 20. september 2021 21:50 Brynjar Björn var eðlilega sáttur með sigur sinna manna. Vísir/Hulda Margrét HK vann lífsnauðsynlegan 1-0 sigur á Stjörnunni og lyfti sér úr fallsæti. Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, var afar létt eftir leik. „Það er langt síðan púlsinn hefur verið svona hátt uppi. Ég var ansi glaður þegar dómarinn flautaði til leiks loka,“ sagði Brynjar Björn Gunnarsson í samtali við Gunnlaug Jónsson á Stöð 2 Sport. Birnir Snær Ingason fékk sitt annað gula spjald í seinni hálfleik. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson, dómari leiksins, fannst Birnir dýfa sér og gaf honum því gult spjald. „Það sem ég heyri, þá var þetta ekki dýfa. Ég get ekki sagt til um þetta atvik frá mínu sjónarhorni. Birnir Snær fékk tvö ódýr gul spjöld, leikmaður Stjörnunnar hefði líka getað fengið annað gult spjald.“ „Ég er ánægður með stigin þrjú, við áttum þau svo sannarlega skilið.“ Valgeir Valgeirsson skoraði sigurmark leiksins rétt eftir að HK var manni færri. Þetta var fyrsta mark Valgeirs á tímabilinu. „Valgeir hefur alveg fundið sig á tímabilinu. Þetta hefur þó verið erfitt fyrir hann eftir að hann kom heim. Maður sá það í leiknum í kvöld. Valgeir var upp og niður kantinn allan tímann og lagði mikið á sig.“ Brynjar var spurður út í færin sem HK fengu í leiknum og hvort um stress hafi verið að ræða. „Það getur alveg hafa verið stress í mínum mönnum. Það er búið að tala um það að við höfum átt erfitt með að skora, það fer í hausinn á mönnum. Fyrir leikinn þurftum við bara að tæma hugann og klára leikinn sem við gerðum,“ sagði Brynjar Björn. Breiðablik er næsti andstæðingur HK og er Brynjar Björn afar spenntur fyrir síðasta leik tímabilsins. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Fótbolti HK Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Messi slær enn eitt metið Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Fleiri fréttir Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Sjá meira
„Það er langt síðan púlsinn hefur verið svona hátt uppi. Ég var ansi glaður þegar dómarinn flautaði til leiks loka,“ sagði Brynjar Björn Gunnarsson í samtali við Gunnlaug Jónsson á Stöð 2 Sport. Birnir Snær Ingason fékk sitt annað gula spjald í seinni hálfleik. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson, dómari leiksins, fannst Birnir dýfa sér og gaf honum því gult spjald. „Það sem ég heyri, þá var þetta ekki dýfa. Ég get ekki sagt til um þetta atvik frá mínu sjónarhorni. Birnir Snær fékk tvö ódýr gul spjöld, leikmaður Stjörnunnar hefði líka getað fengið annað gult spjald.“ „Ég er ánægður með stigin þrjú, við áttum þau svo sannarlega skilið.“ Valgeir Valgeirsson skoraði sigurmark leiksins rétt eftir að HK var manni færri. Þetta var fyrsta mark Valgeirs á tímabilinu. „Valgeir hefur alveg fundið sig á tímabilinu. Þetta hefur þó verið erfitt fyrir hann eftir að hann kom heim. Maður sá það í leiknum í kvöld. Valgeir var upp og niður kantinn allan tímann og lagði mikið á sig.“ Brynjar var spurður út í færin sem HK fengu í leiknum og hvort um stress hafi verið að ræða. „Það getur alveg hafa verið stress í mínum mönnum. Það er búið að tala um það að við höfum átt erfitt með að skora, það fer í hausinn á mönnum. Fyrir leikinn þurftum við bara að tæma hugann og klára leikinn sem við gerðum,“ sagði Brynjar Björn. Breiðablik er næsti andstæðingur HK og er Brynjar Björn afar spenntur fyrir síðasta leik tímabilsins. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Fótbolti HK Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Messi slær enn eitt metið Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Fleiri fréttir Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Sjá meira