Áforma friðlýsingar til verndar votlendis Þorgils Jónsson skrifar 8. september 2021 14:07 Umhverfis- og auðlindaráðherra vill setja vernd óraskaðs votlendis í forgang til að koma í veg fyrir losun gróðurhúsalofttegunda. Mynd/Áskell Þórisson Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, segir koma sterklega til greina að gripið verði til friðlýsinga til verndar óraskaðs votlendis á næstu árum. Þar sé um forgangsatriði að ræða. Þetta kemur fram í tilkynningu ráðuneytisins vegna útgáfu aðgerðaáætlunar um verndun votlendis. Áætlunin er unnin í samræmi við aðgerðaáætlun í loftslagsmálum til ársins 2030 sem gefin var út á síðasta ári, en þar er gert ráð fyrir að komið verði í veg fyrir frekari framræslu votlendis hér á landi, og þá sér í lagi mómýra. Í jarðvegi mómýra sé bundið mikið kolefni sem losnar sem koltvísýringur út í andrúmsloft þegar jarðvegur mýra þornar við framræslu. Þá hafi votlendi auk þess mikið gildi fyrir líffræðilega fjölbreytni og gegnir hlutverki við temprun vatnsrennslis og miðlun næringarefna. Endurheimt votlendis dregur úr losun gróðurhúsalofttegunda og hefur jákvæð áhrif á lífríki, að því er fram kemur í máli umhverfis, og auðlindaráðherra. Aðgerðaráætlun um verndun votlendis var birt á vef ráðuneytisins í dag.Áskell Þórisson „Með stóraukinni endurheimt drögum við svo úr losun gróðurhúsalofttegunda og fáum aftur votlendisfugla og fjölbreytt lífríki sem tilheyrir votlendissvæðum,“ segir Guðmundur í tilkynningunni. „Þess vegna er mjög ánægjulegt að þessi aðgerð í aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum sé nú komin til framkvæmda.“ Umhverfismál Loftslagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Stöðvuðu losun frá votlendi á við 720 bíla Endurheimt votlendis á fjórðum jörðum á vegum Votlendissjóðs í fyrra stöðvaði losun gróðurhúsalofttegunda sem jafnaðist á við að fjarlægja 720 bíla úr umferð í heilt ár. Ný stjórn tók við hjá sjóðnum á ársfundi hans í dag. 11. júní 2020 20:34 Minna um framræst votlendi en áður var talið Ný og nákvæmari gögn um framræst votlendi á Íslandi benda til þess að minna sé af því en áður var talið. Því er framræst votlendi minni hluti af heildarlosun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi en reiknað var með. 14. júní 2019 09:00 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Fleiri fréttir Billy Long biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu ráðuneytisins vegna útgáfu aðgerðaáætlunar um verndun votlendis. Áætlunin er unnin í samræmi við aðgerðaáætlun í loftslagsmálum til ársins 2030 sem gefin var út á síðasta ári, en þar er gert ráð fyrir að komið verði í veg fyrir frekari framræslu votlendis hér á landi, og þá sér í lagi mómýra. Í jarðvegi mómýra sé bundið mikið kolefni sem losnar sem koltvísýringur út í andrúmsloft þegar jarðvegur mýra þornar við framræslu. Þá hafi votlendi auk þess mikið gildi fyrir líffræðilega fjölbreytni og gegnir hlutverki við temprun vatnsrennslis og miðlun næringarefna. Endurheimt votlendis dregur úr losun gróðurhúsalofttegunda og hefur jákvæð áhrif á lífríki, að því er fram kemur í máli umhverfis, og auðlindaráðherra. Aðgerðaráætlun um verndun votlendis var birt á vef ráðuneytisins í dag.Áskell Þórisson „Með stóraukinni endurheimt drögum við svo úr losun gróðurhúsalofttegunda og fáum aftur votlendisfugla og fjölbreytt lífríki sem tilheyrir votlendissvæðum,“ segir Guðmundur í tilkynningunni. „Þess vegna er mjög ánægjulegt að þessi aðgerð í aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum sé nú komin til framkvæmda.“
Umhverfismál Loftslagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Stöðvuðu losun frá votlendi á við 720 bíla Endurheimt votlendis á fjórðum jörðum á vegum Votlendissjóðs í fyrra stöðvaði losun gróðurhúsalofttegunda sem jafnaðist á við að fjarlægja 720 bíla úr umferð í heilt ár. Ný stjórn tók við hjá sjóðnum á ársfundi hans í dag. 11. júní 2020 20:34 Minna um framræst votlendi en áður var talið Ný og nákvæmari gögn um framræst votlendi á Íslandi benda til þess að minna sé af því en áður var talið. Því er framræst votlendi minni hluti af heildarlosun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi en reiknað var með. 14. júní 2019 09:00 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Fleiri fréttir Billy Long biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Sjá meira
Stöðvuðu losun frá votlendi á við 720 bíla Endurheimt votlendis á fjórðum jörðum á vegum Votlendissjóðs í fyrra stöðvaði losun gróðurhúsalofttegunda sem jafnaðist á við að fjarlægja 720 bíla úr umferð í heilt ár. Ný stjórn tók við hjá sjóðnum á ársfundi hans í dag. 11. júní 2020 20:34
Minna um framræst votlendi en áður var talið Ný og nákvæmari gögn um framræst votlendi á Íslandi benda til þess að minna sé af því en áður var talið. Því er framræst votlendi minni hluti af heildarlosun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi en reiknað var með. 14. júní 2019 09:00
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent