Skæð Covid-bylgja leikur óbólusetta Búlgara grátt Þorgils Jónsson skrifar 8. september 2021 12:11 Skæð bylgja af COVID-19 gengur nú yfir Búlgaríu. Þrátt fyrir það gengur illa að fá almenning til að láta bólusetja sig gegn vágestinum. Neyðarástand vofir yfir heilbrigðiskerfi Búlgaríu þar sem skæð COVID-19 bylgja gengur nú yfir. Bólusetningar hafa gengið afar hægt í landinu þar sem einungis um fimmtungur landsmanna, sem telja 7 milljónir, hafa fengið sprautu og almennra efasemda virðist gæta. Alls hafa 19.000 Búlgarar látist af völdum COVID-19 frá upphafi faraldursins, sem stendur aðeins Tékklandi og Ungverjalandi að baki hvað varðar dánartíðni ESB-landa. Síðustu viku hafa 41 látist á degi hverjum að meðaltali og gjörgæsludeildir sjúkrahúsa eru þéttsetnar af COVID-sjúklingum. Heilbrigðiskerfið þar í landi er almennt ekki burðugt, en er nú að nálgast þolmörk. Búlgaría hefur aðgang að öllum helstu bóluefnunum sem samþykkt hafa verið af ESB, og bjóða víða uppá bólusetningar, en illa hefur gengið að sannfæra almenning um að slá til. Bólusetningarhlutfallið er sem fyrr segir 20%, sem er það lægsta af öllum ESB-ríkjum þar sem meðaltalið er 59%. Fréttastofa AP hefur eftir sérfræðing í lýðheilsumálum þar í landi að margt liggi að baki efasemdum almennings, meðal annars lítið traust til opinberra stofnana, pólitískur óstöðugleiki, falsfréttir og misheppnuð bólusetningarherferð stjórnvalda. Dræmt gengi í bólusetningum í Búlgariu er rakið til almennra efasemda landsmanna. Starfsfólk í veitingaiðnaði mótmælti hertum aðgerðum á dögunum. Vegna ástandsins hertu stjórnvöld talsvert á sóttvarnaraðgerðum þar sem opnunartímar hafa verið styttir á veitingahúsum, næturklúbbum lokað og gestafjöldi leikhúsa og kvikmyndahúsa takmarkaður. Búlgaría Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Sjá meira
Alls hafa 19.000 Búlgarar látist af völdum COVID-19 frá upphafi faraldursins, sem stendur aðeins Tékklandi og Ungverjalandi að baki hvað varðar dánartíðni ESB-landa. Síðustu viku hafa 41 látist á degi hverjum að meðaltali og gjörgæsludeildir sjúkrahúsa eru þéttsetnar af COVID-sjúklingum. Heilbrigðiskerfið þar í landi er almennt ekki burðugt, en er nú að nálgast þolmörk. Búlgaría hefur aðgang að öllum helstu bóluefnunum sem samþykkt hafa verið af ESB, og bjóða víða uppá bólusetningar, en illa hefur gengið að sannfæra almenning um að slá til. Bólusetningarhlutfallið er sem fyrr segir 20%, sem er það lægsta af öllum ESB-ríkjum þar sem meðaltalið er 59%. Fréttastofa AP hefur eftir sérfræðing í lýðheilsumálum þar í landi að margt liggi að baki efasemdum almennings, meðal annars lítið traust til opinberra stofnana, pólitískur óstöðugleiki, falsfréttir og misheppnuð bólusetningarherferð stjórnvalda. Dræmt gengi í bólusetningum í Búlgariu er rakið til almennra efasemda landsmanna. Starfsfólk í veitingaiðnaði mótmælti hertum aðgerðum á dögunum. Vegna ástandsins hertu stjórnvöld talsvert á sóttvarnaraðgerðum þar sem opnunartímar hafa verið styttir á veitingahúsum, næturklúbbum lokað og gestafjöldi leikhúsa og kvikmyndahúsa takmarkaður.
Búlgaría Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“