KR tryggði sér sæti í Pepsi Max deild kvenna | FH og Afturelding mætast í úrslitaleik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. september 2021 18:15 KR-ingar munu leika í deild þeirra bestu á næstu leiktíð. vísir/daníel Þrem leikjum í Lengjudeild kvenna er nú lokið í dag. KR tryggði sér sæti í Pepsi Max deildinni með 2-0 sigri gegn Haukum, Afturelding vann ÍA 2-0, en FH var eina liðið í toppbaráttunni sem tapaði stigum þegar að liðið tapaði 4-2 gegn Víking R. Ragna Guðrún Guðmundsdóttir kom Aftureldingu í 1-0 gegn ÍA stax á fyrstu mínútu leiksins og þannig var staðan þegar að flautað var til hálfleiks. Jade Arianna Gentile tvöfaldaði forystu Mosfellinga á 67. mínútu og Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir tryggði þeim 3-0 sigur undir lok leiksins. Afturelding situr nú í öðru sæti deildarinnar með 37 stig þegar einn leikur er eftir af deildinni, en þær mæta FH í úrslitaleik um laust sæti í Pepsi Max deild kvenna í lokaumferðinni næstkomandi föstudag. ÍA er hinsvegar í næst neðsta sæti deildarinnar með 14 stig, tveimur stigum frá öruggu sæti. Liðið þarf því að vinna Hauka í lokaumferðinni til að eiga möguleika á að halda sér uppi. Í viðureign FH og Víkings var það Brittney Lawrence sem að kom FH-ingum yfir eftir tíu mínútna leikm áður en að Nadía Atladóttir jafnaði metin tíu mínútum síðar. Hulda Ösp Ágústsdóttir sá svo til þess að það voru Víkingar sem að fóru með 2-1 forystu ú hálfleik. Nadía Atladóttir bætti við sínu öðru marki á 62. mínútu og hún fullkomnaði þrennu sína þremur mínútum síðar þegar hún breytti stöðunni í 4-1. Elísa Lana Sigurjónsdóttir klóraði í bakkann fyrir FH-inga stuttu fyrir leikslok, en niðurstaðan varð 4-2 sigur Víkinga sem er nú í fjórða sæti deildarinnar með 28 stig. FH situr í því þriðja með 36 stig og þurfa á sigri að halda gegn Aftureldingu í lokaleik deildarinnar til að tryggja sér sæti í deild þeirra bestu á komandi leiktíð. KR-ingar tróna á toppi Lengjudeildarinnar með 39 stig eftir 2-0 sigur gegn Haukum og eiga öruggt sæti í Pepsi Max deild kvenna á næsta ári, þrátt fyrir að hafa aðeins þriggja stiga forskot á FH í þriðja sæti. Ísabella Sara Tryggvadóttir og Bergdís Fanney Einarsdóttir sáu um markaskorun KR-inga. Þar sem að annað og þriðja sæti mætast innbyrgðis í lokaumferðinni er það orðið ljóst að aðeins annað liðið getur náð KR að stigum og því er sæti í deild þeirra bestu tryggt. Íslenski boltinn Fótbolti Lengjudeild kvenna KR Pepsi Max-deild kvenna Afturelding FH Mest lesið Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Sjá meira
Ragna Guðrún Guðmundsdóttir kom Aftureldingu í 1-0 gegn ÍA stax á fyrstu mínútu leiksins og þannig var staðan þegar að flautað var til hálfleiks. Jade Arianna Gentile tvöfaldaði forystu Mosfellinga á 67. mínútu og Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir tryggði þeim 3-0 sigur undir lok leiksins. Afturelding situr nú í öðru sæti deildarinnar með 37 stig þegar einn leikur er eftir af deildinni, en þær mæta FH í úrslitaleik um laust sæti í Pepsi Max deild kvenna í lokaumferðinni næstkomandi föstudag. ÍA er hinsvegar í næst neðsta sæti deildarinnar með 14 stig, tveimur stigum frá öruggu sæti. Liðið þarf því að vinna Hauka í lokaumferðinni til að eiga möguleika á að halda sér uppi. Í viðureign FH og Víkings var það Brittney Lawrence sem að kom FH-ingum yfir eftir tíu mínútna leikm áður en að Nadía Atladóttir jafnaði metin tíu mínútum síðar. Hulda Ösp Ágústsdóttir sá svo til þess að það voru Víkingar sem að fóru með 2-1 forystu ú hálfleik. Nadía Atladóttir bætti við sínu öðru marki á 62. mínútu og hún fullkomnaði þrennu sína þremur mínútum síðar þegar hún breytti stöðunni í 4-1. Elísa Lana Sigurjónsdóttir klóraði í bakkann fyrir FH-inga stuttu fyrir leikslok, en niðurstaðan varð 4-2 sigur Víkinga sem er nú í fjórða sæti deildarinnar með 28 stig. FH situr í því þriðja með 36 stig og þurfa á sigri að halda gegn Aftureldingu í lokaleik deildarinnar til að tryggja sér sæti í deild þeirra bestu á komandi leiktíð. KR-ingar tróna á toppi Lengjudeildarinnar með 39 stig eftir 2-0 sigur gegn Haukum og eiga öruggt sæti í Pepsi Max deild kvenna á næsta ári, þrátt fyrir að hafa aðeins þriggja stiga forskot á FH í þriðja sæti. Ísabella Sara Tryggvadóttir og Bergdís Fanney Einarsdóttir sáu um markaskorun KR-inga. Þar sem að annað og þriðja sæti mætast innbyrgðis í lokaumferðinni er það orðið ljóst að aðeins annað liðið getur náð KR að stigum og því er sæti í deild þeirra bestu tryggt.
Íslenski boltinn Fótbolti Lengjudeild kvenna KR Pepsi Max-deild kvenna Afturelding FH Mest lesið Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Sjá meira