Tuchel segist hafa beðið til guðs seinustu fimm mínúturnar gegn Liverpool Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. ágúst 2021 19:05 Thomas Tuchel segir að Chelsea hafi verðskuldað stigið. EPA-EFE/Andy Rain Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, var ánægður með baráttu sinna manna þegar að liðið gerði 1-1 jafntefli við Liverpool á Anfield í dag eftir að hafa verið manni færri allan seinni hálfleikinn. Hann segist þó ekki vera sannfærður um að Reece James hafi verðskuldað rautt spjald. „Rauða spjaldið, ég er ekki einu sinni viss lengur um hvort að reglurnar séu svona eða ekki,“ sagði Tuchel að leik loknum. „Maður verður að sætta sig við dóminn. Hann hefði kannski skipt um skoðun ef hann hefði skoðað hreyfimynd,“ bætti Tuchel við, en það vakti athugli hvað Anthony Taylor, dómari leiksins skoðaði skjáinn í stutta stund. „Mér líkar illa við rauð spjöld snemma leiks af því að það skemmir leikinn. Undir lokin var þetta mjög erfitt og mikil barátta. Við sýndum mikla þrautseigju og áttum stigið skilið.“ Tuchel viðurkennir að hann hafi verið orðinn stressaður undir lok leiks og að hann hafi beðið til guðs að liðið myndi halda út. „Við ákváðum að halda okkur í fimm manna varnarlínu. Við vildum halda okkur á hreyfingu og gera þeim erfitt fyrir að skapa sér færi. Fyrstu tíu mínúturnar virtust endalausar. Seinustu fimm mínúturnar var ég farinn að biðja til æðri máttarvalda að við myndum taka það sem við áttum skilið. Þetta var erfiður leikur, en mjög sterkur seinni hálfleikur varnarlega.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Tíu leikmenn Chelsea sóttu stig á Anfield Liverpool og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli á Anfield í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Tíu leikmenn Chelsea héldu út og fara með eitt stig aftur til Lundúna. 28. ágúst 2021 18:26 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Fleiri fréttir West Ham - Newcastle | Hamrarnir berjast við botninn Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Sjá meira
„Rauða spjaldið, ég er ekki einu sinni viss lengur um hvort að reglurnar séu svona eða ekki,“ sagði Tuchel að leik loknum. „Maður verður að sætta sig við dóminn. Hann hefði kannski skipt um skoðun ef hann hefði skoðað hreyfimynd,“ bætti Tuchel við, en það vakti athugli hvað Anthony Taylor, dómari leiksins skoðaði skjáinn í stutta stund. „Mér líkar illa við rauð spjöld snemma leiks af því að það skemmir leikinn. Undir lokin var þetta mjög erfitt og mikil barátta. Við sýndum mikla þrautseigju og áttum stigið skilið.“ Tuchel viðurkennir að hann hafi verið orðinn stressaður undir lok leiks og að hann hafi beðið til guðs að liðið myndi halda út. „Við ákváðum að halda okkur í fimm manna varnarlínu. Við vildum halda okkur á hreyfingu og gera þeim erfitt fyrir að skapa sér færi. Fyrstu tíu mínúturnar virtust endalausar. Seinustu fimm mínúturnar var ég farinn að biðja til æðri máttarvalda að við myndum taka það sem við áttum skilið. Þetta var erfiður leikur, en mjög sterkur seinni hálfleikur varnarlega.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Tíu leikmenn Chelsea sóttu stig á Anfield Liverpool og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli á Anfield í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Tíu leikmenn Chelsea héldu út og fara með eitt stig aftur til Lundúna. 28. ágúst 2021 18:26 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Fleiri fréttir West Ham - Newcastle | Hamrarnir berjast við botninn Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Sjá meira
Tíu leikmenn Chelsea sóttu stig á Anfield Liverpool og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli á Anfield í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Tíu leikmenn Chelsea héldu út og fara með eitt stig aftur til Lundúna. 28. ágúst 2021 18:26