Jökull hélt hreinu í sterkum sigri | Jón Daði enn utan hóps Valur Páll Eiríksson skrifar 28. ágúst 2021 16:22 Jökull og félagar unnu sterkt lið Sheffield Wednesday í dag. Joe Prior/Visionhaus Jökull Andrésson hélt hreinu er lið hans Morecambe vann sterkan 1-0 sigur á Sheffield Wednesday í ensku C-deildinni í fótbolta í dag. Jón Daði Böðvarsson er enn utan hóps hjá Millwall. Sheffield Wednesday féll í vor úr B-deildinni og er fyrirfram talið á meðal betri liða í C-deildinni. Liðið var með tíu stig fyrir leik dagsins og hafði ekki tapað leik. Morecambe sem eru einnig nýliðar, eftir að hafa komið upp úr D-deildinni, gerðu sér hins vegar lítið fyrir og skelltu Wednesday 1-0. Dennis Adeniran skoraði sjálfsmark sem tryggði Morecambe sigur. Liðið er með sjö stig í 14. sæti deildarinnar en Sheffield er með tíu stig í öðri sæti, jafnt fimm öðrum liðum að stigum. Sunderland er á toppi deildarinnar með tólf stig. Millwall hafði betur í slag Íslendingaliðanna Í B-deildinni vann Millwall 2-1 sigur á Blackpool. Blackpool komst 1-0 yfir á 56. mínútu þrátt fyrir að vera manni færri en Callum Connolly fékk rautt spjald eftir aðeins 14 mínútna leik. Shayne Lavery skoraði mark Blackpool en sjö mínútum eftir markið jafnaði Jed Wallace fyrir Millwall. Wallace lagði þá upp sigurmark liðsins á 90. mínútu sem miðvörðurinn Jake Cooper skoraði. Um er að ræða fyrsta sigur Millwall á tímabilinu en liðið er með fimm stig í 17. sæti. Blackpool er með tvö stig í 22. sæti, efsta fallsæti deildarinnar. Jón Daði Böðvarsson var ekki í leikmannahópi Millwall frekar en í öðrum leikjum liðsins til þessa. Daníel Leó Grétarsson sat allan tímann á varamannabekk Blackpool. Enski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Mourinho strax kominn með nýtt starf Fótbolti Fleiri fréttir Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira
Sheffield Wednesday féll í vor úr B-deildinni og er fyrirfram talið á meðal betri liða í C-deildinni. Liðið var með tíu stig fyrir leik dagsins og hafði ekki tapað leik. Morecambe sem eru einnig nýliðar, eftir að hafa komið upp úr D-deildinni, gerðu sér hins vegar lítið fyrir og skelltu Wednesday 1-0. Dennis Adeniran skoraði sjálfsmark sem tryggði Morecambe sigur. Liðið er með sjö stig í 14. sæti deildarinnar en Sheffield er með tíu stig í öðri sæti, jafnt fimm öðrum liðum að stigum. Sunderland er á toppi deildarinnar með tólf stig. Millwall hafði betur í slag Íslendingaliðanna Í B-deildinni vann Millwall 2-1 sigur á Blackpool. Blackpool komst 1-0 yfir á 56. mínútu þrátt fyrir að vera manni færri en Callum Connolly fékk rautt spjald eftir aðeins 14 mínútna leik. Shayne Lavery skoraði mark Blackpool en sjö mínútum eftir markið jafnaði Jed Wallace fyrir Millwall. Wallace lagði þá upp sigurmark liðsins á 90. mínútu sem miðvörðurinn Jake Cooper skoraði. Um er að ræða fyrsta sigur Millwall á tímabilinu en liðið er með fimm stig í 17. sæti. Blackpool er með tvö stig í 22. sæti, efsta fallsæti deildarinnar. Jón Daði Böðvarsson var ekki í leikmannahópi Millwall frekar en í öðrum leikjum liðsins til þessa. Daníel Leó Grétarsson sat allan tímann á varamannabekk Blackpool.
Enski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Mourinho strax kominn með nýtt starf Fótbolti Fleiri fréttir Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira