Man City boðið að kaupa Ronaldo Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. ágúst 2021 10:30 Manchester City hefur verið boðið að kaupa Cristiano Ronaldo. Hvort Pep Guardiola hafi áhuga er svo annað mál. Getty Images Það virðist sem tími Cristinao Ronaldo hjá Juventus sé á enda. Félagið hefur áhuga á að losa þennan magnaða leikmann af launaskrá sinni og Ronaldo sjálfur virðist vera hugsa sér til hreyfings þó hann segi það ekki opinberlega. Kemur þetta fram á enska íþróttamiðlinum Sky Sports en þar segir einnig að Juventus hafi boðið Manchester City að kaupa Portúgalann markheppna. Tilboð upp á 25 milljónir evra er nóg að mati ítalska félagsins sem borgaði 100 milljónir evra fyrir Ronaldo sumarið 2018. Hinn 36 ára gamli Ronaldo skaust fram á sjónarsviðið með Manchester United fyrr á þessari öld og ljóst að stuðningsfólk liðsins yrði ekki sátt ef hann myndi ákveða að ganga til liðs við ljósbláa hluta borgarinnar. Jorde Mendes, umboðsmaður Ronaldo, hefur staðið í ströngu undanfarið enda ekki mörg lið sem geta uppfyllt launakröfur leikmannsins. Hann var orðaður við París Saint-Germain áður en Lionel Messi samdi við félagið. Fari svo að Kylian Mbappé fari til Real Madrid gæti opnast hurð fyrir Ronaldo. Manchester City ku vera áhugasamt um að fá leikmanninn í sínar raðir þar sem það er ljóst að félagið mun ekki festa kaup á Harry Kane, framherja Tottenham Hotspur, í sumar. City er tilbúið að bjóða Ronaldo tveggja ára samning og laun upp á 15 milljónir evra samkvæmt Sky. Jorge Mendes will talk with Juventus today. Cristiano Ronaldo was not starting vs Udinese because he wanted to look for options - while Mendes approached Manchester City. #MCFCJuventus want 28/30m fee for Ronaldo. Man City have no intention to pay. There s no bid yet. pic.twitter.com/Aa0IBvX5Ut— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 26, 2021 Manchester City á þó enn eftir að leggja fram tilboð. Félagið hefur slétta viku til að ákveða hvort það vilji láta reyna á ást Ronaldo í garð Manchester United eða ekki. Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Cristiano Ronaldo fékk nóg af slúðrinu og svaraði fyrir sig í gærkvöldi Cristiano Ronaldo er orðinn þreyttur á því að lesa um sögusagnir um sjálfan sig í erlendum blöðum og portúgalska goðsögnin sendi frá sér langan pistil á Instagram í gærkvöldi. 18. ágúst 2021 07:30 Ancelotti sver fyrir áhuga á Ronaldo Svo virðist vera að blaðamaður spænsku sjónvarpsstöðvarinnar El Chiringuito hafi skáldað upp frétt sína í morgun um að Carlo Ancelotti hefði áhuga á því að kaupa Cristiano Ronaldo til Real Madrid. 17. ágúst 2021 12:46 Ancelotti sagður vilja fá Ronaldo aftur til Real Madrid Carlos Ancelotti, þjálfari Real Madrid, er sagður opinn fyrir því fá Cristiano Ronaldo aftur til spænska liðsins en portúgalski framherjinn var frábær undir hans stjórn á sínum tíma. 17. ágúst 2021 08:12 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sjá meira
Kemur þetta fram á enska íþróttamiðlinum Sky Sports en þar segir einnig að Juventus hafi boðið Manchester City að kaupa Portúgalann markheppna. Tilboð upp á 25 milljónir evra er nóg að mati ítalska félagsins sem borgaði 100 milljónir evra fyrir Ronaldo sumarið 2018. Hinn 36 ára gamli Ronaldo skaust fram á sjónarsviðið með Manchester United fyrr á þessari öld og ljóst að stuðningsfólk liðsins yrði ekki sátt ef hann myndi ákveða að ganga til liðs við ljósbláa hluta borgarinnar. Jorde Mendes, umboðsmaður Ronaldo, hefur staðið í ströngu undanfarið enda ekki mörg lið sem geta uppfyllt launakröfur leikmannsins. Hann var orðaður við París Saint-Germain áður en Lionel Messi samdi við félagið. Fari svo að Kylian Mbappé fari til Real Madrid gæti opnast hurð fyrir Ronaldo. Manchester City ku vera áhugasamt um að fá leikmanninn í sínar raðir þar sem það er ljóst að félagið mun ekki festa kaup á Harry Kane, framherja Tottenham Hotspur, í sumar. City er tilbúið að bjóða Ronaldo tveggja ára samning og laun upp á 15 milljónir evra samkvæmt Sky. Jorge Mendes will talk with Juventus today. Cristiano Ronaldo was not starting vs Udinese because he wanted to look for options - while Mendes approached Manchester City. #MCFCJuventus want 28/30m fee for Ronaldo. Man City have no intention to pay. There s no bid yet. pic.twitter.com/Aa0IBvX5Ut— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 26, 2021 Manchester City á þó enn eftir að leggja fram tilboð. Félagið hefur slétta viku til að ákveða hvort það vilji láta reyna á ást Ronaldo í garð Manchester United eða ekki.
Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Cristiano Ronaldo fékk nóg af slúðrinu og svaraði fyrir sig í gærkvöldi Cristiano Ronaldo er orðinn þreyttur á því að lesa um sögusagnir um sjálfan sig í erlendum blöðum og portúgalska goðsögnin sendi frá sér langan pistil á Instagram í gærkvöldi. 18. ágúst 2021 07:30 Ancelotti sver fyrir áhuga á Ronaldo Svo virðist vera að blaðamaður spænsku sjónvarpsstöðvarinnar El Chiringuito hafi skáldað upp frétt sína í morgun um að Carlo Ancelotti hefði áhuga á því að kaupa Cristiano Ronaldo til Real Madrid. 17. ágúst 2021 12:46 Ancelotti sagður vilja fá Ronaldo aftur til Real Madrid Carlos Ancelotti, þjálfari Real Madrid, er sagður opinn fyrir því fá Cristiano Ronaldo aftur til spænska liðsins en portúgalski framherjinn var frábær undir hans stjórn á sínum tíma. 17. ágúst 2021 08:12 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sjá meira
Cristiano Ronaldo fékk nóg af slúðrinu og svaraði fyrir sig í gærkvöldi Cristiano Ronaldo er orðinn þreyttur á því að lesa um sögusagnir um sjálfan sig í erlendum blöðum og portúgalska goðsögnin sendi frá sér langan pistil á Instagram í gærkvöldi. 18. ágúst 2021 07:30
Ancelotti sver fyrir áhuga á Ronaldo Svo virðist vera að blaðamaður spænsku sjónvarpsstöðvarinnar El Chiringuito hafi skáldað upp frétt sína í morgun um að Carlo Ancelotti hefði áhuga á því að kaupa Cristiano Ronaldo til Real Madrid. 17. ágúst 2021 12:46
Ancelotti sagður vilja fá Ronaldo aftur til Real Madrid Carlos Ancelotti, þjálfari Real Madrid, er sagður opinn fyrir því fá Cristiano Ronaldo aftur til spænska liðsins en portúgalski framherjinn var frábær undir hans stjórn á sínum tíma. 17. ágúst 2021 08:12