Ødegaard búinn að semja við Arsenal Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. ágúst 2021 16:31 Arsenal er í þann mund að ganga frá kaupum á Norðmanninum. Twitter/@arsenal Enska knattspyrnufélagið Arsenal er við það að festa kaup á norska sóknartengiliðnum Martin Ødegaard. Skrifar hann undir fimm ára samning við félagið. Sá norski mun kosta Arsenal tæplega 40 milljónir evra. Samkvæmt blaðamanninum Fabrizio Romano er hinn 22 ára gamli Ødegaard búinn að semja við Arsenal um kaup og kjör. Þá hafa félögin náð saman og því ætti hann að verða tilkynntur sem leikmaður Arsenal innan tíðar. Norðmaðurinn getur ekki beðið eftir að komast aftur til Lundúna þar sem hann var á láni á síðustu leiktíð. Paperworks completed between Arsenal and Real Madrid. The agreement for Martin Ødegaard on a permanent move has been signed, contract until June 2026. #AFCØdegaard can be considered a new Arsenal player. Here-we-gø confirmed. https://t.co/vnACQrecSp— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 18, 2021 Eftir að hafa slegið í gegn í heimalandinu, þá aðeins 15 ára gamall, ákvað Ødegaard að taka gylliboði Real Madrid í janúar 2015. Þar hefur lítið gengið upp og leikmaðurinn verið lánaður til Hollands tvívegis, Real Sociedad á Spáni og loks Arsenal á síðustu leiktíð. Þar spilaði hann 20 leiki, skoraði tvö mörk og lagði upp tvö. Eins og hefur verið vel fjallað um er fjárhagsstaða Real Madrid ekki góð og félagið tilbúið að selja leikmenn sem það reiknar ekki með að verði í lykilhlutverki í vetur. Norðmaðurinn er einn af þeim. Nú virðist nær öruggt að hann verði fjórði leikmaðurinn sem Mikel Arteta fær til Arsenal í vetur. Hvort Arteta fjárfesti í fleiri leikmönnum verður að koma í ljós. Eftir tap gegn nýliðum Brentford í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar þá bíður lærisveina Arteta ærið verkefni á sunnudag er liðið mætir Evrópumeisturum Chelsea. Mögulega mæta bæði lið með gamla nýja leikmenn til leiks, Ødegaard hjá Arsenal og Romelu Lukaku hjá Chelsea. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Fleiri fréttir Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Sjá meira
Samkvæmt blaðamanninum Fabrizio Romano er hinn 22 ára gamli Ødegaard búinn að semja við Arsenal um kaup og kjör. Þá hafa félögin náð saman og því ætti hann að verða tilkynntur sem leikmaður Arsenal innan tíðar. Norðmaðurinn getur ekki beðið eftir að komast aftur til Lundúna þar sem hann var á láni á síðustu leiktíð. Paperworks completed between Arsenal and Real Madrid. The agreement for Martin Ødegaard on a permanent move has been signed, contract until June 2026. #AFCØdegaard can be considered a new Arsenal player. Here-we-gø confirmed. https://t.co/vnACQrecSp— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 18, 2021 Eftir að hafa slegið í gegn í heimalandinu, þá aðeins 15 ára gamall, ákvað Ødegaard að taka gylliboði Real Madrid í janúar 2015. Þar hefur lítið gengið upp og leikmaðurinn verið lánaður til Hollands tvívegis, Real Sociedad á Spáni og loks Arsenal á síðustu leiktíð. Þar spilaði hann 20 leiki, skoraði tvö mörk og lagði upp tvö. Eins og hefur verið vel fjallað um er fjárhagsstaða Real Madrid ekki góð og félagið tilbúið að selja leikmenn sem það reiknar ekki með að verði í lykilhlutverki í vetur. Norðmaðurinn er einn af þeim. Nú virðist nær öruggt að hann verði fjórði leikmaðurinn sem Mikel Arteta fær til Arsenal í vetur. Hvort Arteta fjárfesti í fleiri leikmönnum verður að koma í ljós. Eftir tap gegn nýliðum Brentford í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar þá bíður lærisveina Arteta ærið verkefni á sunnudag er liðið mætir Evrópumeisturum Chelsea. Mögulega mæta bæði lið með gamla nýja leikmenn til leiks, Ødegaard hjá Arsenal og Romelu Lukaku hjá Chelsea.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Fleiri fréttir Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Sjá meira