Mannfall í mótmælum gegn talibönum Kjartan Kjartansson skrifar 18. ágúst 2021 14:18 Vopnaðir talibanar standa vörð í Kabúl. Leiðtogar þeirra hafa sagt að fyrrverandi stjórnarhermenn og konur hafi ekkert að óttast af þeirra hendi en margir trúa því rétt mátulega. AP/Rahmat Gul Að minnsta kosti þrír eru sagðir látnir eftir að liðsmenn talibana börðu niður mótmæli í borginni Jalalabad í austanverðu Afganistan í dag. Á annan tug manns hafi særst þegar talibanar skutu á mótmælendur. Vitni segja Reuters-fréttastofunni að mótmælendur hafi verið drepnir þegar hópur fólks reyndi að draga þjóðfána Afganistans að húni á torgi í Jalalabad. AP-fréttastofan segir aftur á móti að einn sé látinn og sex særðir og hefur það eftir ónefndum heilbrigðisstarfsmanni á svæðinu. Ttugir manna hafi safnast saman á torginu en á morgun er þjóðhátíðardagur Afganistans. Fólkið tók niður fána talibana sem hefur blakað þar frá því að þeir lögðu borgina undir sig. Myndbönd sýni liðsmenn talibana berja fólk með kylfum og skjóta upp í loftið til að dreifa mannfjöldanum. Leiðtogar talibana hafa fram að þessu lagt sig í lima við að lofa friði og að þeir ætli að tryggja öryggi í Afganistan. Þeir muni ekki reyna að koma fram hefndum gegn óvinum sínum nú þegar þeir hafa tekið nær öll völd í landinu eftir að Ashraf Ghani forseti flúði land um helgina. Margir Afganar taka þeim loforðum þó með miklum fyrirvara. Í fyrri stjórnartíð sinni frá 1996 til 2001 framfylgdu þeir strangri túlkun á íslömskum lögum. Konum var bannað að vinna og að fara út úr húsi án karlkyns forráðamanns, stúlkur fengu ekki að mennta sig og meintum glæpamönnum var refsað með grimmilegum líkamlegum refsingum svo eitthvað sé nefnt. Í Kabúl hafa borist fregnir af því að vopnaðir menn gangi í hús og spyrji um Afgana sem unnu fyrir Bandaríkjaher eða fallna ríkisstjórn landsins. AP segir ekki ljóst hvort að mennirnir séu talibanar eða glæpamenn sem látast vera á vegum þeirra. Áfram örtröð við flugvöllinn í Kabúl Þúsundir Afgana hafa því reynt að flýja land í örvæntingu undanfarna daga. Vestræn ríki hafa nú flutt um 5.000 erindreka, liðsmenn öryggissveita, hjálparstarfsmenn og Afgani frá Kabúl síðasta sólarhringinn samkvæmt heimildum Reuters. Troðningur við flugvöllinn í Kabúl hélt áfram í dag og er talið að sautján manns hafi slasast í honum. Óbreyttum borgurum sem eru ekki með vegabréf eða ferðaheimild hefur verið sagt að halda sig frá flugvellinum. Liðsmenn talibana, sem nú stjórna höfuðborginni, eru sagðir kanna vegabréf fólks sem bíður eftir því að komast úr landi. Afganistan Tengdar fréttir Flóttamannanefnd vonast til að skila tillögum til ráðherra fyrir helgi Flóttamannanefnd mun skila inn tillögum til ráðherra um hvernig taka megi á móti flóttamönnum frá Afganistan fyrir ríkisstjórnarfund næsta þriðjudag. Verið sé að vinna tillögurnar mun hraðar en almennt væri gert vegna alvarleika stöðunnar. 18. ágúst 2021 11:57 Telur að talibanir þurfi að fá tækifæri til að sanna sig Yfirmaður breska hersins telur að talibanar þurfi að fá tækifæri til þess að mynda nýja ríkisstjórn í Afganistan og að hugsanlega verði þeir hófsamari en þeir voru þegar þeir réðu landinu á 10. áratug síðustu aldar. 18. ágúst 2021 10:42 Leiðtogar Talibana koma úr felum Leiðtogar Talibana sem undanfarna áratugi hafa verið í felum og sjaldan veitt viðtöl nema með mikilli leynd, sýna sig nú hver á fætur öðrum opinberlega í Kabúl. 18. ágúst 2021 06:40 Heilagir nemendur í þrjátíu ár Mikil ringulreið hefur ríkt í Afganistan undanfarna daga eftir að hersveitir Talibana náðu yfirráðum á höfuðborginni Kabúl og í raun landinu öllu. Þetta er fyrsta sinn í tuttugu ár sem Talibanar hafa haft raunveruleg völd í Afganistan eftir að þeir voru hraktir á brott af her Bandaríkjanna og bandamanna þeirra árið 2001. 18. ágúst 2021 06:00 Mest lesið Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Innlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Fleiri fréttir Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Sjá meira
Vitni segja Reuters-fréttastofunni að mótmælendur hafi verið drepnir þegar hópur fólks reyndi að draga þjóðfána Afganistans að húni á torgi í Jalalabad. AP-fréttastofan segir aftur á móti að einn sé látinn og sex særðir og hefur það eftir ónefndum heilbrigðisstarfsmanni á svæðinu. Ttugir manna hafi safnast saman á torginu en á morgun er þjóðhátíðardagur Afganistans. Fólkið tók niður fána talibana sem hefur blakað þar frá því að þeir lögðu borgina undir sig. Myndbönd sýni liðsmenn talibana berja fólk með kylfum og skjóta upp í loftið til að dreifa mannfjöldanum. Leiðtogar talibana hafa fram að þessu lagt sig í lima við að lofa friði og að þeir ætli að tryggja öryggi í Afganistan. Þeir muni ekki reyna að koma fram hefndum gegn óvinum sínum nú þegar þeir hafa tekið nær öll völd í landinu eftir að Ashraf Ghani forseti flúði land um helgina. Margir Afganar taka þeim loforðum þó með miklum fyrirvara. Í fyrri stjórnartíð sinni frá 1996 til 2001 framfylgdu þeir strangri túlkun á íslömskum lögum. Konum var bannað að vinna og að fara út úr húsi án karlkyns forráðamanns, stúlkur fengu ekki að mennta sig og meintum glæpamönnum var refsað með grimmilegum líkamlegum refsingum svo eitthvað sé nefnt. Í Kabúl hafa borist fregnir af því að vopnaðir menn gangi í hús og spyrji um Afgana sem unnu fyrir Bandaríkjaher eða fallna ríkisstjórn landsins. AP segir ekki ljóst hvort að mennirnir séu talibanar eða glæpamenn sem látast vera á vegum þeirra. Áfram örtröð við flugvöllinn í Kabúl Þúsundir Afgana hafa því reynt að flýja land í örvæntingu undanfarna daga. Vestræn ríki hafa nú flutt um 5.000 erindreka, liðsmenn öryggissveita, hjálparstarfsmenn og Afgani frá Kabúl síðasta sólarhringinn samkvæmt heimildum Reuters. Troðningur við flugvöllinn í Kabúl hélt áfram í dag og er talið að sautján manns hafi slasast í honum. Óbreyttum borgurum sem eru ekki með vegabréf eða ferðaheimild hefur verið sagt að halda sig frá flugvellinum. Liðsmenn talibana, sem nú stjórna höfuðborginni, eru sagðir kanna vegabréf fólks sem bíður eftir því að komast úr landi.
Afganistan Tengdar fréttir Flóttamannanefnd vonast til að skila tillögum til ráðherra fyrir helgi Flóttamannanefnd mun skila inn tillögum til ráðherra um hvernig taka megi á móti flóttamönnum frá Afganistan fyrir ríkisstjórnarfund næsta þriðjudag. Verið sé að vinna tillögurnar mun hraðar en almennt væri gert vegna alvarleika stöðunnar. 18. ágúst 2021 11:57 Telur að talibanir þurfi að fá tækifæri til að sanna sig Yfirmaður breska hersins telur að talibanar þurfi að fá tækifæri til þess að mynda nýja ríkisstjórn í Afganistan og að hugsanlega verði þeir hófsamari en þeir voru þegar þeir réðu landinu á 10. áratug síðustu aldar. 18. ágúst 2021 10:42 Leiðtogar Talibana koma úr felum Leiðtogar Talibana sem undanfarna áratugi hafa verið í felum og sjaldan veitt viðtöl nema með mikilli leynd, sýna sig nú hver á fætur öðrum opinberlega í Kabúl. 18. ágúst 2021 06:40 Heilagir nemendur í þrjátíu ár Mikil ringulreið hefur ríkt í Afganistan undanfarna daga eftir að hersveitir Talibana náðu yfirráðum á höfuðborginni Kabúl og í raun landinu öllu. Þetta er fyrsta sinn í tuttugu ár sem Talibanar hafa haft raunveruleg völd í Afganistan eftir að þeir voru hraktir á brott af her Bandaríkjanna og bandamanna þeirra árið 2001. 18. ágúst 2021 06:00 Mest lesið Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Innlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Fleiri fréttir Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Sjá meira
Flóttamannanefnd vonast til að skila tillögum til ráðherra fyrir helgi Flóttamannanefnd mun skila inn tillögum til ráðherra um hvernig taka megi á móti flóttamönnum frá Afganistan fyrir ríkisstjórnarfund næsta þriðjudag. Verið sé að vinna tillögurnar mun hraðar en almennt væri gert vegna alvarleika stöðunnar. 18. ágúst 2021 11:57
Telur að talibanir þurfi að fá tækifæri til að sanna sig Yfirmaður breska hersins telur að talibanar þurfi að fá tækifæri til þess að mynda nýja ríkisstjórn í Afganistan og að hugsanlega verði þeir hófsamari en þeir voru þegar þeir réðu landinu á 10. áratug síðustu aldar. 18. ágúst 2021 10:42
Leiðtogar Talibana koma úr felum Leiðtogar Talibana sem undanfarna áratugi hafa verið í felum og sjaldan veitt viðtöl nema með mikilli leynd, sýna sig nú hver á fætur öðrum opinberlega í Kabúl. 18. ágúst 2021 06:40
Heilagir nemendur í þrjátíu ár Mikil ringulreið hefur ríkt í Afganistan undanfarna daga eftir að hersveitir Talibana náðu yfirráðum á höfuðborginni Kabúl og í raun landinu öllu. Þetta er fyrsta sinn í tuttugu ár sem Talibanar hafa haft raunveruleg völd í Afganistan eftir að þeir voru hraktir á brott af her Bandaríkjanna og bandamanna þeirra árið 2001. 18. ágúst 2021 06:00
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent