Leiknismenn hafa ekki skorað utan Breiðholtsins síðan í maí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2021 17:01 Brynjar Hlöðversson og félagar í Leikni hafa verið í miklum vandræðum á útivelli í sumar. Vísir/Hulda Margrét Leiknir er með níu sinnum fleiri stig á heimavelli en á útivelli í fyrstu sautján umferðum Pepsi Max deildar karla í fótbolta. Leiknismenn fengu stóran skell í Kaplakrikanum í gærkvöldi þegar þeir töpuðu 5-0 á móti FH, liði sem var fyrir neðan þá í töflunni fyrir leikinn. Leiknismenn eru í nokkuð góðum málum um miðja deild sem er ótrúleg staða miðað við skelfilegt gengi liðsins á öðrum völlum en Domusnovavellinum í Austurberginu. Uppskera Leiknismanna í átta útileikjum í deildinni í vetur eru samtals tvö stig og eitt skorað mark. Á sama tíma og liðið er með næstbesta árangurinn á heimavelli (19 stig og 15 mörk) þá er liðið í neðsta sæti yfir stigasöfnun í útileikjum. Breiðholtsliðið hefur aðeins náð í átta prósent stiga í boði á útivelli og markatalan er fimmtán mörk í mínus, eitt mark á móti sextán. Liðið tapaði líka 2-0 í eina bikarleiknum sínum sem var á útivelli á móti Val. Eina mark Leiknisliðsins á útivelli í sumar skoraði Sævar Atli Magnússon í 2-1 tapi á móti HK í Kórnum 30. maí síðastliðinn. Markið hans kom á 69. mínútu leiksins en Leiknir var þá 2-0 undir. Síðan eru Leiknismenn búnir að spila fjóra útileiki í röð án þess að skora. Það er nú liðin 381 mínúta síðan að Leiknir skoraði utan Breiðholts. Leiknisliðið beið líka í 339 mínútu eftir fyrsta útivallarmarkinu sínu. Það er enn það eina hjá liðinu í sumar. Ef við tökum með bikarleikinn á móti Val þá eru fimm heilir leikir og samtals 471 mínúta síðan að Leiknisliðið skoraði í útileik í sumar. Leiknismenn eiga eftir þrjá útileiki í Pepsi Max deildinni og þeir eru á móti KR, ÍA og Víkingi. Liðið á síðan eftir heimaleiki á móti HK og Keflavík. Flest stig á heimavelli í Pepsi Max deild karla í sumar: 1. Valur 23 stig 2. Leiknir 19 stig 3. Breiðablik 18 stig 3. Víkingur R. 18 stig - Fæst stig á útivelli í Pepsi Max deild karla í sumar: 12. Leiknir 2 stig 11. ÍA 3 stig 9. Fylkir 4 stig 9. Keflavík 4 stig - Fæst mörk skoruð á útivelli í Pepsi Max deild karla í sumar: 12. Leiknir 1 mark 10. ÍA 6 mörk 10. Fylkir 6 mörk 9. Stjarnan 7 mörk Pepsi Max-deild karla Leiknir Reykjavík Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð Handbolti Ætla að láta frjálsíþróttakonur gangast undir kynjapróf Sport Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Körfubolti Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Lífsferill íþróttamannsins: Við verðum að tala meira um sálina í íþróttunum Sport „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Körfubolti Fleiri fréttir „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Sjá meira
Leiknismenn fengu stóran skell í Kaplakrikanum í gærkvöldi þegar þeir töpuðu 5-0 á móti FH, liði sem var fyrir neðan þá í töflunni fyrir leikinn. Leiknismenn eru í nokkuð góðum málum um miðja deild sem er ótrúleg staða miðað við skelfilegt gengi liðsins á öðrum völlum en Domusnovavellinum í Austurberginu. Uppskera Leiknismanna í átta útileikjum í deildinni í vetur eru samtals tvö stig og eitt skorað mark. Á sama tíma og liðið er með næstbesta árangurinn á heimavelli (19 stig og 15 mörk) þá er liðið í neðsta sæti yfir stigasöfnun í útileikjum. Breiðholtsliðið hefur aðeins náð í átta prósent stiga í boði á útivelli og markatalan er fimmtán mörk í mínus, eitt mark á móti sextán. Liðið tapaði líka 2-0 í eina bikarleiknum sínum sem var á útivelli á móti Val. Eina mark Leiknisliðsins á útivelli í sumar skoraði Sævar Atli Magnússon í 2-1 tapi á móti HK í Kórnum 30. maí síðastliðinn. Markið hans kom á 69. mínútu leiksins en Leiknir var þá 2-0 undir. Síðan eru Leiknismenn búnir að spila fjóra útileiki í röð án þess að skora. Það er nú liðin 381 mínúta síðan að Leiknir skoraði utan Breiðholts. Leiknisliðið beið líka í 339 mínútu eftir fyrsta útivallarmarkinu sínu. Það er enn það eina hjá liðinu í sumar. Ef við tökum með bikarleikinn á móti Val þá eru fimm heilir leikir og samtals 471 mínúta síðan að Leiknisliðið skoraði í útileik í sumar. Leiknismenn eiga eftir þrjá útileiki í Pepsi Max deildinni og þeir eru á móti KR, ÍA og Víkingi. Liðið á síðan eftir heimaleiki á móti HK og Keflavík. Flest stig á heimavelli í Pepsi Max deild karla í sumar: 1. Valur 23 stig 2. Leiknir 19 stig 3. Breiðablik 18 stig 3. Víkingur R. 18 stig - Fæst stig á útivelli í Pepsi Max deild karla í sumar: 12. Leiknir 2 stig 11. ÍA 3 stig 9. Fylkir 4 stig 9. Keflavík 4 stig - Fæst mörk skoruð á útivelli í Pepsi Max deild karla í sumar: 12. Leiknir 1 mark 10. ÍA 6 mörk 10. Fylkir 6 mörk 9. Stjarnan 7 mörk
Flest stig á heimavelli í Pepsi Max deild karla í sumar: 1. Valur 23 stig 2. Leiknir 19 stig 3. Breiðablik 18 stig 3. Víkingur R. 18 stig - Fæst stig á útivelli í Pepsi Max deild karla í sumar: 12. Leiknir 2 stig 11. ÍA 3 stig 9. Fylkir 4 stig 9. Keflavík 4 stig - Fæst mörk skoruð á útivelli í Pepsi Max deild karla í sumar: 12. Leiknir 1 mark 10. ÍA 6 mörk 10. Fylkir 6 mörk 9. Stjarnan 7 mörk
Pepsi Max-deild karla Leiknir Reykjavík Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð Handbolti Ætla að láta frjálsíþróttakonur gangast undir kynjapróf Sport Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Körfubolti Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Lífsferill íþróttamannsins: Við verðum að tala meira um sálina í íþróttunum Sport „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Körfubolti Fleiri fréttir „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Körfubolti