„Algjörlega galið að þetta sé leyfilegt í sumardeild á Íslandi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2021 13:31 Gunnar Heiðar Þorvaldsson í viðtalinu eftir leikinn. Skjámynd/S2 Sport KFS er í botnbaráttunni í 3. deild karla sem er fjórða hæsta deildin á Íslandi en tókst samt að komast í sextán liða úrslit bikarkeppninnar og mun lengra en stóri bróðir í Vestmannaeyjum. Þjálfari liðsins er ÍBV goðsögn. Mjólkurbikarmörkin fjölluðu um KFS liðið í þætti sínum í gær, sýndu mörkin og Gunnar Heiðar Þorvaldsson, þjálfari KFS, var einnig tekinn í viðtal eftir að hans menn töpuðu 7-1 á móti HK í sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins. „Mínir menn voru ekki alveg klárir í þennan hraða sem er í Pepsi Max deildinni miðað við 3. deildina. Þeir héldu samt áfram og þeir börðust. Ég sagði við þá: Það skiptir ekki máli hver staðan er, njótið þess að vera hérna. Þetta eru frábærar aðstæður hérna,“ sagði Gunnar Heiðar í viðtali við Andra Má Eggertsson en skipti þá óvænt um gír. „Þó að við séum að spila innanhúss um mitt sumar sem er gjörsamlega galið. Það er algjörlega galið að þetta sé leyfilegt í sumardeild á Íslandi en það er annað mál,“ sagði Gunnar Heiðar. Andri Már spurði þá hvort Sæbjörn Sævar Jóhannsson hafi komið of seint inn á í þessum leik en hann fékk að fara inn á völlinn á 76. mínútu. „Nei, hann hefði ekki getað spilað lengur get ég sagt þér. Þegar menn eru búnir að taka fjögurra daga „bender“ á Þjóðhátíð eins og sjötíu prósent af liðinu þá geta þeir ekki spilað meira en í korter,“ sagði Gunnar Heiðar léttur. Strákarnir í Mjólkurbikarmörkunum, Henry Birgir Gunnarsson og Þorkell Máni Pétursson, ræddu líka aðeins viðtalið við Gunnar Heiðar. Það má sjá viðtalið og viðbrögðin í settinu hér fyrir neðan. Klippa: Viðtalið við Gunnar Heiðar Mjólkurbikarinn HK Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Golf Fleiri fréttir Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Sjá meira
Mjólkurbikarmörkin fjölluðu um KFS liðið í þætti sínum í gær, sýndu mörkin og Gunnar Heiðar Þorvaldsson, þjálfari KFS, var einnig tekinn í viðtal eftir að hans menn töpuðu 7-1 á móti HK í sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins. „Mínir menn voru ekki alveg klárir í þennan hraða sem er í Pepsi Max deildinni miðað við 3. deildina. Þeir héldu samt áfram og þeir börðust. Ég sagði við þá: Það skiptir ekki máli hver staðan er, njótið þess að vera hérna. Þetta eru frábærar aðstæður hérna,“ sagði Gunnar Heiðar í viðtali við Andra Má Eggertsson en skipti þá óvænt um gír. „Þó að við séum að spila innanhúss um mitt sumar sem er gjörsamlega galið. Það er algjörlega galið að þetta sé leyfilegt í sumardeild á Íslandi en það er annað mál,“ sagði Gunnar Heiðar. Andri Már spurði þá hvort Sæbjörn Sævar Jóhannsson hafi komið of seint inn á í þessum leik en hann fékk að fara inn á völlinn á 76. mínútu. „Nei, hann hefði ekki getað spilað lengur get ég sagt þér. Þegar menn eru búnir að taka fjögurra daga „bender“ á Þjóðhátíð eins og sjötíu prósent af liðinu þá geta þeir ekki spilað meira en í korter,“ sagði Gunnar Heiðar léttur. Strákarnir í Mjólkurbikarmörkunum, Henry Birgir Gunnarsson og Þorkell Máni Pétursson, ræddu líka aðeins viðtalið við Gunnar Heiðar. Það má sjá viðtalið og viðbrögðin í settinu hér fyrir neðan. Klippa: Viðtalið við Gunnar Heiðar
Mjólkurbikarinn HK Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Golf Fleiri fréttir Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó