Nokkrir látnir eftir skotárás í Plymouth Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 12. ágúst 2021 21:10 Skotárásin var gerð í hverfinu Keyham í Plymouth. getty/allan baxter Nokkrir eru látnir í Plymouth eftir alvarlega skotárás. Lögregluyfirvöld segjast ekki gera ráð fyrir að um hryðjuverk hafi verið að ræða og segjast komin með stjórn á aðstæðum á svæðinu. Fólk sem býr á svæðinu er beðið um að halda sig innandyra þangað til lögregla hefur lokið aðgerðum sínum. Nokkrir eru alvarlega særðir eftir skotárásina. Upplýsingar frá breskum fjölmiðlum og lögregluyfirvöldum á svæðinu eru óljósar en Sky News fullyrðir að um skotárás hafi verið að ræða. Ekki er vitað hversu margir hafi látist í borginni í kvöld. Fólk hefur verið beðið um að bíða rólegt eftir frekari upplýsingum frá lögreglunni. Hér má lesa tilkynningu sem lögregla sendi frá sér klukkan korter í níu að íslenskum tíma í kvöld. Fjöldi lögreglu- og sjúkrabíla mætti að svæði borgarinnar sem nefnist Keyham klukkan um korter yfir sjö að íslenskum tíma. Luke Pollard, breskur þingmaður sem er frá borginni, bað fólk á Twitter síðu sinni um að halda sig heima og fylgja leiðbeiningum lögreglu á svæðinu. Hann segist enn bíða eftir staðfestum fjölda hinna látnu en að útlitið sé svart, að svo stöddu. Dagurinn í dag sé myrkur dagur fyrir Plymouth. Update: awaiting confirmation of number of victims but this looks like a very grim day for our city and our community. Please can I ask that you think of the families and our community and not share any images or videos of any of the victims. #keyham— Luke Pollard MP (@LukePollard) August 12, 2021 Bretland Skotvopn Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Fleiri fréttir Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Sjá meira
Fólk sem býr á svæðinu er beðið um að halda sig innandyra þangað til lögregla hefur lokið aðgerðum sínum. Nokkrir eru alvarlega særðir eftir skotárásina. Upplýsingar frá breskum fjölmiðlum og lögregluyfirvöldum á svæðinu eru óljósar en Sky News fullyrðir að um skotárás hafi verið að ræða. Ekki er vitað hversu margir hafi látist í borginni í kvöld. Fólk hefur verið beðið um að bíða rólegt eftir frekari upplýsingum frá lögreglunni. Hér má lesa tilkynningu sem lögregla sendi frá sér klukkan korter í níu að íslenskum tíma í kvöld. Fjöldi lögreglu- og sjúkrabíla mætti að svæði borgarinnar sem nefnist Keyham klukkan um korter yfir sjö að íslenskum tíma. Luke Pollard, breskur þingmaður sem er frá borginni, bað fólk á Twitter síðu sinni um að halda sig heima og fylgja leiðbeiningum lögreglu á svæðinu. Hann segist enn bíða eftir staðfestum fjölda hinna látnu en að útlitið sé svart, að svo stöddu. Dagurinn í dag sé myrkur dagur fyrir Plymouth. Update: awaiting confirmation of number of victims but this looks like a very grim day for our city and our community. Please can I ask that you think of the families and our community and not share any images or videos of any of the victims. #keyham— Luke Pollard MP (@LukePollard) August 12, 2021
Bretland Skotvopn Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Fleiri fréttir Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Sjá meira