Nokkrir látnir eftir skotárás í Plymouth Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 12. ágúst 2021 21:10 Skotárásin var gerð í hverfinu Keyham í Plymouth. getty/allan baxter Nokkrir eru látnir í Plymouth eftir alvarlega skotárás. Lögregluyfirvöld segjast ekki gera ráð fyrir að um hryðjuverk hafi verið að ræða og segjast komin með stjórn á aðstæðum á svæðinu. Fólk sem býr á svæðinu er beðið um að halda sig innandyra þangað til lögregla hefur lokið aðgerðum sínum. Nokkrir eru alvarlega særðir eftir skotárásina. Upplýsingar frá breskum fjölmiðlum og lögregluyfirvöldum á svæðinu eru óljósar en Sky News fullyrðir að um skotárás hafi verið að ræða. Ekki er vitað hversu margir hafi látist í borginni í kvöld. Fólk hefur verið beðið um að bíða rólegt eftir frekari upplýsingum frá lögreglunni. Hér má lesa tilkynningu sem lögregla sendi frá sér klukkan korter í níu að íslenskum tíma í kvöld. Fjöldi lögreglu- og sjúkrabíla mætti að svæði borgarinnar sem nefnist Keyham klukkan um korter yfir sjö að íslenskum tíma. Luke Pollard, breskur þingmaður sem er frá borginni, bað fólk á Twitter síðu sinni um að halda sig heima og fylgja leiðbeiningum lögreglu á svæðinu. Hann segist enn bíða eftir staðfestum fjölda hinna látnu en að útlitið sé svart, að svo stöddu. Dagurinn í dag sé myrkur dagur fyrir Plymouth. Update: awaiting confirmation of number of victims but this looks like a very grim day for our city and our community. Please can I ask that you think of the families and our community and not share any images or videos of any of the victims. #keyham— Luke Pollard MP (@LukePollard) August 12, 2021 Bretland Skotvopn Mest lesið Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Meiriháttar útkall hjá slökkviliði á Hjarðarhaga Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Innlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Fleiri fréttir Norðmaður fékk næstum flutningaskip inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Sjá meira
Fólk sem býr á svæðinu er beðið um að halda sig innandyra þangað til lögregla hefur lokið aðgerðum sínum. Nokkrir eru alvarlega særðir eftir skotárásina. Upplýsingar frá breskum fjölmiðlum og lögregluyfirvöldum á svæðinu eru óljósar en Sky News fullyrðir að um skotárás hafi verið að ræða. Ekki er vitað hversu margir hafi látist í borginni í kvöld. Fólk hefur verið beðið um að bíða rólegt eftir frekari upplýsingum frá lögreglunni. Hér má lesa tilkynningu sem lögregla sendi frá sér klukkan korter í níu að íslenskum tíma í kvöld. Fjöldi lögreglu- og sjúkrabíla mætti að svæði borgarinnar sem nefnist Keyham klukkan um korter yfir sjö að íslenskum tíma. Luke Pollard, breskur þingmaður sem er frá borginni, bað fólk á Twitter síðu sinni um að halda sig heima og fylgja leiðbeiningum lögreglu á svæðinu. Hann segist enn bíða eftir staðfestum fjölda hinna látnu en að útlitið sé svart, að svo stöddu. Dagurinn í dag sé myrkur dagur fyrir Plymouth. Update: awaiting confirmation of number of victims but this looks like a very grim day for our city and our community. Please can I ask that you think of the families and our community and not share any images or videos of any of the victims. #keyham— Luke Pollard MP (@LukePollard) August 12, 2021
Bretland Skotvopn Mest lesið Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Meiriháttar útkall hjá slökkviliði á Hjarðarhaga Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Innlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Fleiri fréttir Norðmaður fékk næstum flutningaskip inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Sjá meira