Nokkrir látnir eftir skotárás í Plymouth Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 12. ágúst 2021 21:10 Skotárásin var gerð í hverfinu Keyham í Plymouth. getty/allan baxter Nokkrir eru látnir í Plymouth eftir alvarlega skotárás. Lögregluyfirvöld segjast ekki gera ráð fyrir að um hryðjuverk hafi verið að ræða og segjast komin með stjórn á aðstæðum á svæðinu. Fólk sem býr á svæðinu er beðið um að halda sig innandyra þangað til lögregla hefur lokið aðgerðum sínum. Nokkrir eru alvarlega særðir eftir skotárásina. Upplýsingar frá breskum fjölmiðlum og lögregluyfirvöldum á svæðinu eru óljósar en Sky News fullyrðir að um skotárás hafi verið að ræða. Ekki er vitað hversu margir hafi látist í borginni í kvöld. Fólk hefur verið beðið um að bíða rólegt eftir frekari upplýsingum frá lögreglunni. Hér má lesa tilkynningu sem lögregla sendi frá sér klukkan korter í níu að íslenskum tíma í kvöld. Fjöldi lögreglu- og sjúkrabíla mætti að svæði borgarinnar sem nefnist Keyham klukkan um korter yfir sjö að íslenskum tíma. Luke Pollard, breskur þingmaður sem er frá borginni, bað fólk á Twitter síðu sinni um að halda sig heima og fylgja leiðbeiningum lögreglu á svæðinu. Hann segist enn bíða eftir staðfestum fjölda hinna látnu en að útlitið sé svart, að svo stöddu. Dagurinn í dag sé myrkur dagur fyrir Plymouth. Update: awaiting confirmation of number of victims but this looks like a very grim day for our city and our community. Please can I ask that you think of the families and our community and not share any images or videos of any of the victims. #keyham— Luke Pollard MP (@LukePollard) August 12, 2021 Bretland Skotvopn Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira
Fólk sem býr á svæðinu er beðið um að halda sig innandyra þangað til lögregla hefur lokið aðgerðum sínum. Nokkrir eru alvarlega særðir eftir skotárásina. Upplýsingar frá breskum fjölmiðlum og lögregluyfirvöldum á svæðinu eru óljósar en Sky News fullyrðir að um skotárás hafi verið að ræða. Ekki er vitað hversu margir hafi látist í borginni í kvöld. Fólk hefur verið beðið um að bíða rólegt eftir frekari upplýsingum frá lögreglunni. Hér má lesa tilkynningu sem lögregla sendi frá sér klukkan korter í níu að íslenskum tíma í kvöld. Fjöldi lögreglu- og sjúkrabíla mætti að svæði borgarinnar sem nefnist Keyham klukkan um korter yfir sjö að íslenskum tíma. Luke Pollard, breskur þingmaður sem er frá borginni, bað fólk á Twitter síðu sinni um að halda sig heima og fylgja leiðbeiningum lögreglu á svæðinu. Hann segist enn bíða eftir staðfestum fjölda hinna látnu en að útlitið sé svart, að svo stöddu. Dagurinn í dag sé myrkur dagur fyrir Plymouth. Update: awaiting confirmation of number of victims but this looks like a very grim day for our city and our community. Please can I ask that you think of the families and our community and not share any images or videos of any of the victims. #keyham— Luke Pollard MP (@LukePollard) August 12, 2021
Bretland Skotvopn Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira