Undirbúa endurbólusetningu viðkvæmra hópa Kjartan Kjartansson skrifar 5. ágúst 2021 21:42 Anthony Fauci, aðalsóttvarnasérfræðingur Bandaríkjastjórnar. AP/J. Scott Applewhite Bandarísk sóttvarnayfirvöld undirbúa nú endurbólusetningu fólks með skerta ónæmiskerfisstarfsemi eins fljótt og hægt er. Kórónuveirusmitum fjölgar nú ört vestanhafs eins og víða annars staðar. Lyfjayfirvöld í Bandaríkjunum eiga enn eftir að gefa bóluefnum gegn kórónuveirunni fullt markaðsleyfi eða breyta bráðabirgðamarkaðsleyfi þeirra til að yfirvöld geti byrjað að mæla með endurbólusetningu. „Það er gríðarlega mikilægt fyrir okkur að gefa þessum einstaklingum örvunarskammtana sína og við vinnum núna að því,“ sagði Anthony Fauci, aðalsóttvarnasérfræðingur Bandaríkjastjórnar. Ástæðan er sú að bóluefnin veiti mögulega ekki nógu mikla vernd þeim sem eru með skerta starfsemi ónæmiskerfis, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Bandaríkin eru í hópi ríkja eins og Þýskalands, Frakklands, Ísraels og Íslands sem ætla að hunsa tilmæli Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar um að þau bíði með endurbólusetningu til þess að skerða ekki framboð á bóluefni til þróunarríkja. Talsmaður Bandaríkjastjórnar sagði í gær að hún teldi sig eiga skammta af bóluefni aflögu fyrir önnur ríki jafnvel þó að hún ráðist í endurbólusetningu eigin þegna. Covid-smitum fjölgaði um 43% á milli vikna í Bandaríkjunum í þessari viku og dauðsföllum um 39%. Þau hundrað þúsund smit sem greindust í gær voru þau flestu sem greinst hafa á einum degi í sex mánuði þar í landi. Bandaríkin Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Innlent Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Innlent Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Innlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Innlent Fleiri fréttir Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Sjá meira
Lyfjayfirvöld í Bandaríkjunum eiga enn eftir að gefa bóluefnum gegn kórónuveirunni fullt markaðsleyfi eða breyta bráðabirgðamarkaðsleyfi þeirra til að yfirvöld geti byrjað að mæla með endurbólusetningu. „Það er gríðarlega mikilægt fyrir okkur að gefa þessum einstaklingum örvunarskammtana sína og við vinnum núna að því,“ sagði Anthony Fauci, aðalsóttvarnasérfræðingur Bandaríkjastjórnar. Ástæðan er sú að bóluefnin veiti mögulega ekki nógu mikla vernd þeim sem eru með skerta starfsemi ónæmiskerfis, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Bandaríkin eru í hópi ríkja eins og Þýskalands, Frakklands, Ísraels og Íslands sem ætla að hunsa tilmæli Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar um að þau bíði með endurbólusetningu til þess að skerða ekki framboð á bóluefni til þróunarríkja. Talsmaður Bandaríkjastjórnar sagði í gær að hún teldi sig eiga skammta af bóluefni aflögu fyrir önnur ríki jafnvel þó að hún ráðist í endurbólusetningu eigin þegna. Covid-smitum fjölgaði um 43% á milli vikna í Bandaríkjunum í þessari viku og dauðsföllum um 39%. Þau hundrað þúsund smit sem greindust í gær voru þau flestu sem greinst hafa á einum degi í sex mánuði þar í landi.
Bandaríkin Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Innlent Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Innlent Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Innlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Innlent Fleiri fréttir Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Sjá meira