Gagnrýninn milljarðamæringur dæmdur í átján ára fangelsi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. júlí 2021 16:08 Sun Dawu er á leið í fangelsi. Ap/Dawu Group Sun Dawu, kínverskur milljarðamæringur sem hefur verið gagnrýninn á stjórnvöld þar í landi, hefur verið dæmdur í átján ára fangelsi fyrir ýmsar sakir, þar á meðal fyrir að „ýta undir ósætti“. Dawu er eigandi eins stærsta landbúnaðarfyrirtæki Kína, sem aðallega er starfrækt í héraðinu Hebei í norðurhluta landsins. Dawu hefur í gegnum tíðina verið gagnrýninn á yfirvöld þar í landi og meðal annars rætt opinskátt um mannréttindi og önnur málefni sem þykja viðkvæm í Kína að mati stjórnvalda. Dawu var fundinn sekur um að „ýta undir ósætti“ að því er fram kemur í frétt BBC . Honum var einnig gefið að sök að hafa nýtt sér jarðir undir landbúnað án leyfis, safnað saman hópi manna til að ráðast að ríkisstofnunum og að hafa komið í veg fyrir að embættismenn gætu unnið vinnu sína. Fyrir utan fangelsisvistana þarf hann að greiða 3,1 milljónir yuan í sekt, um 60 milljónir íslenskra króna. Hefur hann átt í deilum við yfirvöld í Hebei-héraði vegna deilna um starfsemi opinberra aðila í landbúnaði. Hefur hann sagt að fjöldi starfsmanna á hans vegum hafi slasast eftir átök við lögregu vegna málsins á síðasta ári. Dawu er einn örfárra sem gagnrýndi kínversk yfirvöld árið 2019 fyrir viðbrögð þeirra svínaflensufaraldri sem kom upp árið 2019, og hafði töluverð áhrif á rekstur fyrirtækis hans. Sjálfur segist hann vera fyrirmyndarmeðlimur í kommúnistaflokki Kína sem fer með völd í landinu. Hann lýsti sjálfan sig saklausan af flestum ákæruatriðu, en sagðist þó vera sekur um að hafa gert ákveðin mistök, þar á meðal vegna færslna á internetinu. Kína Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Sjá meira
Dawu er eigandi eins stærsta landbúnaðarfyrirtæki Kína, sem aðallega er starfrækt í héraðinu Hebei í norðurhluta landsins. Dawu hefur í gegnum tíðina verið gagnrýninn á yfirvöld þar í landi og meðal annars rætt opinskátt um mannréttindi og önnur málefni sem þykja viðkvæm í Kína að mati stjórnvalda. Dawu var fundinn sekur um að „ýta undir ósætti“ að því er fram kemur í frétt BBC . Honum var einnig gefið að sök að hafa nýtt sér jarðir undir landbúnað án leyfis, safnað saman hópi manna til að ráðast að ríkisstofnunum og að hafa komið í veg fyrir að embættismenn gætu unnið vinnu sína. Fyrir utan fangelsisvistana þarf hann að greiða 3,1 milljónir yuan í sekt, um 60 milljónir íslenskra króna. Hefur hann átt í deilum við yfirvöld í Hebei-héraði vegna deilna um starfsemi opinberra aðila í landbúnaði. Hefur hann sagt að fjöldi starfsmanna á hans vegum hafi slasast eftir átök við lögregu vegna málsins á síðasta ári. Dawu er einn örfárra sem gagnrýndi kínversk yfirvöld árið 2019 fyrir viðbrögð þeirra svínaflensufaraldri sem kom upp árið 2019, og hafði töluverð áhrif á rekstur fyrirtækis hans. Sjálfur segist hann vera fyrirmyndarmeðlimur í kommúnistaflokki Kína sem fer með völd í landinu. Hann lýsti sjálfan sig saklausan af flestum ákæruatriðu, en sagðist þó vera sekur um að hafa gert ákveðin mistök, þar á meðal vegna færslna á internetinu.
Kína Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“