Jafnaði þrjátíu ára markamet Gumma Steins í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2021 13:01 Nikolaj Hansen fagnar einu af þrettán mörkum sínum í Pepsi Max deildinni í sumar. Vísir/Bára Danski framherjinn Nikolaj Hansen er kominn með þrettán mörk í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu eftir tvö mörk á móti Stjörnunni í gær. Hansen, sem hafði aðeins skorað 11 mörk í fyrstu 57 deildarleikjum sínum með Víkingum hefur skorað 13 mörk í 14 deildarleikjum í sumar. Hansen varð í gærkvöldi aðeins annar Víkingurinn sem nær að skora þrettán mörk á einu tímabili í efstu deild. Hér fyrir neðan má sjá mörkin hans í gærkvöldi sem komu bæði með skalla. Hann jafnaði markamet Guðmundar Steinssonar frá 1991 en Guðmundur fékk þá gullskóinn og Víkingur varð Íslandsmeistari. Þetta met er orðið þrjátíu ára og Hansen fær nú átta leiki til að bæta það. Guðmundur skoraði mörkin sín þrettán í aðeins fimmtán leikjum því hann missti úr þrjá leiki vegna meiðsla. Guðmundur hafði þá slegið tíu ára met Lárusar Guðmundssonar frá Íslandsmeistarasumri Víkingsliðsins árið 1981. Hansen hefur skorað í fimm síðustu heimaleikjum Víkingsliðsins og alls sjö af níu mörkum Víkinga í þessum fimm leikjum í Víkinni sem hafa skilað liðinu 11 stigum. Flest mörk á einu tímabili fyrir Víking í efstu deild: 13 - Nikolaj Hansen, 2021 13 - Guðmundur Steinsson, 1991 12 - Lárus Guðmundsson, 1981 11 - Geoffrey Castillion, 2017 10 - Sigurlás Þorleifsson, 1979 10 - Heimir Karlsson, 1982 10 - Helgi Sigurðsson, 1992 Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Luke Littler rústaði úrslitaleiknum og er aftur heimsmeistari Sport „Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Sport McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Körfubolti Íþróttaeldhugi ársins endurvakti ungmennafélag Sport Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Fótbolti Jón Arnar nýjasti meðlimurinn í Heiðurshöll ÍSÍ Sport Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Enski boltinn 24 fengu atkvæði í kjöri Íþróttamanns ársins í ár Sport Fleiri fréttir Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Sjá meira
Hansen, sem hafði aðeins skorað 11 mörk í fyrstu 57 deildarleikjum sínum með Víkingum hefur skorað 13 mörk í 14 deildarleikjum í sumar. Hansen varð í gærkvöldi aðeins annar Víkingurinn sem nær að skora þrettán mörk á einu tímabili í efstu deild. Hér fyrir neðan má sjá mörkin hans í gærkvöldi sem komu bæði með skalla. Hann jafnaði markamet Guðmundar Steinssonar frá 1991 en Guðmundur fékk þá gullskóinn og Víkingur varð Íslandsmeistari. Þetta met er orðið þrjátíu ára og Hansen fær nú átta leiki til að bæta það. Guðmundur skoraði mörkin sín þrettán í aðeins fimmtán leikjum því hann missti úr þrjá leiki vegna meiðsla. Guðmundur hafði þá slegið tíu ára met Lárusar Guðmundssonar frá Íslandsmeistarasumri Víkingsliðsins árið 1981. Hansen hefur skorað í fimm síðustu heimaleikjum Víkingsliðsins og alls sjö af níu mörkum Víkinga í þessum fimm leikjum í Víkinni sem hafa skilað liðinu 11 stigum. Flest mörk á einu tímabili fyrir Víking í efstu deild: 13 - Nikolaj Hansen, 2021 13 - Guðmundur Steinsson, 1991 12 - Lárus Guðmundsson, 1981 11 - Geoffrey Castillion, 2017 10 - Sigurlás Þorleifsson, 1979 10 - Heimir Karlsson, 1982 10 - Helgi Sigurðsson, 1992
Flest mörk á einu tímabili fyrir Víking í efstu deild: 13 - Nikolaj Hansen, 2021 13 - Guðmundur Steinsson, 1991 12 - Lárus Guðmundsson, 1981 11 - Geoffrey Castillion, 2017 10 - Sigurlás Þorleifsson, 1979 10 - Heimir Karlsson, 1982 10 - Helgi Sigurðsson, 1992
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Luke Littler rústaði úrslitaleiknum og er aftur heimsmeistari Sport „Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Sport McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Körfubolti Íþróttaeldhugi ársins endurvakti ungmennafélag Sport Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Fótbolti Jón Arnar nýjasti meðlimurinn í Heiðurshöll ÍSÍ Sport Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Enski boltinn 24 fengu atkvæði í kjöri Íþróttamanns ársins í ár Sport Fleiri fréttir Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Sjá meira