Flæðir inn á sjúkrahús og lestarkerfi í Lundúnum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 26. júlí 2021 08:03 Úrkoman náði 42 millimetrum um tíma í Lundúnum í gær. Getty/Victoria Jones Miklar rigningar í suðurhluta Englands og í Wales hafa orðið þess valdandi að flóðaviðvaranir hafa verið gefnar út á fimm svæðum, þar á meðal í höfuðborginni Lundúnum. Vatnið hefur lokað vegum og flætt niður í neðanjarðarlestakerfið með tilheyrandi truflunum. Þá hafa tveir spítalar í borginni þurft að vísa fólki frá eftir að vatn flæddi inn í þá í nótt. Spítalarnir hafa beðið fólk um að leita ekki á bráðamóttöku þeirra vegna flóðanna. Þá hefur sjúkrabílum verið beint annað þar sem ekki er hægt að taka á móti þeim. Einnig hafa björgunarsveitir þurft að aðstoða fólk sem býr á jarðhæðum eða kjöllurum þegar vatn hefur tekið að flæða inn á heimili þeirra. Slökkviliðið í Lundúnum svaraði um 300 flóðatengdum útköllum á nokkurra klukkustunda tímabili í morgun. Flóðaviðvaranir hafa verið gefnar út á fimm svæðum í Englandi og Wales.Getty/David Mbiyu/ Í gær rigndi rúmum 48 millimetrum á einum klukkutíma í Kent og í London náði úrkoman 42 millimetrum um tíma í Lundúnum. Veðurfræðingar segja rigningarnar orsakast af því að heita loftið sem myndaðist í hitabylgjunni sem gekk yfir Evrópu á dögunum er nú að blandast saman við kaldara loft í andrúmsloftinu. Smá uppstytta verður á Englandi í dag en í vikunni er síðan útlit fyrir enn meiri rigningar á svæðinu. Bretland Náttúruhamfarir England Wales Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent Fleiri fréttir Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Sjá meira
Vatnið hefur lokað vegum og flætt niður í neðanjarðarlestakerfið með tilheyrandi truflunum. Þá hafa tveir spítalar í borginni þurft að vísa fólki frá eftir að vatn flæddi inn í þá í nótt. Spítalarnir hafa beðið fólk um að leita ekki á bráðamóttöku þeirra vegna flóðanna. Þá hefur sjúkrabílum verið beint annað þar sem ekki er hægt að taka á móti þeim. Einnig hafa björgunarsveitir þurft að aðstoða fólk sem býr á jarðhæðum eða kjöllurum þegar vatn hefur tekið að flæða inn á heimili þeirra. Slökkviliðið í Lundúnum svaraði um 300 flóðatengdum útköllum á nokkurra klukkustunda tímabili í morgun. Flóðaviðvaranir hafa verið gefnar út á fimm svæðum í Englandi og Wales.Getty/David Mbiyu/ Í gær rigndi rúmum 48 millimetrum á einum klukkutíma í Kent og í London náði úrkoman 42 millimetrum um tíma í Lundúnum. Veðurfræðingar segja rigningarnar orsakast af því að heita loftið sem myndaðist í hitabylgjunni sem gekk yfir Evrópu á dögunum er nú að blandast saman við kaldara loft í andrúmsloftinu. Smá uppstytta verður á Englandi í dag en í vikunni er síðan útlit fyrir enn meiri rigningar á svæðinu.
Bretland Náttúruhamfarir England Wales Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent Fleiri fréttir Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð