Aldrei hafa fleiri almennir borgarar látist í Afganistan Árni Sæberg skrifar 26. júlí 2021 06:55 Talíbanar hófu stórsókn þegar erlendir herir yfirgáfu Afganistan. MYND/AP Almennir borgarar í Afganistan sem deyja í átökum hafa sjaldan eða aldrei verið fleiri en nú um stundir, síðan Sameinuðu þjóðirnar hófu að safna slíkum tölum í landinu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu þar sem segir að hörð átök í dreifðari byggðum landsins frá upphafi maímánaðar hafi bitnað illilega á venjulegum Afgönum, en Talíbanar hafa verið að færa sig verulega upp á skaftið í landinu og stjórna nú stórum landsvæðum. Í skýrslu Sameinuðu þjóðanna er bent á að mannfallið nú eigi sér fyrst og fremst stað á strjálbýlli svæðum og að það gæti því aukist enn meira ef átökin færast til stærri borga og bæja. Frá fyrsta maí hafa 783 almennir borgarar látið lífið og um 1600 særst, og er það svipuð tala og var fyrstu fjóra mánuði ársins. Þetta eru hæstu tölur síðan Sameinuðu þjóðirnar hófu að taka slíkt saman fyrir hvern mánuð árið 2009 og líklega þær hæstu síðan Talíbönum var komið frá völdum árið 2001, að því er skýrsluhöfundar segja. „Ég grátbið Talíbana og leiðtoga Afganistan að taka mark á dapurlegum og ógnvænlegum ferli átakanna og hrikalegra áhrifa þeirra á almenna borgara,“ segir Deborah Lions, fulltrúi aðalritara Sameinuðu þjóðanna í Afganistan, um ástandið í landinu. Afganistan Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Innlent Fleiri fréttir Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri skýrslu þar sem segir að hörð átök í dreifðari byggðum landsins frá upphafi maímánaðar hafi bitnað illilega á venjulegum Afgönum, en Talíbanar hafa verið að færa sig verulega upp á skaftið í landinu og stjórna nú stórum landsvæðum. Í skýrslu Sameinuðu þjóðanna er bent á að mannfallið nú eigi sér fyrst og fremst stað á strjálbýlli svæðum og að það gæti því aukist enn meira ef átökin færast til stærri borga og bæja. Frá fyrsta maí hafa 783 almennir borgarar látið lífið og um 1600 særst, og er það svipuð tala og var fyrstu fjóra mánuði ársins. Þetta eru hæstu tölur síðan Sameinuðu þjóðirnar hófu að taka slíkt saman fyrir hvern mánuð árið 2009 og líklega þær hæstu síðan Talíbönum var komið frá völdum árið 2001, að því er skýrsluhöfundar segja. „Ég grátbið Talíbana og leiðtoga Afganistan að taka mark á dapurlegum og ógnvænlegum ferli átakanna og hrikalegra áhrifa þeirra á almenna borgara,“ segir Deborah Lions, fulltrúi aðalritara Sameinuðu þjóðanna í Afganistan, um ástandið í landinu.
Afganistan Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Innlent Fleiri fréttir Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sjá meira