Arnar um draumark Olivers: Stóð mig að því að klappa fyrir því Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. júlí 2021 22:12 Arnar Gunnlaugsson hrósaði sínum mönnum eftir leik. vísir/bára Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ánægður með sigurinn á Stjörnunni í kvöld. Víkingar voru sterkari aðilinn lengst af en Stjörnumenn hleyptu spennu í leikinn með marki í uppbótartíma. „Manni leið ekkert vel þegar staðan var orðin 3-2 og lítið eftir. Það hefði verið súrt að missa þetta niður því mér fannst við mjög góðir í kvöld. Við lögðum grunninn að sigrinum með frábærum fyrri hálfleik þar sem við létum boltann ganga gríðarlega vel. Svo kláruðum við þetta í byrjun seinni hálfleiks,“ sagði Arnar eftir leik. „Stjarnan barðist mjög vel og kom sér aftur inn í leikinn. Það var örugglega ekkert skemmtilegt fyrir þá að spila seinni hálfleikinn eftir að félagi þeirra fór út af,“ sagði Arnar og vísaði til þess þegar Haraldur Björnsson, markvörður Stjörnunnar, þurfti að fara af velli vegna meiðsla. Hann var fluttur af Víkingsvelli í sjúkrabíl. „Kredit á þá fyrir að sýna þennan sterka karakter en við vorum klaufar að ganga ekki frá leiknum. Ég veit ekki hvað við fengum marga möguleika til að bæta við fjórða markinu. En fyrst og síðast er ég hrikalega ánægður með sigurinn því það er erfitt að lenda undir gegn liði eins og Stjörnunni.“ Garðbæingar komust yfir með draumamarki Olivers Haurits á 8. mínútu. Hann skoraði þá með skoti fyrir aftan miðju. „Ég stóð mig að því klappa fyrir því marki. Það var svo einstaklega vel gert hjá danska framherjanum,“ sagði Arnar. „En við vorum flottir. Mér fannst við leggja grunninn að sigrinum með frábærum fyrri hálfleik.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Stjarnan Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Handbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Víkingar voru sterkari aðilinn lengst af en Stjörnumenn hleyptu spennu í leikinn með marki í uppbótartíma. „Manni leið ekkert vel þegar staðan var orðin 3-2 og lítið eftir. Það hefði verið súrt að missa þetta niður því mér fannst við mjög góðir í kvöld. Við lögðum grunninn að sigrinum með frábærum fyrri hálfleik þar sem við létum boltann ganga gríðarlega vel. Svo kláruðum við þetta í byrjun seinni hálfleiks,“ sagði Arnar eftir leik. „Stjarnan barðist mjög vel og kom sér aftur inn í leikinn. Það var örugglega ekkert skemmtilegt fyrir þá að spila seinni hálfleikinn eftir að félagi þeirra fór út af,“ sagði Arnar og vísaði til þess þegar Haraldur Björnsson, markvörður Stjörnunnar, þurfti að fara af velli vegna meiðsla. Hann var fluttur af Víkingsvelli í sjúkrabíl. „Kredit á þá fyrir að sýna þennan sterka karakter en við vorum klaufar að ganga ekki frá leiknum. Ég veit ekki hvað við fengum marga möguleika til að bæta við fjórða markinu. En fyrst og síðast er ég hrikalega ánægður með sigurinn því það er erfitt að lenda undir gegn liði eins og Stjörnunni.“ Garðbæingar komust yfir með draumamarki Olivers Haurits á 8. mínútu. Hann skoraði þá með skoti fyrir aftan miðju. „Ég stóð mig að því klappa fyrir því marki. Það var svo einstaklega vel gert hjá danska framherjanum,“ sagði Arnar. „En við vorum flottir. Mér fannst við leggja grunninn að sigrinum með frábærum fyrri hálfleik.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Stjarnan Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Handbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira