Kominn til Everton eftir stutt stopp í Þýskalandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júlí 2021 17:45 Demarai Gray mun spila með Everton í vetur. Alex Gottschalk/Getty Images Demarai Gray er í þann mund að semja við enska úrvalsdeildarfélagið Everton eftir einkar stutt stopp hjá Bayer Leverkusen í Þýskalandi. Talið er að Brasilíumaðurinn Bernard sé á förum frá félaginu. Everton staðfesti komu markvarðarins Asmir Begović og vængmannsins Andros Townsend í gær. Demarai Gray er næsti leikmaður inn um hurðina hjá félaginu en ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano staðfesti það á Twitter-síðu sinni í dag. Hinn 25 ára gamli Gray kemur til Everton frá Bayer Leverkusen en hann samdi við félagið í janúar á þessu ári eftir fimm ár í herbúðum Leicester City. Done deal and confirmed. Demarai Gray has completed his medical as new Everton player - contract signed until June 2024. Bayer Leverkusen will receive around 2m. #EFCThere will be also an option to extend Gray contract for one more season. https://t.co/JBD5wbYF0O— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 21, 2021 Gray skrifar undir þriggja ára samning, til 2024. Talið er að kaupverðið sé um tvær milljónir punda. Gray leikur í stöðu vængmanns líkt og Townsend sem þýðir að Brasilíumaðurinn Bernard sér sæng sína upp reidda og hefur ákveðið að halda á önnur mið. Bernard er 28 ára gamall og hefur leikið með Everton frá árinu 2018. Hann ku vera á leiðinni til Sameinuðu arabísku furstadæmanna en í janúar var hann nálægt því að semja við Al Nasr í Dúbaí. Það virðist ljóst að Bernard hefur fengið nóg af súldinni í Englandi og vill spóka sig í heitari löndum á næstu árum. Enski boltinn Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Everton staðfesti komu markvarðarins Asmir Begović og vængmannsins Andros Townsend í gær. Demarai Gray er næsti leikmaður inn um hurðina hjá félaginu en ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano staðfesti það á Twitter-síðu sinni í dag. Hinn 25 ára gamli Gray kemur til Everton frá Bayer Leverkusen en hann samdi við félagið í janúar á þessu ári eftir fimm ár í herbúðum Leicester City. Done deal and confirmed. Demarai Gray has completed his medical as new Everton player - contract signed until June 2024. Bayer Leverkusen will receive around 2m. #EFCThere will be also an option to extend Gray contract for one more season. https://t.co/JBD5wbYF0O— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 21, 2021 Gray skrifar undir þriggja ára samning, til 2024. Talið er að kaupverðið sé um tvær milljónir punda. Gray leikur í stöðu vængmanns líkt og Townsend sem þýðir að Brasilíumaðurinn Bernard sér sæng sína upp reidda og hefur ákveðið að halda á önnur mið. Bernard er 28 ára gamall og hefur leikið með Everton frá árinu 2018. Hann ku vera á leiðinni til Sameinuðu arabísku furstadæmanna en í janúar var hann nálægt því að semja við Al Nasr í Dúbaí. Það virðist ljóst að Bernard hefur fengið nóg af súldinni í Englandi og vill spóka sig í heitari löndum á næstu árum.
Enski boltinn Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira