Arnar: Til þess eru þessir helvítis varamenn Andri Gíslason skrifar 19. júlí 2021 21:44 Arnar Guðjónsson, þjálfari Víkinga. Vísir/Bára Dröfn Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings var sáttur með stigin þrjú sem lið hans fékk á móti Keflavík fyrr í kvöld. „Ég er mjög sáttur með sigurinn þótt frammistaðan hafi ekki verið nægilega góð. Fyrri hálfleikur var allt of hægur og við vorum með boltann megnið af leiknum en gerðum lítið við hann. Ég missi nú ekki oft stjórn á skapinu en ég var gjörsamlega brjálaður í hálfleik. Sem betur fer náðum við að knýja fram sigur og frammistaðan í seinni hálfleik var mjög sterk. Keflavík gaf okkur góðan leik, þeir börðust vel og við vorum ekki góðir en við vorum með góða stjórn á leiknum og það var gríðarlega mikilvægt að landa þessum sigri.“ Víkingar lentu undir um miðjan fyrri hálfleik en virtust kveikja á sér eftir það. „Það er alltaf vandamál að fá á sig mark í fyrsta lagi og sérstaklega svona mark. Við erum búnir að vinna mjög vel í því að verjast fyrirgjöfum og ég á eftir að sjá þetta aftur. Ég veit ekki alveg hvað gerist í þessu marki en við vorum bara “sloppy“ sem hefur verið okkar Akkílesarhæll í sumar. Við höfum ekki fengið á okkur mikið af mörkum en þegar þau koma þá er það rosalega mikill sofandaháttur á öllu liðinu en ég þigg þessi þrjú stig.“ Arnar gerði tvöfalda skiptingu eftir tæpt korter í síðari hálfleik og skilaði það sér í marki mínútu síðar. „Kwame var frábær þegar hann kom inn á og Adam Ægir líka. Við þurftum að fá vídd og halda víddinni. Við fengum mikið af leikstöðum þar sem við vorum einn á móti einum en nýttum hana ekki nægilega vel í fyrri hálfleik og framan af seinni og það var ástæðan fyrir skiptingunum. Þeir komu sterkir inn og til þess eru þessir helvítis varamenn, þeir þurfa að gera eitthvað gagn þegar þeir koma inn á.“ Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira
„Ég er mjög sáttur með sigurinn þótt frammistaðan hafi ekki verið nægilega góð. Fyrri hálfleikur var allt of hægur og við vorum með boltann megnið af leiknum en gerðum lítið við hann. Ég missi nú ekki oft stjórn á skapinu en ég var gjörsamlega brjálaður í hálfleik. Sem betur fer náðum við að knýja fram sigur og frammistaðan í seinni hálfleik var mjög sterk. Keflavík gaf okkur góðan leik, þeir börðust vel og við vorum ekki góðir en við vorum með góða stjórn á leiknum og það var gríðarlega mikilvægt að landa þessum sigri.“ Víkingar lentu undir um miðjan fyrri hálfleik en virtust kveikja á sér eftir það. „Það er alltaf vandamál að fá á sig mark í fyrsta lagi og sérstaklega svona mark. Við erum búnir að vinna mjög vel í því að verjast fyrirgjöfum og ég á eftir að sjá þetta aftur. Ég veit ekki alveg hvað gerist í þessu marki en við vorum bara “sloppy“ sem hefur verið okkar Akkílesarhæll í sumar. Við höfum ekki fengið á okkur mikið af mörkum en þegar þau koma þá er það rosalega mikill sofandaháttur á öllu liðinu en ég þigg þessi þrjú stig.“ Arnar gerði tvöfalda skiptingu eftir tæpt korter í síðari hálfleik og skilaði það sér í marki mínútu síðar. „Kwame var frábær þegar hann kom inn á og Adam Ægir líka. Við þurftum að fá vídd og halda víddinni. Við fengum mikið af leikstöðum þar sem við vorum einn á móti einum en nýttum hana ekki nægilega vel í fyrri hálfleik og framan af seinni og það var ástæðan fyrir skiptingunum. Þeir komu sterkir inn og til þess eru þessir helvítis varamenn, þeir þurfa að gera eitthvað gagn þegar þeir koma inn á.“
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira