„Eins og draumur að rætast“ Sverrir Már Smárason skrifar 16. júlí 2021 20:33 Álfhildur og stöllur fagna sigrinum. vísir/hulda margrét „Þetta er bara geggjað, þetta er eins og draumur að rætast,“ sagði Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, fyrirliði kvennaliðs Þróttar, eftir 4-0 sigur síns liðs gegn FH í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna í kvöld. FH stúlkur leika í Lengjudeild kvenna á þessu tímabili en eru þó með hörku lið og stríddu Þrótturum í kvöld sem standa í 4.sæti Pepsi-Max deildarinnar. „Einmitt, þetta var svolítið erfitt og strembið í byrjun. Í fyrri hálfleik og í byrjun seinni hálfleiks. Þær voru að stíga hátt upp á okkur og pressa en ég held að það sem hafi gert útslagið var að við vildum þetta bara meira og vorum að fara í alla bolta. Við gáfumst ekkert upp og náðum síðan öðru markinu,“ sagði Álfhildur. Fjórir sóknarmenn skoruðu mörkin fjögur fyrir Þrótt í kvöld. Þrjár þeirra eru lykilmenn liðsins, þær Linda Líf, Andrea Rut og Ólöf Sigríður, en sú fjórða, Dani Rhodes, lenti á Íslandi í gærmorgun. „Við vissum ekkert hvernig hún væri en hún kom gríðarlega vel inn í þetta og stóð sig ógeðslega vel,“ sagði Álfhildur um nýjasta leikmann liðsins, Dani Rhodes. Álfhildur er uppalinn Þróttari og er í dag fyrirliði liðsins. Þróttur mun þann 1.október leika sinn fyrsta bikarúrslitaleik. „Ég er ógeðslega stolt af liðinu mínu og bara geggjað að fá að leiða þær út í úrslitaleikinn, mjög góð tilfinning,“ sagði Álfhildur að lokum. Mjólkurbikarinn Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Leik lokið: Þróttur R. - FH 4-0 | Þróttur í bikarúrslit í fyrsta skipti í sögunni Þróttur tryggðu sér sæti í úrslitum Mjólkurbikars kvenna með 4-0 sigri á FH í Laugardal í kvöld. Leikurinn var sá fyrsti í sögu Þróttar í undanúrslitum en bæði lið gátu með sigri komið sér í sinn fyrsta úrslitaleik. 16. júlí 2021 19:51 Mest lesið Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Fleiri fréttir Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Sjá meira
FH stúlkur leika í Lengjudeild kvenna á þessu tímabili en eru þó með hörku lið og stríddu Þrótturum í kvöld sem standa í 4.sæti Pepsi-Max deildarinnar. „Einmitt, þetta var svolítið erfitt og strembið í byrjun. Í fyrri hálfleik og í byrjun seinni hálfleiks. Þær voru að stíga hátt upp á okkur og pressa en ég held að það sem hafi gert útslagið var að við vildum þetta bara meira og vorum að fara í alla bolta. Við gáfumst ekkert upp og náðum síðan öðru markinu,“ sagði Álfhildur. Fjórir sóknarmenn skoruðu mörkin fjögur fyrir Þrótt í kvöld. Þrjár þeirra eru lykilmenn liðsins, þær Linda Líf, Andrea Rut og Ólöf Sigríður, en sú fjórða, Dani Rhodes, lenti á Íslandi í gærmorgun. „Við vissum ekkert hvernig hún væri en hún kom gríðarlega vel inn í þetta og stóð sig ógeðslega vel,“ sagði Álfhildur um nýjasta leikmann liðsins, Dani Rhodes. Álfhildur er uppalinn Þróttari og er í dag fyrirliði liðsins. Þróttur mun þann 1.október leika sinn fyrsta bikarúrslitaleik. „Ég er ógeðslega stolt af liðinu mínu og bara geggjað að fá að leiða þær út í úrslitaleikinn, mjög góð tilfinning,“ sagði Álfhildur að lokum.
Mjólkurbikarinn Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Leik lokið: Þróttur R. - FH 4-0 | Þróttur í bikarúrslit í fyrsta skipti í sögunni Þróttur tryggðu sér sæti í úrslitum Mjólkurbikars kvenna með 4-0 sigri á FH í Laugardal í kvöld. Leikurinn var sá fyrsti í sögu Þróttar í undanúrslitum en bæði lið gátu með sigri komið sér í sinn fyrsta úrslitaleik. 16. júlí 2021 19:51 Mest lesið Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Fleiri fréttir Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Sjá meira
Leik lokið: Þróttur R. - FH 4-0 | Þróttur í bikarúrslit í fyrsta skipti í sögunni Þróttur tryggðu sér sæti í úrslitum Mjólkurbikars kvenna með 4-0 sigri á FH í Laugardal í kvöld. Leikurinn var sá fyrsti í sögu Þróttar í undanúrslitum en bæði lið gátu með sigri komið sér í sinn fyrsta úrslitaleik. 16. júlí 2021 19:51